| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M20B23 - SELDUR!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=40929 |
Page 1 of 2 |
| Author: | T-bone [ Mon 02. Nov 2009 23:21 ] |
| Post subject: | M20B23 - SELDUR!!! |
Sælir spjallverjar. Ég ætlaði að athuga hvort einhver hefði áhuga á mótornum mínum. Um er að ræða M20B23. Þá erum við að tala um að það fylgi mótornum allt sem er utan á honum. Rafkerfi og tölva og allt það. Mótorinn er mjög solid og gengur fínt. Ekkert mál að fá að heyra í honum þar sem hann er ennþá í bílnum hjá mér. Þegar ég keypti bílinn um áramótin síðustu stóð þetta í auglýsingunni: Quote: Búið er að eyða miklum tíma og vinnu í þennan bíl, en í honum er M20B23 mótor sem að er búið að rebuilda alveg frá A-Ö.. Búið að taka Jetronic-L af honum og setja á hann Motronic 1.3 og kveikjukerfi í samræmi, í honum eru þrykktir háþjöppustimplar og allt nýtt frá höfuðlegum og upp í ventlafóðringar í mótor. Verðhugmynd er 70.000 Kr. Auðvitað má bjóða í þetta og skoða ég allt. Getið sent mér einkapóst hér, eða hringt í mig í 663-6950. Nova númer Getið líka sent mér E-mail á anton_yamaha @hotmail.com, en ég verð nú líklegra fljótari að svara hér. hér er svo mynd af mótornum. Lítur allt ágætlega út
|
|
| Author: | Alpina [ Mon 02. Nov 2009 23:40 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
Hvað fer ofan í í staðinn fyrir þessa vél ?? |
|
| Author: | T-bone [ Mon 02. Nov 2009 23:44 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
Alpina wrote: Hvað fer ofan í í staðinn fyrir þessa vél ?? Það er voða freystandi að segja bara að það komi í ljós |
|
| Author: | Árni S. [ Mon 02. Nov 2009 23:46 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
pacifica wrote: Alpina wrote: Hvað fer ofan í í staðinn fyrir þessa vél ?? Það er voða freystandi að segja bara að það komi í ljós ekki vera þessi gaur ... leyndarmál eru óþolandi |
|
| Author: | x5power [ Mon 02. Nov 2009 23:51 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
það fer massa mótor í hann! |
|
| Author: | T-bone [ Tue 03. Nov 2009 00:17 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
x5power wrote: það fer massa mótor í hann! er þetta þá díll eða? haha |
|
| Author: | T-bone [ Tue 03. Nov 2009 00:18 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
Árni S. wrote: pacifica wrote: Alpina wrote: Hvað fer ofan í í staðinn fyrir þessa vél ?? Það er voða freystandi að segja bara að það komi í ljós ekki vera þessi gaur ... leyndarmál eru óþolandi Vantar þig ekki annan mótor? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 03. Nov 2009 08:30 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
M50b25? |
|
| Author: | T-bone [ Tue 03. Nov 2009 08:33 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
John Rogers wrote: M50b25? Nei, nei. S62 |
|
| Author: | maxel [ Tue 03. Nov 2009 09:13 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
Frábært verð ef að lýsinginn stenst |
|
| Author: | Árni S. [ Tue 03. Nov 2009 15:40 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
pacifica wrote: Árni S. wrote: pacifica wrote: Alpina wrote: Hvað fer ofan í í staðinn fyrir þessa vél ?? Það er voða freystandi að segja bara að það komi í ljós ekki vera þessi gaur ... leyndarmál eru óþolandi Vantar þig ekki annan mótor? ef að það 350sbc... já en m20 nei.... er sjálfur að reina að losa mig við það |
|
| Author: | Hjöddi [ Tue 03. Nov 2009 19:28 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
er þetta 140hp eða 150 ? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 04. Nov 2009 17:33 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
Hjöddi wrote: er þetta 140hp eða 150 ? 150hp |
|
| Author: | Birgir Sig [ Wed 04. Nov 2009 19:20 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
Axel Jóhann wrote: Hjöddi wrote: er þetta 140hp eða 150 ? 150hp minnir að hann sé 151,2hp |
|
| Author: | T-bone [ Wed 04. Nov 2009 19:55 ] |
| Post subject: | Re: M20B23 |
birgir_sig wrote: Axel Jóhann wrote: Hjöddi wrote: er þetta 140hp eða 150 ? 150hp minnir að hann sé 151,2hp Já, þakka ykkur strákar. Var að vísu búinn að senda honum allar uppl. í PM |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|