bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

m50b25 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=41211
Page 1 of 3

Author:  Svenni Tiger [ Mon 16. Nov 2009 20:07 ]
Post subject:  m50b25 til sölu

m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm

Author:  SævarSig [ Mon 16. Nov 2009 22:33 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

Hva, hættiru við að setja í compact?

Author:  T-bone [ Mon 16. Nov 2009 22:34 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm



Ekki sami mótor samt. Bara eins er það ekki?

Author:  Alpina [ Mon 16. Nov 2009 22:38 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm


Ekkert að þessu verði :thup:

Author:  agustingig [ Mon 16. Nov 2009 22:45 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm


vanos eða non vanos? láááángar allveg mega mikið... :oops:

Author:  T-bone [ Mon 16. Nov 2009 22:49 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

agustingig wrote:
Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm


vanos eða non vanos? láááángar allveg mega mikið... :oops:



Nokkuð viss um að þetta sé vanos mótor, keyrður í kringum 250, og það er E34 olíupanna og pickup á honum eftir því ég best veit.

skoðaði þennan áður en ég keypti minn :wink:

Author:  agustingig [ Tue 17. Nov 2009 00:08 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

pacifica wrote:
agustingig wrote:
Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm


vanos eða non vanos? láááángar allveg mega mikið... :oops:



Nokkuð viss um að þetta sé vanos mótor, keyrður í kringum 250, og það er E34 olíupanna og pickup á honum eftir því ég best veit.

skoðaði þennan áður en ég keypti minn :wink:


goodshit eða? :D

Author:  aronjarl [ Tue 17. Nov 2009 01:48 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

Ef þetta er rokkurinn sem ég átti þá er þetta flottur rokkur. 8)

Author:  Maggi B [ Tue 17. Nov 2009 02:03 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

Eðall í swap

Author:  Svenni Tiger [ Tue 17. Nov 2009 02:07 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

saevar88 wrote:
Hva, hættiru við að setja í compact?

bara svona skoða hvort einhver hafi áhuga sko :) en já þetta er ekið um 220 þúsund af minni bestu vitund. og er vélin frá aroni, og ég veit ekkert hvort þetta sé vanos eða ekki. ég veit ekki einu sinni hvað það er? anyone sem vill fræða mig um muninn? :lol:

Author:  SteiniDJ [ Tue 17. Nov 2009 08:08 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

Svenni Tiger wrote:
saevar88 wrote:
Hva, hættiru við að setja í compact?

bara svona skoða hvort einhver hafi áhuga sko :) en já þetta er ekið um 220 þúsund af minni bestu vitund. og er vélin frá aroni, og ég veit ekkert hvort þetta sé vanos eða ekki. ég veit ekki einu sinni hvað það er? anyone sem vill fræða mig um muninn? :lol:


Variable Nockenwellen Steuerung, ventlastýring. Má ekki líkja þessu smá við Vtech?

Author:  dabbiso0 [ Tue 17. Nov 2009 09:22 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

SteiniDJ wrote:
Svenni Tiger wrote:
saevar88 wrote:
Hva, hættiru við að setja í compact?

bara svona skoða hvort einhver hafi áhuga sko :) en já þetta er ekið um 220 þúsund af minni bestu vitund. og er vélin frá aroni, og ég veit ekkert hvort þetta sé vanos eða ekki. ég veit ekki einu sinni hvað það er? anyone sem vill fræða mig um muninn? :lol:


Variable Nockenwellen Steuerung, ventlastýring. Má ekki líkja þessu smá við Vtech?

Single vanos virkar bara á inntaksventilinn, og er breytilegt yfir allt revbandið
double virkar á báða.
Vtech myndar heitan ás og læsir á hærri snúning. sbr. http://www.youtube.com/watch?v=AcT_ZyY3F0k

Author:  Maddi.. [ Tue 17. Nov 2009 13:17 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

Svenni Tiger wrote:
saevar88 wrote:
Hva, hættiru við að setja í compact?

bara svona skoða hvort einhver hafi áhuga sko :) en já þetta er ekið um 220 þúsund af minni bestu vitund. og er vélin frá aroni, og ég veit ekkert hvort þetta sé vanos eða ekki. ég veit ekki einu sinni hvað það er? anyone sem vill fræða mig um muninn? :lol:


Image

Ef þetta "brjóst" er á ventlalokinu þá er þetta vanos mótor, annars ekki.

Author:  aronjarl [ Tue 17. Nov 2009 16:34 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

Þetta er Vanos vél, ekin um 240 þús km, minnitr að það sé búið að skipta um heddpakkningu í 200tkm.

gengur mjög smooth. :)

Author:  agustingig [ Tue 17. Nov 2009 16:44 ]
Post subject:  Re: m50b25 til sölu

aronjarl wrote:
Þetta er Vanos vél, ekin um 240 þús km, minnitr að það sé búið að skipta um heddpakkningu í 200tkm.

gengur mjög smooth. :)


er eitthvað meria mál að swappa vanos í e30? er þetta ekki sama stöffið?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/