bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rifa e34, ný auglýsing
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=36651
Page 1 of 4

Author:  asi91 [ Fri 17. Apr 2009 17:31 ]
Post subject:  Er að rifa e34, ný auglýsing

Ég er að rífa e34, og er með rúman heilan bíl án motors.

Ég er s.s. með:

1. nánast alla body hluti t.d. frammendan[ljós grill stuðara og fleira.
2.Bretti hurðar skottlok og húdd.
3. Öll ljós
4. Drif og drifskapt
5. sæti og innréttingu, mælaborð hraðamælir annað.
6. hitaelement
8. Bremsudiska og dælur, þarf að renna diska og svona fínesera þá.
9.Gírkassi á m50

Það er alveg pottþétt eitthvað sem ég gleimi svo að það er fínt að hringja eða senda pm ef ykkur vantar e-ð.

simi: 6621681 Ási

Author:  srr [ Fri 17. Apr 2009 17:42 ]
Post subject:  Re: m20b20

En fyrir kassann, kúplingu og svinghjól ?

Author:  asi91 [ Fri 17. Apr 2009 18:13 ]
Post subject:  Re: m20b20

seigum svona 20-30

Author:  Axel Jóhann [ Fri 17. Apr 2009 19:05 ]
Post subject:  Re: m20b20

Þessi mótor kemur upprunalega úr KS-448 og það var E30 320i árg 88/89. Og, án þess að vera leiðinlegur þá er þetta alltof hátt verð fyrir M20B20 mótor.

Author:  srr [ Fri 17. Apr 2009 20:14 ]
Post subject:  Re: m20b20

Ég silly að hafa selt M20 kassann minn á 5.000 kr í fyrra :?

Author:  Angelic0- [ Sat 18. Apr 2009 14:24 ]
Post subject:  Re: m20b20

Axel Jóhann wrote:
Þessi mótor kemur upprunalega úr KS-448 og það var E30 320i árg 88/89. Og, án þess að vera leiðinlegur þá er þetta alltof hátt verð fyrir M20B20 mótor.


Ekki með kassa og loomi :P

fínt fyrir einhvern 316 gaur sem að vill fá 6cyl grunt :lol:

Author:  Alpina [ Sat 18. Apr 2009 17:50 ]
Post subject:  Re: m20b20

Angelic0- wrote:

fínt fyrir einhvern 316 gaur sem að vill fá 6cyl grunt :lol:


rétt.......

en þetta er eiginlega of loppið miðað við vinnuna,

40 ps í mismun er hellingur sem er frá 2.0 og 2.5

Author:  Axel Jóhann [ Sun 19. Apr 2009 18:08 ]
Post subject:  Re: m20b20 og meira

Ojá, þar sem ég átti 520 og svo 525 þá var himinni og haf þar á milli.

Author:  srr [ Sun 19. Apr 2009 18:24 ]
Post subject:  Re: m20b20 og meira

Axel Jóhann wrote:
Ojá, þar sem ég átti 520 og svo 525 þá var himinni og haf þar á milli.

Einmitt,,,
Ég tók eftir miklum mun frá M20B20 yfir í M30B35 8) 8)

Það væri þá himininn og sólkerfið þar á milli :lol:

Author:  Axel Jóhann [ Sun 19. Apr 2009 18:25 ]
Post subject:  Re: m20b20 og meira

:lol:

Author:  asi91 [ Sun 19. Apr 2009 20:03 ]
Post subject:  Re: m20b20 og meira

srr áttu kassa á m50 ?

Author:  Angelic0- [ Mon 20. Apr 2009 13:44 ]
Post subject:  Re: m20b20 og meira

asi91 wrote:
srr áttu kassa á m50 ?


Ási, ekki vera heimskur, þetta liggur ekki á lausu....

taktu mótor + kassa hjá Aroni Jarl :!:

Þá ertu með allt sem að þér vantar, getur svo hent vélinni :!:

Author:  srr [ Mon 20. Apr 2009 13:46 ]
Post subject:  Re: m20b20 og meira

asi91 wrote:
srr áttu kassa á m50 ?

M50 :shock: :shock: :shock:
Rólegur,,, svo nýtt stöff á ég ekki til :lol:

Author:  asi91 [ Mon 20. Apr 2009 23:56 ]
Post subject:  Re: m20b20 og meira

Angelic0- wrote:
asi91 wrote:
srr áttu kassa á m50 ?


Ási, ekki vera heimskur, þetta liggur ekki á lausu....

taktu mótor + kassa hjá Aroni Jarl :!:

Þá ertu með allt sem að þér vantar, getur svo hent vélinni :!:



passar sensagt m40b16 kassi a motorin hja mer ?

Author:  Axel Jóhann [ Tue 21. Apr 2009 09:05 ]
Post subject:  Re: m20b20 og meira

asi91 wrote:
Angelic0- wrote:
asi91 wrote:
srr áttu kassa á m50 ?


Ási, ekki vera heimskur, þetta liggur ekki á lausu....

taktu mótor + kassa hjá Aroni Jarl :!:

Þá ertu með allt sem að þér vantar, getur svo hent vélinni :!:



passar sensagt m40b16 kassi a motorin hja mer ?





Já.

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/