| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 750 E38 í rifi. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=37752 |
Page 1 of 3 |
| Author: | BMWRLZ [ Wed 03. Jun 2009 21:27 ] |
| Post subject: | 750 E38 í rifi. |
Ætla að skoða hvort að menn hafi áhuga á að kaupa eitthvað úr þessum sem peningur er í. viewtopic.php?f=5&t=12680&p=140203#p140203 -Það sem er bitastætt er að sjálfsögðu allt úr mótor, eða öll vélin bara. -Ljós leðurinnrétting með comfort sætum í flottu standi. -Xenon framljós. -Nýrri afturljósin. -Drif. -Stóri skjárinn og DSP (stóra) hljóðkerfið. -Allr stífur í afturfjöðrun í flottu standi. -Tvöfalt gler. -Flestir boddypartar í flottu standi (cosmoz svartur minnir mig). -Ný nagladekk á original 16" álfelgum. Það á allt í að vera í flottu standi fyrir utan að skipting er ekki í lagi og rúðuupphalarar báðu megin að framan eru bilaðir. vinsamlegast sendið fyrirspurnir í ep. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 03. Jun 2009 21:37 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Afsakaðu hnýsnina.. en tjónaðist bíllinn illa |
|
| Author: | BMWRLZ [ Thu 04. Jun 2009 10:07 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Eðlileg spurning, nei bílinn er ekkert tjónaður og góður í útliti, það eina sem er í rauninni að er biluð skipting og leiðir einhverstaðar út, enn þar sem verðið á þessum bílum er komið niðrí götu þá sýnist mér þetta vera það besta í stöðunni. nánari uppl. hér: viewtopic.php?f=10&t=37025 |
|
| Author: | Alpina [ Fri 05. Jun 2009 07:11 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Þetta er frekar ,, ömurlegt í alla staði,, sérlega ljúfir bílar en skiptingin í 750 5.4 er hreinlega ALLTAF til vandræða,, mikið búinn að lesa um slíkt hreinlega óskiljanlega léleg ending |
|
| Author: | elli [ Sun 07. Jun 2009 13:57 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Er ekki svoldið súrt að þurfa að rífa þetta? Redda þessu með skiptinguna bara, og hitt er pillerí |
|
| Author: | Zed III [ Sun 07. Jun 2009 15:42 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Hvað er skipting að kosta hingað kominn (geri ráð fyrir að þetta sé ekki til á landinu), milli 100K og 200k ? Þetta er gríðar flottur bíll sem væri gaman að koma í lag. |
|
| Author: | elli [ Sun 07. Jun 2009 17:28 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Zed III wrote: Hvað er skipting að kosta hingað kominn (geri ráð fyrir að þetta sé ekki til á landinu), milli 100K og 200k ? Þetta er gríðar flottur bíll sem væri gaman að koma í lag. Meira hald ég eins og staðan er núna. Ég myndi skjóta á 4-5 hundruð |
|
| Author: | Zed III [ Sun 07. Jun 2009 18:52 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
elli wrote: Zed III wrote: Hvað er skipting að kosta hingað kominn (geri ráð fyrir að þetta sé ekki til á landinu), milli 100K og 200k ? Þetta er gríðar flottur bíll sem væri gaman að koma í lag. Meira hald ég eins og staðan er núna. Ég myndi skjóta á 4-5 hundruð Holy fuck !!! |
|
| Author: | BMWRLZ [ Mon 15. Jun 2009 20:03 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Jæja þessi er allur að fara í tætlur |
|
| Author: | BMWRLZ [ Sun 21. Jun 2009 14:21 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Jæja margir að spyrja um símanr. enn það er 770-7900. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 21. Jun 2009 15:11 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
BMWRLZ wrote: Jæja þessi er allur að fara í tætlur Grátlegt |
|
| Author: | BMWRLZ [ Mon 22. Jun 2009 21:37 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Alpina wrote: BMWRLZ wrote: Jæja þessi er allur að fara í tætlur Grátlegt Já reyndar, enn ótrúlegt enn satt virðist vera hægt að fá miklu meira fyrir hann svona heldur enn mörgum hefur boðist hann fyrir. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 22. Jun 2009 21:55 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
BMWRLZ wrote: Alpina wrote: BMWRLZ wrote: Jæja þessi er allur að fara í tætlur Grátlegt Já reyndar, enn ótrúlegt enn satt virðist vera hægt að fá miklu meira fyrir hann svona heldur enn mörgum hefur boðist hann fyrir. Jæja,, það er allavega jákvætt fyrir þig |
|
| Author: | akajoi [ Mon 22. Jun 2009 23:32 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
hvað vilt þu firir vjélina? |
|
| Author: | BMWRLZ [ Wed 24. Jun 2009 00:49 ] |
| Post subject: | Re: 750 E38 í rifi. |
Öll ljós farin Drif farið framstuðari farinn. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|