bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 05. Oct 2009 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Syncro fyrir 3 gír var orðið slapt, en allt annars A-ok.

Kemur úr 1991 árgerð af e34 M5.

Fæst fyrir litlar 30þús kr.

Einn meðlimur hér er með forkaupsrétt, en ég ætla að láta auglýsinguna malla ef hann beilar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Oct 2009 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hann beilar eins og er :thdown:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Oct 2009 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
ég væri game í hann en það er nátla vesen er fyrir austan á Eskifirði

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Oct 2009 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
sh4rk wrote:
ég væri game í hann en það er nátla vesen er fyrir austan á Eskifirði


Borgar og nærð í hann í næstu bæjarferð :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Oct 2009 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
ok það má skoða það :)

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Oct 2009 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Held að það sé safe að segja SELDUR. :)


ps. ALPINA á eftir að sjá eftir þessum þegar hann smallar 2gír í Snorra :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Oct 2009 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Sezar wrote:
Held að það sé safe að segja SELDUR. :)


ps. ALPINA á eftir að sjá eftir þessum þegar hann smallar 2gír í Snorra :shock:


Er nokkuð tekið á Snorra þessa dagana????? :whistle:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Oct 2009 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:

Er nokkuð tekið á Snorra þessa dagana????? :whistle:


Nibbs,, þarf að laga mótorpúða.. og ytri stýrisenda

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Oct 2009 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bimmer wrote:
Sezar wrote:
Held að það sé safe að segja SELDUR. :)


ps. ALPINA á eftir að sjá eftir þessum þegar hann smallar 2gír í Snorra :shock:


Er nokkuð tekið á Snorra þessa dagana????? :whistle:


Er þessi gírkassi ekki hannaður til að þola allaveganna 315-340 hö?

Þá þarf Sveinbjörn ekki að hafa áhyggjur af því að brjóta sinn....




:angel:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Oct 2009 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
það er yfirleitt sinkrómið sem fer í þessum kössum
Eins og minn kassi þá er sinkróm í 2 gírum ónýtt út afþjösnaskap

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Oct 2009 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
IvanAnders wrote:
bimmer wrote:
Sezar wrote:
Held að það sé safe að segja SELDUR. :)


ps. ALPINA á eftir að sjá eftir þessum þegar hann smallar 2gír í Snorra :shock:


Er nokkuð tekið á Snorra þessa dagana????? :whistle:


Er þessi gírkassi ekki hannaður til að þola allaveganna 315-340 hö?

Þá þarf Sveinbjörn ekki að hafa áhyggjur af því að brjóta sinn....




:angel:




Nú verður gamli reiður. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Oct 2009 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þessir kassar upp til hópa þola ,, 250% meira afl en uppgefið er frá GETRAG,, mætti maður halda miðað við alla þá bíla sem búið er að bæta þvílíku afli við, vs oem tölur

Ef þið sjáið Stefán 325 ,, Einarss Steinieini þá er aflið hjá þeim orðið það langt umfram,, sem kemur oem ,,

held að akkílesarhællinn séu kúpplingarnar,,

ath .. 30.000 er auðvitað GRÍN verð,, fyrir GETRAG 280,, hreinlega fásinnu lágt verð ef beint er horft á verðmiðann

en með varahlutum og vinnu er þetta 85-100 ef meta á kassann sem tip top ..

skipta þarf um syncro,, ,, og best myndi ég halda að opna kassann og meta hin hjólin til að skipta um fleiri ef þurfa þykir..

Getrag 280 ((M5 S38 5g)) er með kæliraufum neðan á ,,,,, 8) 8)

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group