bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

S38B36 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=40103
Page 1 of 2

Author:  sh4rk [ Fri 25. Sep 2009 06:56 ]
Post subject:  S38B36 til sölu

Jæja þar sem ég er svona að íhuga önnur plön þá er ég að hugsa um að selja vélina, kassann og drifið.
Vélin S38B36 er ekin 165 þúsund og gengur fínt og er úr 91 M5 og það fylgir allt sem þarf í swapp
Gírkassinn er ekinn það sama en það sem er að hrjá hann er sinkróm í öðrum og þriðja gír og var svoleiðis þegar ég fékk hann
Drifið kom úr 325i bimmanum sem Aron Jarl átti og læsir fínt


Verð skótið á mig tilboðum í PM en ég hætti við sölu ef hin plönin ganga ekki upp

Author:  Alpina [ Fri 25. Sep 2009 07:14 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

Er það ekki í hærri kantinum ef 2+3 gír eru ekki heilbrigðir

Author:  sh4rk [ Fri 25. Sep 2009 07:22 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

Gæti verið ég vissi ekki allveg hvað átti að setja á þetta en ég sel þetta ef ég fæ verð sem ég er sáttur við annars sleppi ég því bara

Author:  Alpina [ Fri 25. Sep 2009 10:01 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

Þetta er ódýrt miðað við € stöðuna .. þeas ef einhver ætlaði að kaupa svona pakka,,,

mega í E30,, eða E28

Author:  arnibjorn [ Fri 25. Sep 2009 10:06 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

Hvaða verð ertu með í huga?

Ég sé að þú hefur greinilega sett inn verð sem að Alpina fannst of hátt þannig að þú tókst út. Ég vil vita! :lol:

Hvernig er það.. ef maður er með m30 fyrir í húdinu hjá sér, passar s38 beint ofan í eða þarf maður að breyta einhverju?

Author:  Alpina [ Fri 25. Sep 2009 10:18 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

arnibjorn wrote:
Hvaða verð ertu með í huga?

Ég sé að þú hefur greinilega sett inn verð sem að Alpina fannst of hátt þannig að þú tókst út. Ég vil vita! :lol:

Hvernig er það.. ef maður er með m30 fyrir í húdinu hjá sér, passar s38 beint ofan í eða þarf maður að breyta einhverju?


Þetta er heavy vinna ,, arnibjörn,,

en ekki svo að ekkert er ógerlegt,,

vél+kassi úr,, nýjar mótorfestingar,, hægt er að copya mínar ,,, í bílnum,, nenni ekki einhverjum æfingum.

inntake manifold af.. annar booster, osfrv nota oem M20B25 olíukælir.. blæða bara í fittings,, þú þarft að taka ákvörðun um hvort þí viljir nota vatnskassa ala 535 E28 eða berja hvalbakkinn til svo vélin verði eins aftarlega og hugsast getur,, ef svo þá þarf að setja manifoldið á áður ,, annars er varla gerlegt að komast að til að setja það á

Að mínu mati arnibjörn er þetta mega í E30,,
myndir klárlega stinga mig af,, sökum þyngdarmunar á bílunum

GOOOOOooooooooooooooooooooooooooooo for it :thup:

8) 8) 8)

Author:  Einarsss [ Fri 25. Sep 2009 10:21 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

Þetta er ekki beint swapp ofaní en alveg vel hægt.

Þyrftir annan brake booster, e34 m5, e30 325ix eða einhvern remote booster eins og t.d úr e32 740,e34 540, færa forðabúrið fyrir bremsuvökvann, breyta pústflækjunum og örugglega eitthvað meira... og já complete túrbó setup á þetta :santa:

Author:  arnibjorn [ Fri 25. Sep 2009 10:22 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Hvaða verð ertu með í huga?

Ég sé að þú hefur greinilega sett inn verð sem að Alpina fannst of hátt þannig að þú tókst út. Ég vil vita! :lol:

Hvernig er það.. ef maður er með m30 fyrir í húdinu hjá sér, passar s38 beint ofan í eða þarf maður að breyta einhverju?


Þetta er heavy vinna ,, arnibjörn,,

en ekki svo að ekkert er ógerlegt,,

vél+kassi úr,, nýjar mótorfestingar,, hægt er að copya mínar ,,, í bílnum,, nenni ekki einhverjum æfingum.

inntake manifold af.. annar booster, osfrv nota oem M20B25 olíukælir.. blæða bara í fittings,, þú þarft að taka ákvörðun um hvort þí viljir nota vatnskassa ala 535 E28 eða berja hvalbakkinn til svo vélin verði eins aftarlega og hugsast getur,, ef svo þá þarf að setja manifoldið á áður ,, annars er varla gerlegt að komast að til að setja það á

Að mínu mati arnibjörn er þetta mega í E30,,
myndir klárlega stinga mig af,, sökum þyngdarmunar á bílunum

GOOOOOooooooooooooooooooooooooooooo for it :thup:

8) 8) 8)

Gæti ég ekki notað mínar m30 mótorfestingar? Eru þær öðruvísi á s38?

Síðan er ég með vatnskassa úr e28 535 og hvalbakurinn er laminn í drasl. Eru þetta ekki jafn langar vélar eða hvernig er það? Sagðiru ekki að blokkin væri svo gott sem eins?

En þetta eru bara wannabe pælingar þangað til að maður fær einhverja verðhugmynd allavega .

Author:  Alpina [ Fri 25. Sep 2009 10:23 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

>Ekkert helvítis< turbo :twisted:

það er gott í keyrslu,, ekki sem sprint eða fun ,, allt of mikill hiti

Author:  Alpina [ Fri 25. Sep 2009 10:25 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

arni .. þetta er góður möguleiki til að vera be,, fyrir þolanlegt verð, líst vel á þetta

SævarM getur örugglega búið til festingarnar,, önnur ,,flækju-megin er dálítið snúinn

Author:  Einarsss [ Fri 25. Sep 2009 10:33 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

myndi samt henda túrbó á það sem þú ert með núna, minna vesen og minni kostnaður

Author:  arnibjorn [ Fri 25. Sep 2009 10:33 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

Alpina wrote:
arni .. þetta er góður möguleiki til að vera be,, fyrir þolanlegt verð, líst vel á þetta

SævarM getur örugglega búið til festingarnar,, önnur ,,flækju-megin er dálítið snúinn

Já við skulum skoða þetta, ég er búinn að senda Greg Norman pm.

Author:  arnibjorn [ Fri 25. Sep 2009 10:34 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

einarsss wrote:
myndi samt henda túrbó á það sem þú ert með núna, minna vesen og minni kostnaður

Auðvitað myndir þú gera það, þú étur túrbínur í morgunmat.

En fyrir mig, þá er 300hp n/a gourmet í drift á Íslandi.

Author:  Alpina [ Fri 25. Sep 2009 10:43 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
myndi samt henda túrbó á það sem þú ert með núna, minna vesen og minni kostnaður

Auðvitað myndir þú gera það, þú étur túrbínur í morgunmat.

En fyrir mig, þá er 300hp n/a gourmet í drift á Íslandi.



Þetta er MEGA í driftið,, 7200 rpm þessi mótor er eins og hannaður fyrir E30

æðislegar vélar

Author:  BMW_Owner [ Fri 25. Sep 2009 12:56 ]
Post subject:  Re: S38B36 til sölu

skella þessu í750 = M736I :santa:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/