bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Leður í e36 coupe https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=37937 |
Page 1 of 1 |
Author: | BirkirB [ Thu 11. Jun 2009 21:40 ] |
Post subject: | Leður í e36 coupe |
Þetta leður er ekki í 100% standi, þarf að klára að mála það því einhver hefur ákveðið að mála það svart og ekki tekið aftursætisbökin með. Það er upprunalega silfurgrátt. Það hefur verið frekar illa málað, ekki málað í krumpur og svona... Bílstjórasætið er snjáð en ekkert er rifið. Þarf að laga. Aftursætin eru niðurfellanleg. Hurðarspjöld eru ekki með. Engir höfuðpúðar fyrir aftursæti. Lumbar support (bara í bílstjórasæti) og sætahiti. Sætisbökin eru grá. Þetta er alls ekki ónýtt leður... Verð: Ehm ég veit ekki... er 40-50þús. sanngjarnt? tilboð kannski bara? Staðsetning: Ég og leðrið erum á Húsavík. PM Myndir: ![]() ![]() ![]() ![]() Skemmdin á bílstjórasætinu: ![]() Illa málað: ![]() ![]() |
Author: | BirkirB [ Sat 13. Jun 2009 13:21 ] |
Post subject: | Re: Leður í e36 coupe |
Verðið er bara tillaga...hef ekki hugmynd um hvað svona fer á... |
Author: | JohnnyBanana [ Wed 24. Jun 2009 00:05 ] |
Post subject: | Re: Leður í e36 coupe |
ha er þetta málað leður? nuddast ekkert af þvÍ? og já það er gæji hérna einhversstaðar að selja svona dökkblá leðursæti vel farnari á 20þús |
Author: | BirkirB [ Wed 24. Jun 2009 01:25 ] |
Post subject: | Re: Leður í e36 coupe |
Ein og ég tók fram þá veit ég ekki neitt um verð á svona,,,vill endilega losna við þetta úr skúrnum á 10þús kall eða eitthvað smá... Veit ekki mikið um svona leðurlitun en þetta virðist ekki nuddast af...amk hefur liturinn haldið sér býsna vel þar sem skemmdin á því er... |
Author: | gardara [ Thu 25. Jun 2009 02:48 ] |
Post subject: | Re: Leður í e36 coupe |
JohnnyBanana wrote: ha er þetta málað leður? nuddast ekkert af þvÍ? og já það er gæji hérna einhversstaðar að selja svona dökkblá leðursæti vel farnari á 20þús Það er nú líka bara djók verð. Þetta verð hjá Jarðsprengju er mjög flott! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |