bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fullt af e34 dóti
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=42379
Page 1 of 1

Author:  Stinni [ Sat 16. Jan 2010 18:24 ]
Post subject:  Fullt af e34 dóti

Sælir,

Jæja þá er ég búinni að koma elskuni minni aftur á götuna og þarf að fara að losna við slatta af varahlutum sem ég er búinn að safna að mér úr e34 bílum. Ég er búinn að rífa eina þrjá bíla og er einn af þeim sem tíma aldrei að henda neinu þannig að lagerinn er orðinn annsi stór. Ég á vonandi eftir að taka betur saman það helsta sem ég á en ef einhverjum vantar eithvað þá er best að hringja í mig í s.6997850.

Smá upptalning á því sem er til en enganvegin tæmandi er: 2 m50b20 vélar, 1 m20b20 vél, 3 sjálfskiptingar ( engin allveg í lagi), 5g kassi í lagi, drif bæði lsd og ekki, startarar, vatnskassar, drifsköft, allur fjöðrunarbúnaður + lækkunar gormar, öll ljós, fullt af tölvum og öðru rafdóti, eithvað að innrétingum og sætum, felgur og dekk, nílegur rafgeimir og margt fl.
Ég á einnig ó notað nitro kitt ef einhver er að leita að góðu bústi.

Þetta er bara gróft yfirlit en ég vona að ég fynni tíma til að gera betri skyl á einstaka hlutum fljótlega, en eins og fram hefur komið þá er best að hringja í mig þar sem ég er ekki mikið við tölvu.

Hjalti s.6997850

Author:  takecover [ Sat 16. Jan 2010 22:54 ]
Post subject:  Re: Fullt af e34 dóti

áttu til frammrúðu farðega meginn og handfangið til að opna bílstjórahurðinna að innan verðu? hvað viltu fá fyrir þetta

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/