| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| mössun og smá viðgerðir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=37017 |
Page 1 of 1 |
| Author: | agnarsb [ Sun 03. May 2009 20:09 ] |
| Post subject: | mössun og smá viðgerðir |
Þetta var eini linkurinn sem mer datt i hug í þetta. Get tekið að mér réttingar og sprautun og er þá bara samið um verð. Einnig get eg massað bílinn ef þarf verð á mössun: smá bíll (yaris, getz) = 25.000 fólksbíll (3-5 línan og svipaðar stærðir) = 30.000 jepplingar (rav4 og svipaðar stærðir) =35.000 jeppar (óbreyttir) =40.000 breyttir jeppar (35" + ) =50.000 + endilega bara hringja ef það eru eitthverjar spurningar sími: 772-2989 |
|
| Author: | Mánisnær [ Sun 03. May 2009 21:57 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
Það borgar enginn þér svona rosalegar upphæðir fyrir mössun þegar það er maður hérna inn á sem vinnur vinnuna sína 110% og það fyrir aðeins 15.000 KR. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 03. May 2009 21:58 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
Þetta er líklega ein dýrasta mössunin í bænum |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 03. May 2009 23:00 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
///MR HUNG wrote: Þetta er líklega ein dýrasta mössunin í bænum Segðu!! |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 04. May 2009 00:26 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
Ég borgaði 7 þúsund fyrir tipp topp mössun og bón á Yaris um daginn |
|
| Author: | Jss [ Mon 04. May 2009 11:10 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
Aron Andrew wrote: Ég borgaði 7 þúsund fyrir tipp topp mössun og bón á Yaris um daginn Hvar fær maður mössun og bón á bíl (Yaris) fyrir 7.000 ISK? |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 04. May 2009 11:14 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
Jss wrote: Aron Andrew wrote: Ég borgaði 7 þúsund fyrir tipp topp mössun og bón á Yaris um daginn Hvar fær maður mössun og bón á bíl (Yaris) fyrir 7.000 ISK? Talaðu bara við einhvern pólverja og fáðu hann til að gera það. Ég veit að Andrew gerði það |
|
| Author: | Jss [ Mon 04. May 2009 11:35 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
arnibjorn wrote: Jss wrote: Aron Andrew wrote: Ég borgaði 7 þúsund fyrir tipp topp mössun og bón á Yaris um daginn Hvar fær maður mössun og bón á bíl (Yaris) fyrir 7.000 ISK? Talaðu bara við einhvern pólverja og fáðu hann til að gera það. Ég veit að Andrew gerði það |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 04. May 2009 11:41 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
Jss wrote: arnibjorn wrote: Jss wrote: Aron Andrew wrote: Ég borgaði 7 þúsund fyrir tipp topp mössun og bón á Yaris um daginn Hvar fær maður mössun og bón á bíl (Yaris) fyrir 7.000 ISK? Talaðu bara við einhvern pólverja og fáðu hann til að gera það. Ég veit að Andrew gerði það Nei nei ég er bara að djóka. Aron fékk Sergio til að gera þetta fyrir sig, hann er algjör fagmaður þegar kemur að því að bóna og massa En Aron fékk líka mega sweet ofur súper díl. En fyrir mössun er þá ekki sanngjarnt verð svona 15-18k fyrir miðlungsstærð af bíl? |
|
| Author: | Jss [ Mon 04. May 2009 11:49 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
arnibjorn wrote: Jss wrote: Nei nei ég er bara að djóka. Aron fékk Sergio til að gera þetta fyrir sig, hann er algjör fagmaður þegar kemur að því að bóna og massa En Aron fékk líka mega sweet ofur súper díl. En fyrir mössun er þá ekki sanngjarnt verð svona 15-18k fyrir miðlungsstærð af bíl? Mér finnst það reyndar bara frekar sanngjarnt verð en það má alltaf vonast eftir að fá hlutina á lægra verði. Að massa bíl er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir og til þess að gera þetta almennilega þá er start kostnaður til að gera þetta sjálfur frekar hár, kaup á vél, massa og allt annað sem fylgir, fyrir utan tímann sem fer í þetta. |
|
| Author: | Karlsson [ Mon 04. May 2009 16:28 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
hahahahaha róóóólegur á verðinu félagi! Kelerína klárlega maðurinn í þessi verk. |
|
| Author: | Steinieini [ Mon 04. May 2009 19:18 ] |
| Post subject: | Re: mössun og smá viðgerðir |
Eflaust margir hér sem vilja vita hvað þú tekur fyrir heilgluðun á E30 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|