bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

er að rífa e36 318i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=38967
Page 1 of 2

Author:  gunnar695 [ Tue 04. Aug 2009 15:32 ]
Post subject:  er að rífa e36 318i

eg er að rífa bmw e36 318i 92

einlega allt farið

velin er eftir en farin heddpakning

vatnskassi

á hurðar og hægra framm bretti og líka spoiler :D

síðan eru einhverjir smáhlutir eftir

Author:  HjorturG [ Tue 04. Aug 2009 18:35 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

Mig vantar gírhnúð í góðu standi! áttu?

Author:  gunnar695 [ Tue 04. Aug 2009 23:44 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

HjorturG wrote:
Mig vantar gírhnúð í góðu standi! áttu?

eg er að' gera minn 320i bsk ...þannig að eg nota hann sorry

Author:  Benzari [ Tue 18. Aug 2009 22:14 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

Símanr. :idea:

Author:  x5power [ Tue 18. Aug 2009 23:17 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

er þetta sedan eða coupe?

Author:  GunniT [ Tue 18. Aug 2009 23:19 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

sedan

Author:  lacoste [ Wed 19. Aug 2009 04:07 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

Ég fór og skoðaði þennan. Rosalega heill.

Author:  fjalar91 [ Thu 20. Aug 2009 22:02 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

mér vantar stefnuljós :O ,, sendu mer pm ef thu vilt losna við þau :)

Author:  SævarSig [ Fri 21. Aug 2009 00:05 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

hvada litur er a innrettingunni, og er hann med rafmagni i ollum rudum, ef svo er hvada astandi eru hurdaspjoldin i og hvad viltu fa fyrir tau?

Author:  bErio [ Fri 21. Aug 2009 02:24 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

Áttu framljós, drif og öxla?

Author:  Aaron-trd [ Sun 23. Aug 2009 10:18 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

áttu vatnskassa ?

Author:  gunnar695 [ Sun 23. Aug 2009 19:29 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

Aaron-trd wrote:
áttu vatnskassa ?

já eg á vasskassa

Author:  EMG [ Wed 26. Aug 2009 10:40 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

Áttu nokkuð rúðuupphalarann úr bílstjórahurðinni? Líturs semsagt svona út: http://www.allproducts.com/traffic/patm ... 214152.jpg

Svo vantar mig mótor fyrir hliðarspegla, stefnuljós að framan og hægri síls?

hvernig stýri er í bílnum?

Author:  gunnar695 [ Wed 26. Aug 2009 15:17 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

EMG wrote:
Áttu nokkuð rúðuupphalarann úr bílstjórahurðinni? Líturs semsagt svona út: http://www.allproducts.com/traffic/patm ... 214152.jpg

Svo vantar mig mótor fyrir hliðarspegla, stefnuljós að framan og hægri síls?

hvernig stýri er í bílnum?


já eg á þetta allt en með stírið það er ílla farið eða leðrið er eitt og rifið þannig eg held að þú viljir það ekki en það er loftpúði í þvi sem virkar

Author:  whimp [ Sun 30. Aug 2009 21:18 ]
Post subject:  Re: er að rífa e36 318i

Áttu eitthvað af eftirfarandi í heilu lagi:

Aftur gormar
Handbremsu borðar
bremsudiskar aftan
festingarsett fyrir handbremsuborða
bremsuklossa að aftan
Stykkið sem er frá handbremsu barka og út í borða ég man ekki hvað það heitir.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/