bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa 316 E30 1987
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=33809
Page 1 of 3

Author:  HK RACING [ Thu 18. Dec 2008 16:47 ]
Post subject:  Er að rífa 316 E30 1987

Bíllinn er 4 dyra rauður pre facelift,lítið ekinn og æðislegur......

Hilmar
S 822-8171

Author:  GunniT [ Thu 18. Dec 2008 18:50 ]
Post subject: 

blöndungs???

Author:  HK RACING [ Thu 18. Dec 2008 18:54 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
blöndungs???
Alveg þokkaleg myndi ég halda.....er ekki búinn að sækja hann en geri það á morgun,hann er til sölu í heilu ef gott verð fæst fyrir hann,hann er með smá afturtjón,ljós,stuðari og gafl.

Author:  aronjarl [ Thu 18. Dec 2008 19:04 ]
Post subject: 

veit hvaða bíll þetta er

mega flottu pústi.!

Author:  GunniT [ Thu 18. Dec 2008 20:18 ]
Post subject: 

tekuru ekki þennan að þér aron?? :D

Author:  HK RACING [ Thu 18. Dec 2008 22:51 ]
Post subject: 

Púst í sundur,gengur illa,ónýtur rafgeymir og bilaðar þurrkur,fer á 50 kall dekkjalaus...

Hilmar
S 822-8171

Author:  BMWPOWER [ Thu 18. Dec 2008 23:47 ]
Post subject: 

láttu mig vita ef þú ætlar að rífa hann, vantar framstykki í minn

Author:  aronjarl [ Thu 18. Dec 2008 23:51 ]
Post subject: 

HK RACING wrote:
Púst í sundur,gengur illa,ónýtur rafgeymir og bilaðar þurrkur,fer á 50 kall dekkjalaus...

Hilmar
S 822-8171


Himmi Harði.

Author:  arnibjorn [ Thu 18. Dec 2008 23:52 ]
Post subject: 

50k :lol:

Pant ekki.

Author:  HK RACING [ Thu 18. Dec 2008 23:56 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
50k :lol:

Pant ekki.
Er með sölu á slatta af hlutum og fæ svo 22 þús fyrir að henda skelinni :wink:
Bíllinn er ekinn 171 þús...

Author:  Sezar [ Fri 19. Dec 2008 00:14 ]
Post subject: 

Og frambrettin eru mín!

Author:  maxel [ Fri 19. Dec 2008 00:24 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Og frambrettin eru mín!

Á ekkert að fara henda inn þræði fyrir okkur um þetta? :)

Author:  Djofullinn [ Fri 19. Dec 2008 09:06 ]
Post subject: 

HK RACING wrote:
arnibjorn wrote:
50k :lol:

Pant ekki.
Er með sölu á slatta af hlutum og fæ svo 22 þús fyrir að henda skelinni :wink:
Bíllinn er ekinn 171 þús...
Er búið að hækka það úr 15k? Eða er þetta eitthvað spes?

Author:  HK RACING [ Fri 19. Dec 2008 09:20 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
HK RACING wrote:
arnibjorn wrote:
50k :lol:

Pant ekki.
Er með sölu á slatta af hlutum og fæ svo 22 þús fyrir að henda skelinni :wink:
Bíllinn er ekinn 171 þús...
Er búið að hækka það úr 15k? Eða er þetta eitthvað spes?
Nei það er 15 þús fyrir hinn almena borgara,ég fæ auka pening fyrir hreinsunargjald og fleira...

Author:  BMWPOWER [ Sun 21. Dec 2008 16:37 ]
Post subject: 

ætlaru að rífa? dauðvantar framstykki til að geta byrjað að raða saman

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/