bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 21:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: m50b25 til sölu
PostPosted: Mon 16. Nov 2009 20:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Mon 16. Nov 2009 22:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 18:41
Posts: 389
Hva, hættiru við að setja í compact?

_________________
BMW E30 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Mon 16. Nov 2009 22:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm



Ekki sami mótor samt. Bara eins er það ekki?

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Mon 16. Nov 2009 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm


Ekkert að þessu verði :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Mon 16. Nov 2009 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm


vanos eða non vanos? láááángar allveg mega mikið... :oops:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Mon 16. Nov 2009 22:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
agustingig wrote:
Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm


vanos eða non vanos? láááángar allveg mega mikið... :oops:



Nokkuð viss um að þetta sé vanos mótor, keyrður í kringum 250, og það er E34 olíupanna og pickup á honum eftir því ég best veit.

skoðaði þennan áður en ég keypti minn :wink:

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Tue 17. Nov 2009 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
pacifica wrote:
agustingig wrote:
Svenni Tiger wrote:
m50b25 vél til sölu með pönnu og rafkerfi, sama og aronjarl var með til sölu hér um daginn.


verð. 120 þúsund

7707212 eða pm


vanos eða non vanos? láááángar allveg mega mikið... :oops:



Nokkuð viss um að þetta sé vanos mótor, keyrður í kringum 250, og það er E34 olíupanna og pickup á honum eftir því ég best veit.

skoðaði þennan áður en ég keypti minn :wink:


goodshit eða? :D

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Tue 17. Nov 2009 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Ef þetta er rokkurinn sem ég átti þá er þetta flottur rokkur. 8)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Tue 17. Nov 2009 02:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Eðall í swap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Tue 17. Nov 2009 02:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
saevar88 wrote:
Hva, hættiru við að setja í compact?

bara svona skoða hvort einhver hafi áhuga sko :) en já þetta er ekið um 220 þúsund af minni bestu vitund. og er vélin frá aroni, og ég veit ekkert hvort þetta sé vanos eða ekki. ég veit ekki einu sinni hvað það er? anyone sem vill fræða mig um muninn? :lol:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Tue 17. Nov 2009 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Svenni Tiger wrote:
saevar88 wrote:
Hva, hættiru við að setja í compact?

bara svona skoða hvort einhver hafi áhuga sko :) en já þetta er ekið um 220 þúsund af minni bestu vitund. og er vélin frá aroni, og ég veit ekkert hvort þetta sé vanos eða ekki. ég veit ekki einu sinni hvað það er? anyone sem vill fræða mig um muninn? :lol:


Variable Nockenwellen Steuerung, ventlastýring. Má ekki líkja þessu smá við Vtech?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Tue 17. Nov 2009 09:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
SteiniDJ wrote:
Svenni Tiger wrote:
saevar88 wrote:
Hva, hættiru við að setja í compact?

bara svona skoða hvort einhver hafi áhuga sko :) en já þetta er ekið um 220 þúsund af minni bestu vitund. og er vélin frá aroni, og ég veit ekkert hvort þetta sé vanos eða ekki. ég veit ekki einu sinni hvað það er? anyone sem vill fræða mig um muninn? :lol:


Variable Nockenwellen Steuerung, ventlastýring. Má ekki líkja þessu smá við Vtech?

Single vanos virkar bara á inntaksventilinn, og er breytilegt yfir allt revbandið
double virkar á báða.
Vtech myndar heitan ás og læsir á hærri snúning. sbr. http://www.youtube.com/watch?v=AcT_ZyY3F0k

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Tue 17. Nov 2009 13:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Svenni Tiger wrote:
saevar88 wrote:
Hva, hættiru við að setja í compact?

bara svona skoða hvort einhver hafi áhuga sko :) en já þetta er ekið um 220 þúsund af minni bestu vitund. og er vélin frá aroni, og ég veit ekkert hvort þetta sé vanos eða ekki. ég veit ekki einu sinni hvað það er? anyone sem vill fræða mig um muninn? :lol:


Image

Ef þetta "brjóst" er á ventlalokinu þá er þetta vanos mótor, annars ekki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Tue 17. Nov 2009 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Þetta er Vanos vél, ekin um 240 þús km, minnitr að það sé búið að skipta um heddpakkningu í 200tkm.

gengur mjög smooth. :)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50b25 til sölu
PostPosted: Tue 17. Nov 2009 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
aronjarl wrote:
Þetta er Vanos vél, ekin um 240 þús km, minnitr að það sé búið að skipta um heddpakkningu í 200tkm.

gengur mjög smooth. :)


er eitthvað meria mál að swappa vanos í e30? er þetta ekki sama stöffið?

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group