bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M70 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=34622
Page 1 of 2

Author:  Xavant [ Tue 27. Jan 2009 16:14 ]
Post subject:  M70 SELDUR

Fer á 15þús ef hann fer um helgina, Þarf að losna við hann ekki pláss fyrir þetta hérna .

Það Vantar loftsíubox, altinator og startara, annars á hann að vera i finu lagi.

EP me!!

Image

Image

Author:  ValliB [ Tue 27. Jan 2009 16:33 ]
Post subject: 

Er ekki kominn tími til að hætta að troða þessum m30 vélum ofaní e30 og fara bara í m70? :D

Author:  Xavant [ Tue 27. Jan 2009 16:35 ]
Post subject: 

mymojo wrote:
Er ekki kominn tími til að hætta að troða þessum m30 vélum ofaní e30 og fara bara í m70? :D


NKL :D einhver herna sem þorir að syna skillzz??? 8)

Author:  aronjarl [ Tue 27. Jan 2009 18:10 ]
Post subject: 

Það væri mega loppið.!

öll vinnan + $$$€€€ aldrei þess virði :wink:

Author:  BirkirB [ Tue 27. Jan 2009 18:45 ]
Post subject: 

Ég mun örugglega skilja þetta þegar ég verð eldri...en ég fatta ekki þetta með að telja alltaf vinnu þegar þetta er bara hobbý...

Author:  Alpina [ Tue 27. Jan 2009 19:55 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
Það væri mega loppið.!

öll vinnan + $$$€€€ aldrei þess virði :wink:


Þetta er í lagi í drift E34

Author:  birkire [ Tue 27. Jan 2009 20:03 ]
Post subject: 

Langar í þetta til að smíða stofuborð úr blokkinni 8)

Author:  Xavant [ Tue 27. Jan 2009 20:15 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
Það væri mega loppið.!

öll vinnan + $$$€€€ aldrei þess virði :wink:


Kallast Hobbý :wink:

Quote:
Þetta er í lagi í drift E34


Það var einmitt planið :)

Author:  gunnar [ Tue 27. Jan 2009 22:30 ]
Post subject: 

Menn eru að misskilja Aronjarl og Alpina herna.

Það sem þeir eru að meina er að þetta er allt of kostnaðarsamt og alltof mikið bras að troða þessu stora flykki i E30....

Það er mikið einfaldara að setja M50 eða M30 i staðinn og þess vegna að blasa inn a motorinn..

V12 og 330 hestar er nu ekki beint glæsilegar tölur...

Author:  sh4rk [ Tue 27. Jan 2009 22:34 ]
Post subject: 

Er ekki M70 V12 300hp og það væri miklu gáfulegra að setja M60B40 oni því að það er ekkert svo mikill hp munur á þeim
En nóg af off topic

Author:  maxel [ Tue 27. Jan 2009 23:05 ]
Post subject: 

Ég held að það sé nú bara cool factorinn sem fólk er að sækjast eftir.

Author:  Hannsi [ Tue 27. Jan 2009 23:11 ]
Post subject: 

sh4rk wrote:
Er ekki M70 V12 300hp og það væri miklu gáfulegra að setja M60B40 oni því að það er ekkert svo mikill hp munur á þeim
En nóg af off topic


ætla vera ógeðslega leiðinlegur núna :lol:
295hö (299ps) er hún :P
en já M60B40 betri kostur, léttari svipað hp og munar rétt um 50nm.

Annars já er bara rugl að setja þetta í E30 þegar það er gert er 0.5cm að hvalbak 0.5cm að mótorbita og svipað nánast á allakanta var mér sagt af einum sem var að setja M70 í E30. Og pain að gera mótorarma sem virka.

Author:  Xavant [ Mon 02. Feb 2009 22:50 ]
Post subject: 

TTT 8)

Author:  Xavant [ Tue 03. Feb 2009 18:17 ]
Post subject: 

vill fa 30-40þus fyrir hann. megið sammt koma með tilboð :)

Author:  ömmudriver [ Tue 03. Feb 2009 20:28 ]
Post subject: 

Flott stofuborð og kertastjakar 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/