bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 LSD til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=35292
Page 1 of 1

Author:  finnbogi [ Thu 26. Feb 2009 02:24 ]
Post subject:  E39 LSD til sölu

ég luma sennilega á læsingu í E39 , er að athuga áhuga á því
Image


get reddað sjálfri læsingunnu sem er þá einfaldlega hægt að swappa í drifið í þínum E39

og Hermann í B&L hefur oft græjað þetta í drifin fyrir menn

þetta er læsing úr E39 M5 og er í góðu standi

skilst að þetta passi í drif á öðrum V8 E39 530i,540i

ef eitthver hefur áhuga þá bara senda mér EP eða hringja 663-2524


kv. Þórður Finnbogi

Author:  maxel [ Thu 26. Feb 2009 12:09 ]
Post subject:  Re: E39 LSD til sölu

Þetta er AWESOME í 540 :shock:

Author:  GunniT [ Thu 26. Feb 2009 14:25 ]
Post subject:  Re: E39 LSD til sölu

VERð???

Author:  IvanAnders [ Thu 26. Feb 2009 15:11 ]
Post subject:  Re: E39 LSD til sölu

Quote:
skilst að þetta passi í drif á öðrum V8 E39 530i,540i


530i er blessunarlega ekki með V8 (E39 þ.e.a.s.)
535i er V8 hins vegar :wink:

Author:  GunniT [ Thu 26. Feb 2009 18:03 ]
Post subject:  Re: E39 LSD til sölu

Held að 530 se til með v8 líka

Author:  GunniT [ Thu 26. Feb 2009 18:07 ]
Post subject:  Re: E39 LSD til sölu

Eða er ég eitthvað að rugla

Author:  dabbiso0 [ Thu 26. Feb 2009 18:10 ]
Post subject:  Re: E39 LSD til sölu

http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_E39#Engine_specifications

OK...
520i til 530i eru þraðbeinar sexxur

535i til ///M5 eru Jaxlar með 8 silindrum

Allir diesel e39 eru I6 nema 520d sem er I4

Author:  Alpina [ Thu 26. Feb 2009 19:02 ]
Post subject:  Re: E39 LSD til sölu

GunniT wrote:
Held að 530 se til með v8 líka


E34,,,,,,, ekki E39

Author:  finnbogi [ Fri 27. Feb 2009 14:07 ]
Post subject:  Re: E39 LSD til sölu

þannig þetta passar í V8 bíla

þá er aðalega 540i eigendur sem þetta er markaður fyrir :D passar beint í drifin í þeim bílum og þá er bara út að mökka feittt !

:burnout:


eitt gleymdist

lokið á drifið með kæliplötunni getur selst með ef menn hafa áhuga á auka kælingu á drifið eins og á M5

Author:  finnbogi [ Thu 05. Mar 2009 14:14 ]
Post subject:  Re: E39 LSD til sölu

ennþá til

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/