bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 3.91 Stórt Viscous Læst Drif
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=40399
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Fri 09. Oct 2009 11:14 ]
Post subject:  E30 3.91 Stórt Viscous Læst Drif

Til sölu viscous læst drif í e30 úr 325iX með hlutfalli 3.91:1

Ný olía á drifinu, nýmálað, enginn leki og ekkert óhljóð.

Drifið er í bílnum hjá mér en ég fann mér diskalæst drif í hentugra hlutfalli sem ég fæ fljótlega og skipti því þessu út (það drif er reyndar tvöfalt dýrara en þetta).

Ég keypti drifið upphaflega af af o.johnson og býð það á kaupverði, 30 þús.

Gamli söluþráðurinn: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=37909&p=457726#p457726

Það þurfti annars ekki að skipta um lok nér input-flangs til að koma því í.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/