bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M20b25 + fl til sölu (selt) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=40113 |
Page 1 of 2 |
Author: | Saxi [ Fri 25. Sep 2009 16:55 ] |
Post subject: | M20b25 + fl til sölu (selt) |
Var að rífa m20b25 + m20b20 gírkassa úr e34 Veit lítið um mótorinn annað en að hann er búinn að standa í 2 ár. Var keyptur úr einhverjum rauðum E30 sem vann driftkeppni fyrir nokkrum árum. Mótorinn fór síðan ekki í gang í þessum E34. startaði og startaði en enginn neisti fékkst. Ég nennti ekki að reyna að koma þessu í gang reif þetta úr setti á bretti og ætla að athuga hvort einhvern langar í. Með þessu er: AFM 2 x loom, býst við því að það sé 2,5 og 2,0, búið að skera þau bæði upp og splæsa og fikta eitthvað í þeim. Allt annað utan á vélinni Auka altenator Auka vatnsdæla Auka mótorfestingar (gæti verið í E30, gleymdi að gá að því) Motronic tölva + fullur kassi af allskonar gramsi, rely, kveikjulok, þræðir + fl. Veit ekkert hvað á að setja á svona, selst hæstbjóðanda bara kv. Egill |
Author: | Saxi [ Fri 25. Sep 2009 17:02 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
Ath þetta er í uppsveitum Árnessýslu, hægt að semja um að ég komi með þetta á kerru í bæinn en helst vildi ég að þetta yrði sótt. Ekki nema 1 klst akstur úr bænum. Menn verða að vera í stakk búnir til að koma þessu af kerrunni ef um það væri að ræða. kv. |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. Sep 2009 18:19 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
Þú ert væntanlega að tala um vélina úr bílnum hans Kristjáns 'Sparky'. Hann vann enga driftkeppni, hann fékk tilþrifaverðlaun. Bara svona til að hafa það á hreinu. Gangi þér vel með söluna. Mjög solid vélar ![]() |
Author: | Saxi [ Fri 25. Sep 2009 18:43 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
Flott að leiðrétta það ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 25. Sep 2009 19:59 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
Bara skjóta því inn þá er þessi vél búinn að standa í bíl með ekkert húdd þónokkuð lengi. |
Author: | Saxi [ Fri 25. Sep 2009 20:42 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
Endilega að upplýsa fólk ef menn vita eitthvað um þessa vél. Hún er já greinilega búin að standa óvarin fyrir veðri og vindum í einhvern tíma. Ég tók á vélinni og hún snýst. Rafmagnshlutir voru inni í bílnum. kv. |
Author: | Bui [ Sun 27. Sep 2009 01:40 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
hvað viltu fyrir þetta klabb |
Author: | Saxi [ Wed 30. Sep 2009 09:38 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
Eigum við að segja 30k eða besta boð. |
Author: | Mazi! [ Wed 30. Sep 2009 13:30 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
ef þetta er mótorinn úr XF-436 þá byrjaði þessi mótor líf sitt í HÖ-962 sem var 325i 1987árg Hö-962 klesstist mjög illa árið 2006 ![]() mótorinn var þá settur í XF-436 ( rauður 318is) af "@li-e30" Og í dag er XF-436 kominn með m30b35 mótor ![]() Gaman að þessu,,, ég héllt þessi mótor hefði bara verið rifinn kanski eða eitthvað, gírkassinn sem var upphaflega með þessum mótor er í mínum bíl í dag ![]() |
Author: | slapi [ Thu 01. Oct 2009 10:03 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
Saxi wrote: Var að rífa m20b25 + m20b20 gírkassa úr e34 Veit lítið um mótorinn annað en að hann er búinn að standa í 2 ár. Var keyptur úr einhverjum rauðum E30 sem vann driftkeppni fyrir nokkrum árum. Mótorinn fór síðan ekki í gang í þessum E34. startaði og startaði en enginn neisti fékkst. Ég nennti ekki að reyna að koma þessu í gang reif þetta úr setti á bretti og ætla að athuga hvort einhvern langar í. Með þessu er: 2 x loom, býst við því að það sé 2,5 og 2,0, búið að skera þau bæði upp og splæsa og fikta eitthvað í þeim. Allt annað utan á vélinni Auka altenator Auka vatnsdæla Auka mótorfestingar (gæti verið í E30, gleymdi að gá að því) Motronic tölva + fullur kassi af allskonar gramsi, rely, kveikjulok, þræðir + fl. Veit ekkert hvað á að setja á svona, selst hæstbjóðanda bara kv. Egill Tilbúinn að kaupa mótorinn á 15 kall og sóttur um helgina. kv Davíð Már |
Author: | Mazi! [ Thu 01. Oct 2009 12:42 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
slapi wrote: Saxi wrote: Var að rífa m20b25 + m20b20 gírkassa úr e34 Veit lítið um mótorinn annað en að hann er búinn að standa í 2 ár. Var keyptur úr einhverjum rauðum E30 sem vann driftkeppni fyrir nokkrum árum. Mótorinn fór síðan ekki í gang í þessum E34. startaði og startaði en enginn neisti fékkst. Ég nennti ekki að reyna að koma þessu í gang reif þetta úr setti á bretti og ætla að athuga hvort einhvern langar í. Með þessu er: 2 x loom, býst við því að það sé 2,5 og 2,0, búið að skera þau bæði upp og splæsa og fikta eitthvað í þeim. Allt annað utan á vélinni Auka altenator Auka vatnsdæla Auka mótorfestingar (gæti verið í E30, gleymdi að gá að því) Motronic tölva + fullur kassi af allskonar gramsi, rely, kveikjulok, þræðir + fl. Veit ekkert hvað á að setja á svona, selst hæstbjóðanda bara kv. Egill Tilbúinn að kaupa mótorinn á 15 kall og sóttur um helgina. kv Davíð Már ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 01. Oct 2009 12:45 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
Mazi! wrote: slapi wrote: Tilbúinn að kaupa mótorinn á 15 kall og sóttur um helgina. kv Davíð Már ![]() Hvaða máli skiptir hvað þér finnst? Gaurinn segir 30k eða besta boð. Ekkert að þessu boði |
Author: | Mazi! [ Thu 01. Oct 2009 12:48 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
arnibjorn wrote: Mazi! wrote: slapi wrote: Tilbúinn að kaupa mótorinn á 15 kall og sóttur um helgina. kv Davíð Már ![]() Hvaða máli skiptir hvað þér finnst? Gaurinn segir 30k eða besta boð. Ekkert að þessu boði mega glatað samt,, ![]() þetta er enginn m40 mótor. |
Author: | arnibjorn [ Thu 01. Oct 2009 12:52 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
Mazi! wrote: arnibjorn wrote: Mazi! wrote: slapi wrote: Tilbúinn að kaupa mótorinn á 15 kall og sóttur um helgina. kv Davíð Már ![]() Hvaða máli skiptir hvað þér finnst? Gaurinn segir 30k eða besta boð. Ekkert að þessu boði mega glatað samt,, ![]() þetta er enginn m40 mótor. Hvað er svona glatað?? ![]() Ef að hann myndi setja 150k á þetta og Davíð myndi bjóða 15k þá væri það lélegt. En hann vill 30k fyrir mótorinn. Veistu eitthvað um þennan mótor? Miðað við það sem ég hef heyrt þá er 15k örugglega fínt. |
Author: | Mazi! [ Thu 01. Oct 2009 13:00 ] |
Post subject: | Re: M20b25 + fl til sölu |
arnibjorn wrote: Mazi! wrote: arnibjorn wrote: Mazi! wrote: slapi wrote: Tilbúinn að kaupa mótorinn á 15 kall og sóttur um helgina. kv Davíð Már ![]() Hvaða máli skiptir hvað þér finnst? Gaurinn segir 30k eða besta boð. Ekkert að þessu boði mega glatað samt,, ![]() þetta er enginn m40 mótor. Hvað er svona glatað?? ![]() Ef að hann myndi setja 150k á þetta og Davíð myndi bjóða 15k þá væri það lélegt. En hann vill 30k fyrir mótorinn. Veistu eitthvað um þennan mótor? Miðað við það sem ég hef heyrt þá er 15k örugglega fínt. mér finnst bara fáránlegt að vera gefa þetta svona,, hvort sem mótorinn fer í gang eða ekki, þá heddið er mjög sennilega í lagi tildæmis??? margir sem borga 50þús fyrir það þegar þeim vantar það ASAP (allaveganna myndi ég gera það ef mitt færi óvænt)... er að skamma seljandann ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |