bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

750 E38 í rifi.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=37752
Page 1 of 3

Author:  BMWRLZ [ Wed 03. Jun 2009 21:27 ]
Post subject:  750 E38 í rifi.

Ætla að skoða hvort að menn hafi áhuga á að kaupa eitthvað úr þessum sem peningur er í.

viewtopic.php?f=5&t=12680&p=140203#p140203

-Það sem er bitastætt er að sjálfsögðu allt úr mótor, eða öll vélin bara.
-Ljós leðurinnrétting með comfort sætum í flottu standi.
-Xenon framljós.
-Nýrri afturljósin.
-Drif.
-Stóri skjárinn og DSP (stóra) hljóðkerfið.
-Allr stífur í afturfjöðrun í flottu standi.
-Tvöfalt gler.
-Flestir boddypartar í flottu standi (cosmoz svartur minnir mig).
-Ný nagladekk á original 16" álfelgum.

Það á allt í að vera í flottu standi fyrir utan að skipting er ekki í lagi og rúðuupphalarar báðu megin að framan eru bilaðir.

vinsamlegast sendið fyrirspurnir í ep.

Author:  Alpina [ Wed 03. Jun 2009 21:37 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Afsakaðu hnýsnina..

en tjónaðist bíllinn illa

Author:  BMWRLZ [ Thu 04. Jun 2009 10:07 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Eðlileg spurning, nei bílinn er ekkert tjónaður og góður í útliti, það eina sem er í rauninni að er biluð skipting og leiðir einhverstaðar út, enn þar sem verðið á þessum bílum er komið niðrí götu þá sýnist mér þetta vera það besta í stöðunni.

nánari uppl. hér: viewtopic.php?f=10&t=37025

Author:  Alpina [ Fri 05. Jun 2009 07:11 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Þetta er frekar ,, ömurlegt í alla staði,,

sérlega ljúfir bílar

en skiptingin í 750 5.4 er hreinlega ALLTAF til vandræða,,
mikið búinn að lesa um slíkt
hreinlega óskiljanlega léleg ending

Author:  elli [ Sun 07. Jun 2009 13:57 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Er ekki svoldið súrt að þurfa að rífa þetta?

Redda þessu með skiptinguna bara, og hitt er pillerí :oops:

Author:  Zed III [ Sun 07. Jun 2009 15:42 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Hvað er skipting að kosta hingað kominn (geri ráð fyrir að þetta sé ekki til á landinu), milli 100K og 200k ?

Þetta er gríðar flottur bíll sem væri gaman að koma í lag.

Author:  elli [ Sun 07. Jun 2009 17:28 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Zed III wrote:
Hvað er skipting að kosta hingað kominn (geri ráð fyrir að þetta sé ekki til á landinu), milli 100K og 200k ?

Þetta er gríðar flottur bíll sem væri gaman að koma í lag.


Meira hald ég eins og staðan er núna. Ég myndi skjóta á 4-5 hundruð

Author:  Zed III [ Sun 07. Jun 2009 18:52 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

elli wrote:
Zed III wrote:
Hvað er skipting að kosta hingað kominn (geri ráð fyrir að þetta sé ekki til á landinu), milli 100K og 200k ?

Þetta er gríðar flottur bíll sem væri gaman að koma í lag.


Meira hald ég eins og staðan er núna. Ég myndi skjóta á 4-5 hundruð


:shock:

Holy fuck !!!

Author:  BMWRLZ [ Mon 15. Jun 2009 20:03 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Jæja þessi er allur að fara í tætlur :D

Author:  BMWRLZ [ Sun 21. Jun 2009 14:21 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Jæja margir að spyrja um símanr. enn það er 770-7900.

Author:  Alpina [ Sun 21. Jun 2009 15:11 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

BMWRLZ wrote:
Jæja þessi er allur að fara í tætlur :D


Grátlegt :thdown:

Author:  BMWRLZ [ Mon 22. Jun 2009 21:37 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Alpina wrote:
BMWRLZ wrote:
Jæja þessi er allur að fara í tætlur :D


Grátlegt :thdown:


Já reyndar, enn ótrúlegt enn satt virðist vera hægt að fá miklu meira fyrir hann svona heldur enn mörgum hefur boðist hann fyrir.

Author:  Alpina [ Mon 22. Jun 2009 21:55 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

BMWRLZ wrote:
Alpina wrote:
BMWRLZ wrote:
Jæja þessi er allur að fara í tætlur :D


Grátlegt :thdown:


Já reyndar, enn ótrúlegt enn satt virðist vera hægt að fá miklu meira fyrir hann svona heldur enn mörgum hefur boðist hann fyrir.


Jæja,, það er allavega jákvætt fyrir þig

Author:  akajoi [ Mon 22. Jun 2009 23:32 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

hvað vilt þu firir vjélina?

Author:  BMWRLZ [ Wed 24. Jun 2009 00:49 ]
Post subject:  Re: 750 E38 í rifi.

Öll ljós farin
Drif farið
framstuðari farinn.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/