bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 07:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sælir

Er með E46 ///M stýri (sportstýri) með loftpúða sem er búið að klæða með nýju leðri og þrílitum ///M saumum.

Passar eingöngu í E46

Tilbóð óskast skráð í þennan þráð. Sendi til Íslands á hagstæðan hátt.

Keypti þetta fyrir 3-4mánuðum á 150euro fyrir utan sendingarkostnað.

Image

Image

Image

Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Tue 04. Aug 2009 11:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég hef séð stýri í þessum stíl í E36, er þetta eintak alveg no go í þá?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 19:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Er með svona stýri í mínum, hef séð e46 ///M stýri í e34 og e46 þannig ég held að eina vesenið sé að víra loftpúðann og flautuna

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þegar ég keypti stýrið var tekið fram að það myndi ekki passa í E36 en ég lét samt vaða að því að ég ætlaði að vera voða sniðugur að víra þetta upp í minn.

Örugglega "hægt" en mæli ekki með því.

Stýrið sjálft passar í allflesta ef ekki bara alla BMW, vandamálið verður flautan og púðinn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Þegar ég keypti stýrið var tekið fram að það myndi ekki passa í E36 en ég lét samt vaða að því að ég ætlaði að vera voða sniðugur að víra þetta upp í minn.

Örugglega "hægt" en mæli ekki með því.

Stýrið sjálft passar í allflesta ef ekki bara alla BMW, vandamálið verður flautan og púðinn.


Ah, okay. Annars er þetta virkilega flott stýri og ef púðinn fylgir með - þá er þetta djók verð. :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 00:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 22. Jun 2009 19:08
Posts: 99
Location: 109
SteiniDJ wrote:
fart wrote:
Þegar ég keypti stýrið var tekið fram að það myndi ekki passa í E36 en ég lét samt vaða að því að ég ætlaði að vera voða sniðugur að víra þetta upp í minn.

Örugglega "hægt" en mæli ekki með því.

Stýrið sjálft passar í allflesta ef ekki bara alla BMW, vandamálið verður flautan og púðinn.


Ah, okay. Annars er þetta virkilega flott stýri og ef púðinn fylgir með - þá er þetta djók verð. :shock:

hvar sérð þú verð? :P

_________________
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 00:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 22. Jun 2009 19:08
Posts: 99
Location: 109
Joker wrote:
SteiniDJ wrote:
fart wrote:
Þegar ég keypti stýrið var tekið fram að það myndi ekki passa í E36 en ég lét samt vaða að því að ég ætlaði að vera voða sniðugur að víra þetta upp í minn.

Örugglega "hægt" en mæli ekki með því.

Stýrið sjálft passar í allflesta ef ekki bara alla BMW, vandamálið verður flautan og púðinn.


Ah, okay. Annars er þetta virkilega flott stýri og ef púðinn fylgir með - þá er þetta djók verð. :shock:

hvar sérð þú verð? :P

my bad :D býst við þessum 150 evrum + sendingakostnaður. Am I right?

_________________
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 06:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Joker wrote:
Joker wrote:
SteiniDJ wrote:
fart wrote:
Þegar ég keypti stýrið var tekið fram að það myndi ekki passa í E36 en ég lét samt vaða að því að ég ætlaði að vera voða sniðugur að víra þetta upp í minn.

Örugglega "hægt" en mæli ekki með því.

Stýrið sjálft passar í allflesta ef ekki bara alla BMW, vandamálið verður flautan og púðinn.


Ah, okay. Annars er þetta virkilega flott stýri og ef púðinn fylgir með - þá er þetta djók verð. :shock:

hvar sérð þú verð? :P

my bad :D býst við þessum 150 evrum + sendingakostnaður. Am I right?

Það væri óskandi að fá aftur €150+sendingarkostnað, en fyrir 150 skal ég senda það frítt til Íslands.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
fart wrote:
Joker wrote:
Joker wrote:
SteiniDJ wrote:
fart wrote:
Þegar ég keypti stýrið var tekið fram að það myndi ekki passa í E36 en ég lét samt vaða að því að ég ætlaði að vera voða sniðugur að víra þetta upp í minn.

Örugglega "hægt" en mæli ekki með því.

Stýrið sjálft passar í allflesta ef ekki bara alla BMW, vandamálið verður flautan og púðinn.


Ah, okay. Annars er þetta virkilega flott stýri og ef púðinn fylgir með - þá er þetta djók verð. :shock:

hvar sérð þú verð? :P

my bad :D býst við þessum 150 evrum + sendingakostnaður. Am I right?

Það væri óskandi að fá aftur €150+sendingarkostnað, en fyrir 150 skal ég senda það frítt til Íslands.
Ég skal losa þig við þetta á þeim díl.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Aug 2009 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Selt

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group