bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Meguiar's Bónpakkar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=35479
Page 1 of 1

Author:  Steini B [ Thu 05. Mar 2009 15:18 ]
Post subject:  Meguiar's Bónpakkar

Jæja, nú styttist í sumarið og allir fara að bóna bílana í góða veðrinu
Þá hef ég ákveðið að ef næg þáttaka fæst að flytja inn aðeins af bóni
Ætla bara að hafa þetta einfalt núna, og bjóða bara upp á 2 pakka





Þetta er stór og flottur 17 hluta þrif og bónpakki sem er með öllu því helsta sem þú þarft í bílaþrif


Image

Vantar nokkra hluti inn á myndina, en hér er complete listinn

NXT Tech Wax 18 oz.
NXT Speed Detailer 24 oz.
NXT Glass Cleaner 24 oz.
NXT Car Wash Soap 64 oz.
NXT All Metal Polish 5 oz.
NXT Insane Shine Tire Spray 15 oz.
Meguiar's Quik Detailer Interior
Meguiar's Quick Out Carpet Cleaner Foam 19 oz.
Meguiar's Hot Rims All Wheel Cleaner 24 oz.
Meguiar's Small Clay Bar
Meguiar's Supreme Shine Microfiber Towel 3-Pack
Meguiar's Water Magnet Microfiber Drying Towel
Meguiar's Microfiber Wash Mitt
Meguiar's Hi-Tech Applicator 2-Pack
Grit Guard Bucket Screen
3x 16" x 16" Heavy Duty Microfiber Glass Towels
3x 16" x 16" Premium Microfiber Towels

Einnig fylgir svona taska með hverjum pakka
Image




Verð: 35.000kr.
Lágmark 5 manns

Þeir sem vilja taka þátt endilega sendið á mig PM fyrir nánari upplýsingar




_____________________________________________________________________________________



Þetta er minni 8 hluta þrif og bónpakki sem er með flestu sem þú þarft í bílaþrif


Image
ImageImage

NXT Tech Wax 18 oz.
NXT Car Wash Soap 18 oz.
NXT Insane Shine Tire Spray 24 oz.
Meguiar's Ultimate Quick Detailer 24 oz.
Meguiar's Supreme Shine Microfiber Towel 3-Pack
Meguiar's Microfiber Wash Mitt
Meguiar's Hi-Tech Applicator
Microfiber Towel


Verð: 15.000kr.
Lágmark 5 manns

Þeir sem vilja taka þátt endilega sendið á mig PM fyrir nánari upplýsingar

Author:  Jónas Helgi [ Thu 05. Mar 2009 18:26 ]
Post subject:  Re: Meguiar's NXT Supreme Car Care Kit

Gast ekki verið aðeins fyrr, var í málningarvörum að kaupa mér NXT Car Wash og NXT Tech WAX 2.0 á c.a. 8.000Kr.- :bawl:
Ég hugsa samt málið, :D

Author:  Steini B [ Fri 06. Mar 2009 00:44 ]
Post subject:  Re: Meguiar's NXT Supreme Car Care Kit

Astro wrote:
Gast ekki verið aðeins fyrr, var í málningarvörum að kaupa mér NXT Car Wash og NXT Tech WAX 2.0 á c.a. 8.000Kr.- :bawl:
Ég hugsa samt málið, :D

Já, það er svona í dýrari kantinum...

Annars þá uppfærði ég þetta og bætti við öðrum minni pakka :D

Author:  Austmannn [ Fri 06. Mar 2009 10:05 ]
Post subject:  Re: Meguiar's Bónpakkar

Þetta er brilliant, tumbs upp fyrir þetta dæmi, verð í bandi, langar í pakka nr.2.

Author:  burger [ Fri 06. Mar 2009 23:36 ]
Post subject:  Re: Meguiar's Bónpakkar

faðir hefur áhuga á minni pakkanum :D hef samband þegar hann er búinn að ákveða sig ! :D

Author:  GunniSteins [ Sat 07. Mar 2009 22:07 ]
Post subject:  Re: Meguiar's Bónpakkar

Pantarðu þetta bara einusinni eða er hægt að fá þetta líka seinnameir?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/