bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 20:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 29. May 2007 02:53
Posts: 108
Er að hreinsa til í skúrnum hjá mér og fann E30 dót síðan ég strípaði minn, þetta er afturbekkur, plasthlífar úr hliðunum í skottinu, teppi afturí og í skottinu, 3 mottur, bæði afturbeltin og e-rjir listar sem ég man ekki hvaðan eru, og hátalarahilla.

Leyfi bara myndunum að tala.

ATH - SELST HÆSTBJÓÐANDA

Image

Image

Image

Image

Image

Sendið PM eða bjóðið hér í þræðinum.

_________________
Audi A6 2.0T S-line MY07
Audi TT 1.8T MY99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
vantar plastið/teppið í skotinu hægra meginn áttu það til??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Mar 2009 00:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 29. May 2007 02:53
Posts: 108
Plast/teppahlífin hægra megin í skottið er farið !

_________________
Audi A6 2.0T S-line MY07
Audi TT 1.8T MY99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Mar 2009 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
hvernig var það, þú sagðir að þú hafðir selt þetta þegar við gretar náðum í bílinn en svo áttu þetta allt?

og ert að reyna að selja þetta, væri ekki sanngjarnara að henda þessu i grétar?

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Mar 2009 03:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
birgir_sig wrote:
hvernig var það, þú sagðir að þú hafðir selt þetta þegar við gretar náðum í bílinn en svo áttu þetta allt?

og ert að reyna að selja þetta, væri ekki sanngjarnara að henda þessu i grétar?

x2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Mar 2009 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
99% viss að þetta sé úr PT-596.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Mar 2009 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Geirinn wrote:
99% viss að þetta sé úr PT-596.



ég er 100% viss hann skrifaði það efst í auglýsinguna,

[url]Er að hreinsa til í skúrnum hjá mér og fann E30 dót síðan ég strípaði minn,[/url]

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 00:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Helvíti slappt að segjast ekki eiga þetta, og reyna svo að koma þessu í verð...

Eina rétta í stöðuni væri að henda þessu í grétar!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 02:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 29. May 2007 02:53
Posts: 108
Ég vissi ekki betur en það hefði eitthvað af þessu farið til GunnaT þegar ég strípaði bílinn og rest á haugana áður en ég seldi bílinn, pabbi gamli sagðist hafa tekið til í skúrnum og farið með eitthvað af þessu rusli, en hefur greinilega hent þessu upp á háaloft, sem kom nú í leitirnar á bakvið dekkjarganga við heljarinnar tiltekt og þrif. Laug engu við sölu, vissi bara ekki betur.

Bíllinn seldist nákvæmlega as is. Hefði augljóslega selst dýrara ef allar innréttingar hefðu verið til staðar, og tóku Birgir OG Grétar það til tals að innréttingu vantaði þegar kom að því að ræða um verð. Ég hefði líka væntanlega pússlað innréttingunni í fyrir sölu hefði ég vitað af henni, eða látið fylgja með, en það er ekki þarmeð sagt að söluverðið hefði verið það sama.

Mér ber þ.a.l. nákvæmlega ENGIN skylda til að afhenda eitt eða neitt af þessu, ef menn vilja fara út í þá sálma.

Grétari er VELKOMIÐ að kaupa þetta af mér á slikk.

_________________
Audi A6 2.0T S-line MY07
Audi TT 1.8T MY99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 07:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
AntiTrust wrote:
Ég vissi ekki betur en það hefði eitthvað af þessu farið til GunnaT þegar ég strípaði bílinn og rest á haugana áður en ég seldi bílinn, pabbi gamli sagðist hafa tekið til í skúrnum og farið með eitthvað af þessu rusli, en hefur greinilega hent þessu upp á háaloft, sem kom nú í leitirnar á bakvið dekkjarganga við heljarinnar tiltekt og þrif. Laug engu við sölu, vissi bara ekki betur.

Bíllinn seldist nákvæmlega as is. Hefði augljóslega selst dýrara ef allar innréttingar hefðu verið til staðar, og tóku Birgir OG Grétar það til tals að innréttingu vantaði þegar kom að því að ræða um verð. Ég hefði líka væntanlega pússlað innréttingunni í fyrir sölu hefði ég vitað af henni, eða látið fylgja með, en það er ekki þarmeð sagt að söluverðið hefði verið það sama.

Mér ber þ.a.l. nákvæmlega ENGIN skylda til að afhenda eitt eða neitt af þessu, ef menn vilja fara út í þá sálma.

Grétari er VELKOMIÐ að kaupa þetta af mér á slikk.


:clap:

Gott þegar að menn geta komið með svona facts :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Grétari er VELKOMIÐ að kaupa þetta af mér á slikk.[/quote]


hvernig væri þá að svara einhverntímann í símann þannig að það sé hægt að ná í þetta til þín á slikk.

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group