arnibjorn wrote:
Jss wrote:

Ég held ég myndi þá frekar fá Óla "kelirina" til að gera þetta og vera pottþéttur með þetta. En takk fyrir svarið.
Nei nei ég er bara að djóka. Aron fékk Sergio til að gera þetta fyrir sig, hann er algjör fagmaður þegar kemur að því að bóna og massa
En Aron fékk líka mega sweet ofur súper díl.
En fyrir mössun er þá ekki sanngjarnt verð svona 15-18k fyrir miðlungsstærð af bíl?
Mér finnst það reyndar bara frekar sanngjarnt verð en það má alltaf vonast eftir að fá hlutina á lægra verði.

Að massa bíl er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir og til þess að gera þetta almennilega þá er start kostnaður til að gera þetta sjálfur frekar hár, kaup á vél, massa og allt annað sem fylgir, fyrir utan tímann sem fer í þetta.
_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR