bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

////// Splitter á Is-Lip (e30) //////
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=40019
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Tue 22. Sep 2009 14:35 ]
Post subject:  ////// Splitter á Is-Lip (e30) //////

Ætla að bjóða aftur uppá þetta,

um er að ræða Splitter sem sem fer undir OEM e30 Is-lip

efnið í honum er svart plexi gler,,, ATH Mjúgt plexigler!!! :thup: það brotnar ekki auðveldlega né springur þegar það er rekið beint niður.



í pakkanum er:

* 1stk Splitter
* skrúfur til að festa splitterinn



VERÐ: 9000kr,


ætla að hafa Splittera á sölu til 2 Október


Hafi fólk áhuga leggur það inná 0303-26-008415 og KT: 280192-2959 og sendir mér svo PM með tilkynningu á greiðslu með nafni og heimilisfangi, láta mig einnig vita hvort þetta verður sótt eða eigi að senda þetta með póst.

2 Október verður svo byrjað að smíða akkurat það magn sem seldist og mun það verða tilbúið til afhendingar umþaðbil tvem vikum seinna.


Myndir af þessu:

Image

Image
Mynd leyfð af Jens

Image
Mynd leyfð af Jens


Kveðja, Már - 6952892

Author:  ingo_GT [ Tue 22. Sep 2009 14:41 ]
Post subject:  Re: Splitter á Is-Lip (e30)

Afhverju að hafa þetta til sölu til 29 september?

Það eiga fáir pening núna í endamánarins hefði frekar biðið til mánaðamótinn hehe :)

Annars þá er þetta bara töff ef ég ætti is lip þá myndi ég splæsa í svona 8)

Author:  Mazi! [ Tue 22. Sep 2009 14:44 ]
Post subject:  Re: Splitter á Is-Lip (e30)

ingo_GT wrote:
Afhverju að hafa þetta til sölu til 29 september?

Það eiga fáir pening núna í endamánarins hefði frekar biðið til mánaðamótinn hehe :)

Annars þá er þetta bara töff ef ég ætti is lip þá myndi ég splæsa í svona 8)


það er reyndar alveg rétt ætla að hafa þetta til 2 Nóvember 2009,,

*komið inn! :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/