bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
[Selt] 1800W keila í boxi, magnari og snúrur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=36469 |
Page 1 of 1 |
Author: | O.Johnson [ Sun 12. Apr 2009 21:59 ] |
Post subject: | [Selt] 1800W keila í boxi, magnari og snúrur |
Hér er ég með til sölu lokað box með 12" keilu, magnara, og öllum þeim snúrum sem þarf til að tengja þetta í bílinn Boxið er heimasmíðað úr MDF. Það var smíðað í þeirri stærð sem Power Acoustik mældi með fyrir keiluna, 1 cu. Ft. Fronturinn sem keilan situr í er úr tveimur 16mm þykkum mdf sem er límd og skrúfuð saman. Restin af boxinu er úr 22mm mdf Allar plöturnar eru límdar saman og skrúfaðar. Samskeitin innan í boxinu eru svo kíttuð saman með kítti sem skemmir ekki mdf Utanmál á boxinu er: Lengd 41cm, Dýft 36cm, Hæð 41cm. Boxið er síðan fyllt með 500g af DLS Damping wool. http://www.dls.se/en/car/prod.html?produkt=en_353 Þykktin í boxinu er mikið meiri en gengur og gerist í þessum verksmiðjuframleiddu boxum. Keila: Power Acoustik FUBR-12 Dual 2 ohm voice coil 1800 watts power handling 700 Watts RMS 200 oz. magnet 2.5 ” ASV voice coil SPL 91 dB Fs: 33.5 Hz Vas: 1.72 cu.ft. Qms: 4.66 • Qes: 0.55 • Qts: 0.4939 Xmax: 0.6" Sealed box: 1 cu. Ft. Ported box: 2.2 cu.. Ft. Tuning: 34 Hz Port Size: 4”(dia)x10.25”(length) # of ports:1 Mounting Depth: 6.75” Die cast aluminum Metal-flake Royal Blue Finish With Diamond Cut Non-pressed paper cone Chrome finish front & back plate Large foam rubber surround 1-piece rubber gasket Black spider Woven tinsel lead through spider Chrome screw terminals Magnari: Power Acoustik SL2-1000 2 rása 4 ohm RMS - 220x2 2 ohm RMS - 280x2 Mono RMS - 560 Bridged Max 1000 Bass Knob - Yes W"xH"xD" - 15.2x2.3x11.7 Full Mosfet Power Supply PWM Circuitry Full Selectable Crossover Hi/Full/Low Three Way Protection Circuit Tri-Mode Capable Variable Low Pass 40Hz-120Hz Variable Hi Pass 150Hz-1.5Khz 18dB Bass Boost @ 40Hz. Frequency Response: 10Hz to 30Khz S/N Ratio:97 db THD: 0.02% 2 ohm Stable Stereo System Distress Indicator High/Low Level inputs With Floating Ground 4 Gauge Power/Ground Connection Platinum plated RCA Connectors Line output V-Angled Transparent Terminals Blátt ljós kemur frá magnaranum þegar hann er í gangi Síðan fylgir allt sem þarf til að tengja þetta í bílinn og það er allt frá DLS Power snúrur: DLS Power line Lc-OFC copper 3,3m Rauð AWG 4 = 21sqmm 2,3m Rauð AWG 4 = 21sqmm 33cm Rauð AWG 4 = 21sqmm 30cm Rauð AWG 4 = 21sqmm 1,2M Svört AWG 4 = 21sqmm http://www.dls.se/en/car/prod.html?produkt=en_369 RCA Snúra SL5DB - DLS signal line cable 5,5m DLS High grade Pcofc Pure copper high definition audio interconnect http://www.dls.se/en/car/prod.html?produkt=en_242 Hátalara snúrur 1,0m DLS speaker cable SC 2x4,0 ECOCC 99,99994% pure copper AWG 11 = 4,0sqmm 3,3m DLS speaker cable SC 2x1,5 ECOCC 99,99994% pure copper AWG 15 = 1,5sqmm http://www.dls.se/en/car/prod.html?produkt=en_370 5m snúra úr magnara í bass knob Öryggjahús FH1B, Twist-lock type. For AGU glass fuses 5-80A Max cable size AWG 4 = 21sqmm http://www.dls.se/en/car/prod.html?produkt=en_307 FB2, AGU Fuse Block Gold plated fuse block for AGU-fuses 3 inputs 2AWG and 2 outputs 7AWG http://www.dls.se/en/car/prod.html?produkt=en_312 Síðan hendi ég þessu bara með ef einhver vill 2x SBC-02 - 2-pole speaker box terminal http://www.dls.se/en/car/prod.html?produkt=en_335 ![]() Var með þetta í bílnum hjá mér í ca. 6 mánuði. Alltaf hugsað vel um þetta. Aldrei neitt legið utan í keilunni. Boxið er nýklætt. Enginn raki komist í þetta. Þetta virka svaðalega. Var aldrei með þetta stillt í botn. Bíllinn gjörsamlega nötraði. Sel þetta á 40þ. eða tilboð Ep eða s: 8200779 |
Author: | O.Johnson [ Mon 20. Apr 2009 22:39 ] |
Post subject: | Re: [Til Sölu] 1800W keila í boxi, magnari og snúrur |
to the top |
Author: | Mazi! [ Tue 21. Apr 2009 18:23 ] |
Post subject: | Re: [Til Sölu] 1800W keila í boxi, magnari og snúrur |
þetta er flott setup, hefði ekki á móti þessu í touringinn en peningarnir verða víst að fara í annað ![]() |
Author: | Papa.V [ Tue 21. Apr 2009 19:10 ] |
Post subject: | Re: [Til Sölu] 1800W keila í boxi, magnari og snúrur |
þú hefur ekki áhuga á að selja mer bara magnarann og snúrurnar er það :$ |
Author: | Mazi! [ Tue 21. Apr 2009 21:33 ] |
Post subject: | Re: [Til Sölu] 1800W keila í boxi, magnari og snúrur |
hvað viltu fyrir bara keiluna og boxið? |
Author: | O.Johnson [ Wed 22. Apr 2009 02:18 ] |
Post subject: | Re: [Til Sölu] 1800W keila í boxi, magnari og snúrur |
Þatta fer einungis alls saman. Auk þess er ég líklega kominn með kaupanda. En sjáum hvað setur. |
Author: | svennipez [ Sat 25. Apr 2009 23:08 ] |
Post subject: | Re: [Til Sölu] 1800W keila í boxi, magnari og snúrur |
er þetta selt?? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |