bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

S50B30 bæði fyrir E30 og E36 - Selt fyrir alvöru
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=40943
Page 1 of 6

Author:  gstuning [ Tue 03. Nov 2009 21:00 ]
Post subject:  S50B30 bæði fyrir E30 og E36 - Selt fyrir alvöru

Til sölu er
S50 = S50B30

S50 blokk
S50 sveifarás með trigger hjóli
S50 stangir
S50 stimplar
S50 hedd með öllu sem því tengist (ásar, ventlar og þess háttar)
S50 Olíudæla
S50 olíupickup og panna eða E34 M50 panna og pickup
S50 mótorarmar (engir púðar)
S50 ITB´s
M50 vökvastýrisdæla
S50 Loom og allir skynjarar (nema o2 skynjarar) , kveikjukefli og framvegis
S50 tölva
S50 loftbox
S50 intake gúmmí
S50 MAF
S50 Loftbox
S50 startari

Loomið er vírað fyrir E30 swap en lítið mál að laga fyrir annað
Það sem fylgir ekki er

Svinghjól
Kúpling
Gírkassi
Hægt er að runna M50 eða M20 gírkassa setup.
Flækjur og púst , ekki til lengur
O2 skynjarar
Spíssar(þeir eru hreinlega týndir, enn myndu fylgja ef þeir koma í ljós)
Vatnskassi , menn hreinlega redda sér sjálfir.

Síðast þegar vélin gékk þá gékk hún alveg 100% frábærlega vel og hljómaði alveg geðveikt
Það þarf að renna sveifarás, laga ping för í stimplum og heddi(þjalað í burtu), hona blokkina, legur, hringir, pakkningar, pakkdósir, í stuttu lagi þarf að rebuilda vélina. Sá sem verslar fær annaðhvort E36 pönnu eða E34/E30 pönnu og pickup fyrir swappið.

Ástæða fyrir sölu er að ég sé hreinlega ekki framá að nenna standa í að shippa þetta dót hingað til að gera upp, þá einna helst af því að ég myndi nota svo fáa hluti af þessu.


Cliff notes.
Til sölu er S50 swap sem þarf að rebuilda

Verð er 310.000ISK
Allt er geymt í skúrnum hans Skúla í keflavík.

Hafið samband í PM

Author:  Zed III [ Wed 04. Nov 2009 10:54 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

þessi er nokkuð spennandi, væri mögulega flott swap í z3.

Author:  gstuning [ Sat 07. Nov 2009 18:51 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

Verðið er núna 310.000ISK

Author:  Einarsss [ Sat 07. Nov 2009 19:03 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

útaf genginu þá?

Author:  arnibjorn [ Sat 07. Nov 2009 19:46 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

Er svona mikill áhugi að þú ákvaðst að hækka verðið? :lol:

Author:  gstuning [ Sun 08. Nov 2009 01:57 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

Gusto vísitalan mu breyta verðinu.

Author:  ///MR HUNG [ Sun 08. Nov 2009 02:05 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

Er annar gjaldmiðill í keflavík :lol:

Author:  gstuning [ Sun 08. Nov 2009 02:09 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

Þetta er tengt magninu af bjór sem ég drekk :wink:

Author:  ///MR HUNG [ Sun 08. Nov 2009 02:17 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

þú ætlar semsagt ekki að drekka hann í Keflavík þar sem vélin er.

Author:  gstuning [ Sun 08. Nov 2009 09:44 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

Nei.
Það er langt þangað til ég verð í keflavík næst.

Author:  gstuning [ Sun 08. Nov 2009 19:28 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

Pending sale.

Kaupandi kominn að þessu.
Þarf bara trygginguna og þá er þetta sagt selt.

Author:  Einarsss [ Sun 08. Nov 2009 19:29 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

8)

Author:  Alpina [ Sun 08. Nov 2009 19:32 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

einarsss wrote:
8)


:shock: :shock: ..... nei ekki þú þó

Author:  Einarsss [ Sun 08. Nov 2009 19:34 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

Alpina wrote:
einarsss wrote:
8)


:shock: :shock: ..... nei ekki þú þó



s50b30 túrbó er ekki leiðinlegt ;)

þarf bara að græja topmount manifold og nota restina af mínu setupi á þetta

Author:  gstuning [ Sun 08. Nov 2009 19:37 ]
Post subject:  Re: S50B30 bæði fyrir E30 og E36

8)

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/