bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

óska eftir hurðaspjaldi í e39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=34612
Page 1 of 1

Author:  skaripuki [ Tue 27. Jan 2009 10:37 ]
Post subject:  óska eftir hurðaspjaldi í e39

þið gæjar sem eruð að selja leðurinnréttingar spáið í þessu ég er með mitt hurðaspjald í bílnum en hundurinn ákvað að naga 3cm gat á það við takkana þar sem maður skrúfar niður rúðuna þannig ég vill nýtt,, þetta er svart leður og er með minni í sætum þanig ef einhver á svona þa vill ég fá það get látið mitt uppí nýja ef þið eruð að selja heila innréttingu,,

Author:  IvanAnders [ Tue 27. Jan 2009 17:53 ]
Post subject: 

Langar geðveikt að vorkenna þér, enda geðveikur bíll hjá þér...

En hundur í bílnum? :?

Ég á meira að segja vini sem að fá ekki að fara inní bílinn hjá mér!!!
hvað þá að ég myndi hleypa hundi þangað inn :!:

Author:  Djofullinn [ Tue 27. Jan 2009 18:11 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Langar geðveikt að vorkenna þér, enda geðveikur bíll hjá þér...

En hundur í bílnum? :?

Ég á meira að segja vini sem að fá ekki að fara inní bílinn hjá mér!!!
hvað þá að ég myndi hleypa hundi þangað inn :!:

:lol:
Jónki þá eða? :P

Author:  skaripuki [ Tue 27. Jan 2009 18:31 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Langar geðveikt að vorkenna þér, enda geðveikur bíll hjá þér...

En hundur í bílnum? :?

Ég á meira að segja vini sem að fá ekki að fara inní bílinn hjá mér!!!
hvað þá að ég myndi hleypa hundi þangað inn :!:



hundur í bílnum,, nei ekki hjá mér, þetta er eftir fyrri eiganda, en ég er svo smámunasamur með þetta að ég þoli þetta ekki lengur og það virðist vera erfiðara að fá svona heldur en að fara í bíó með forsetanum,, nema að fara í bogl og kaupa þetta á 200 þús

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/