bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

TS. Styri, 31" Neld Jeppadekk o.fl.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=40540
Page 1 of 1

Author:  orezzero [ Wed 14. Oct 2009 23:40 ]
Post subject:  TS. Styri, 31" Neld Jeppadekk o.fl.

Ég er að gera pláss í skúrnum og reina fjármagna það sem ég er að græja í nýja bilinn hjá mér og fanst mér þvi upplagt að setja inn eitt og annað sem ég er með inní skúr og hef eingin not fyrir.

Rofi til að rjúfa strauminn í bilnum
Image
Verð 1þús

Sport styri (með flautu)
32cm í þvermál með svörtu áklæði (leðurlíki)
Nýtt og aldrei notað
Image
Verð 10þús

BFGoodrich 31" Neld Jeppadekk á felgum
31"x10.5"R15
Nánast ALLIR naglar enþá i dekkjonum og það sér varla á þeim, virkilega gott munstur eftir. skilst að þau voru notuð rumlega hálfan vetur eða svo
Á felgum sem hafa séð betri daga
Image
Image
Verð 80þús

Hafið samband i sima 8233738, mail einarborg1@hotmail.com , eða bar hér á spjallinu

Ég er lika mikið til i ymis skifti, ég er tildæmis nykominn með BMW e34 og vantar eitt og annað i hann
Skitkast afþakað

Author:  agustingig [ Thu 15. Oct 2009 11:30 ]
Post subject:  Re: TS. CD Spilari, Styri, Magnari, 17" felgur, Jeppadekk o.fl.

áttu mynd af þessu undir e30? :D

Image

Author:  orezzero [ Thu 15. Oct 2009 12:26 ]
Post subject:  Re: TS. CD Spilari, Styri, Magnari, 17" felgur, Jeppadekk o.fl.

Image

Stolinn mynd frá Mázi!

Author:  JohnnyBanana [ Thu 15. Oct 2009 14:39 ]
Post subject:  Re: TS. CD Spilari, Styri, Magnari, 17" felgur, Jeppadekk o.fl.

orezzero wrote:
Image

Stolinn mynd frá Mázi!

demmit afhverju geta þessar felgur ekki verið 5x100??

Author:  crashed [ Thu 15. Oct 2009 15:36 ]
Post subject:  Re: TS. CD Spilari, Styri, Magnari, 17" felgur, Jeppadekk o.fl.

JohnnyBanana wrote:
orezzero wrote:
Image

Stolinn mynd frá Mázi!

demmit afhverju geta þessar felgur ekki verið 5x100??

bara kaupa þær og fara með þær í felgur.is og láta hann bora þær í 5*120 bíst við því að þú viljir þær undir E36 bílinn hjá þér

Author:  JohnnyBanana [ Thu 15. Oct 2009 15:49 ]
Post subject:  Re: TS. CD Spilari, Styri, Magnari, 17" felgur, Jeppadekk o.fl.

crashed wrote:
JohnnyBanana wrote:
orezzero wrote:
Image

Stolinn mynd frá Mázi!

demmit afhverju geta þessar felgur ekki verið 5x100??

bara kaupa þær og fara með þær í felgur.is og láta hann bora þær í 5*120 bíst við því að þú viljir þær undir E36 bílinn hjá þér

hringdi í þá áðan, þeir geta það ekki því miðjan er ekki slétt.

Author:  crashed [ Thu 15. Oct 2009 16:32 ]
Post subject:  Re: TS. CD Spilari, Styri, Magnari, 17" felgur, Jeppadekk o.fl.

JohnnyBanana wrote:
crashed wrote:
JohnnyBanana wrote:
orezzero wrote:
Image

Stolinn mynd frá Mázi!

demmit afhverju geta þessar felgur ekki verið 5x100??

bara kaupa þær og fara með þær í felgur.is og láta hann bora þær í 5*120 bíst við því að þú viljir þær undir E36 bílinn hjá þér

hringdi í þá áðan, þeir geta það ekki því miðjan er ekki slétt.

isss ég skal þá bara lána þér borvél hehe

Author:  orezzero [ Thu 15. Oct 2009 17:47 ]
Post subject:  Re: TS. CD Spilari, Styri, Magnari, 17" felgur, Jeppadekk o.fl.

getur fengid ter spacera sem breita gatadeilinguni

Author:  Birkir [ Fri 16. Oct 2009 11:57 ]
Post subject:  Re: TS. Styri, 17" felgur, 31" Neld Jeppadekk o.fl.

Þú átt PM.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/