arnibjorn wrote:
Hvaða verð ertu með í huga?
Ég sé að þú hefur greinilega sett inn verð sem að Alpina fannst of hátt þannig að þú tókst út. Ég vil vita!
Hvernig er það.. ef maður er með m30 fyrir í húdinu hjá sér, passar s38 beint ofan í eða þarf maður að breyta einhverju?
Þetta er heavy vinna ,, arnibjörn,,
en ekki svo að ekkert er ógerlegt,,
vél+kassi úr,, nýjar mótorfestingar,, hægt er að copya mínar ,,, í bílnum,, nenni ekki einhverjum æfingum.
inntake manifold af.. annar booster, osfrv nota oem M20B25 olíukælir.. blæða bara í fittings,, þú þarft að taka ákvörðun um hvort þí viljir nota vatnskassa ala 535 E28 eða berja hvalbakkinn til svo vélin verði eins aftarlega og hugsast getur,, ef svo þá þarf að setja manifoldið á áður ,, annars er varla gerlegt að komast að til að setja það á
Að mínu mati arnibjörn er þetta mega í E30,,
myndir klárlega stinga mig af,, sökum þyngdarmunar á bílunum
GOOOOOooooooooooooooooooooooooooooo for it

_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."