bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bassabox til sölu
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 02:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Til sölu:

"Sony Xplód" 12" bassa keila Peak power 900Wött.Keilan er í boxi úr 19mm MDF og boxið er teppalagt með svörtu teppi.Einnig er á boxinu "gluggi" úr 20mm plexi gleri og neon ljós inni í boxinu.Hörku flott box og góður hljómur.Svo til ónótað,passaði ekki í bílinn minn :oops:

Verð:15.000(kostaði tæplega 30.000 síðasta sumar)

Atli Pálsson
S:6914480


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Nov 2003 13:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Tilboð

Boxið og þrusugóður Kenwood magnari,allt saman á 20.000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Nov 2003 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hvernig magnari er þetta, og fylgja vírar og þá hvernig vírar. Hvað er boxið stórt, breidd, hæð, dýpt.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Nov 2003 14:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Sæll

Hæð:38cm
Breidd:56cm
Dýpt:31cm

Magnarinn er af Kenwood gerð,fjögurra rása,veit ekki hversu mörg wött en hann ræður léttilega við boxið og tvo hátalara.Kaplar geta fylgt eftir samkomulagi.Einnig er meira til af græjum ef menn hafa áhuga.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 10:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Boxið er selt en magnarinn er ennþá falur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 09:50 
Er magnarinn enn falur??? Vill kaupa hann þá ef gott verð!

Endilega láttur mig vita í bmf23@hotmail.com eða getur bjallað í
6975390

kv.
Markús


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 10:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Jan 2004 10:02
Posts: 7
Location: In ur Head!!!
Bara láta vita að þessi Guest hér að ofan var ég, var að skrá mig
þanning að þú getur bara svarað hér líka núna!!

Endilega láttu mig vita með magnarann, Takk

kv,
bmf

_________________
88 Corolla Gti(AE92)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 15:59 
Strákurinn er nýbúinn að selja bílinn og lét magnarann fjúka með svo hann er ekki ennþá til sölu.......


Kveðja
Gummi


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group