bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: SELT
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 18:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Mar 2009 09:58
Posts: 34
mótor og skifting úr 87 318i, nokkuð viss um að það sé farinn heddpakking á mótornum en skiftingin virkar fínt.

má einhver endilega hirða þetta fyrir eithvað klink.

líka til í að selja staka hluti af mótornum..


Last edited by Danniiii on Fri 18. Sep 2009 17:50, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 21:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
skipting, er það sjálfskipting eða beinskipting?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 22:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er þetta örugglega "is" mótor?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 08:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Mar 2009 09:58
Posts: 34
þetta er sjálfskipting, já þetta er alveg örugglega "is" mótor..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danniiii wrote:
þetta er sjálfskipting, já þetta er alveg örugglega "is" mótor..


hvernig er is mótor hjá þér ..?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 13:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Mar 2009 09:58
Posts: 34
mótorinn kemur allavega úr 318is..

skiftir þetta "is" svona miklu máli ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
já.. það er allt annar mótor en úr 318i

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 16:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Mar 2009 09:58
Posts: 34
mkey, þessi kemur allavega úr is bíl og fæst núna á 1000kr gegn því að vera sóttur og skiftingin með.. :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 16:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Danniiii wrote:
mkey, þessi kemur allavega úr is bíl og fæst núna á 1000kr gegn því að vera sóttur og skiftingin með.. :P

Fengust IS E30 bílarnir sjálfskiptir eða var svappaður IS mótor í I bíl?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
þeir fengust ekki sjálfskiptir.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 17:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 11. Dec 2007 16:13
Posts: 13
Hvar er hægt að sjá þetta eða hringja? kv. Jón. Annars ok ég skal taka þetta ef ég fæ að vita hvar ég get náð í þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 19:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Mar 2009 09:58
Posts: 34
jonh wrote:
Hvar er hægt að sjá þetta eða hringja? kv. Jón. Annars ok ég skal taka þetta ef ég fæ að vita hvar ég get náð í þetta.


heyrðu já síminn hjá mér er 847-0142, ekki hringja í kvöld samt.

er staðsettur í kópavogi.

Djofullinn wrote:
Danniiii wrote:
mkey, þessi kemur allavega úr is bíl og fæst núna á 1000kr gegn því að vera sóttur og skiftingin með.. :P

Fengust IS E30 bílarnir sjálfskiptir eða var svappaður IS mótor í I bíl?


veit ekki hvort það hefur eithvað verið átt við þetta bíllinn var allvega sjálfskiftur þegar ég fékk hann
og það stendur 318IS á honum.

ég reif þetta bara úr til að gera pláss fyrir eithvað skemmtilegra :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
haha,, 318is sem stendur á bílnum

ath vélin er 16 ventla 2 knastása... er þetta slík vél

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 19:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Mar 2009 09:58
Posts: 34
Alpina wrote:
haha,, 318is sem stendur á bílnum

ath vélin er 16 ventla 2 knastása... er þetta slík vél


fór og kíkti á þetta
1 knastás að mér sýndist (vélin er undir fullt af drasli) þannig að þetta er ekki orginal IS vél.


mjög líklega þá úr 318i er það ekki ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1800 vél úr e30
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
E30 318iS var með M42B18
sem lítur svona út:
Image

E30 318i var með M10B18
Image

og

M40B18
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group