bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Læst drif úr E28 -SELT
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=41812
Page 1 of 1

Author:  Tóti [ Thu 17. Dec 2009 00:18 ]
Post subject:  Læst drif úr E28 -SELT

Jæja, var að fá jólaglaðning í pósti frá löggunni og er því að spá í að selja læsta drifið úr E28 hjá mér

Er held ég orginal úr E28, ekki viss samt
Passar í E30 td með E30 loki

Er ekki klár á hlutfalli, 3.15 eða 3.25 sennilega (EDIT: 3.46:1 45 á kamb, 13 á pinjón)

Virkar mjög vel.

SELT!

Author:  Einarsss [ Thu 17. Dec 2009 08:18 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

:shock:

verður fljótt að fara til e30 turbó liðsins spái ég 8)

Author:  Jón Ragnar [ Thu 17. Dec 2009 13:37 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

vantar ekki einhverjum hlutföllin??
ég skal taka læsinguna

Author:  Aron Andrew [ Thu 17. Dec 2009 13:54 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

John Rogers wrote:
vantar ekki einhverjum hlutföllin??
ég skal taka læsinguna


Kaupir drifið, setur læsingun í þitt og selur Árna svo drifið. Ég veit að hann á meira að segja pening

Author:  srr [ Thu 17. Dec 2009 14:18 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

Tóti.......ertu bara alveg búinn að gefast upp á E28 ? :?

Author:  Jón Ragnar [ Thu 17. Dec 2009 14:44 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

Aron Andrew wrote:
John Rogers wrote:
vantar ekki einhverjum hlutföllin??
ég skal taka læsinguna


Kaupir drifið, setur læsingun í þitt og selur Árna svo drifið. Ég veit að hann á meira að segja pening



hann á kannski aura.. en ekki ég :lol:
okkur langar í þetta samt

Author:  aronjarl [ Thu 17. Dec 2009 14:53 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

piltar.....


Þetta er 1:3.46 hlutfall..


og er ekki selt.


Kv.
Earl Grey.

Author:  Aron Andrew [ Thu 17. Dec 2009 14:54 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

haha góður

You snooze you loose!

Author:  aronjarl [ Thu 17. Dec 2009 14:55 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

Aron Andrew wrote:
haha góður

You snooze you loose!




hehe rétt er það.

Author:  arnibjorn [ Thu 17. Dec 2009 15:03 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

Aaaaaaaatshúúúú.....


Crap to late

Author:  Jón Ragnar [ Thu 17. Dec 2009 15:20 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

áttu þá ekki of margar læsingar Aron Jarl? :wink:

Author:  Tóti [ Thu 17. Dec 2009 16:39 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 (passar í E30, E34 ofl með réttu loki)

Ennþá til sölu, Jarlinn vildi ekki 3.46

Diskalás, lýtur mjög vel út að innan, ekkert óeðlilegt slit

Author:  Tóti [ Thu 17. Dec 2009 20:38 ]
Post subject:  Re: Læst drif úr E28 -SELT

SELT

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/