bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa E36 Coupe 1992
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=33440
Page 1 of 1

Author:  HK RACING [ Tue 02. Dec 2008 18:42 ]
Post subject:  Er að rífa E36 Coupe 1992

Image

Er að spá í að rífa hann og nota kram og hjólabúnað sjálfur,rest er til sölu,hann er með svartri leðurinnréttingu.

Hilmar
S 822-8171

Author:  srr [ Tue 02. Dec 2008 18:57 ]
Post subject: 

Verð á afturljósum ?

Author:  Djofullinn [ Tue 02. Dec 2008 18:59 ]
Post subject: 

srr wrote:
Verð á afturljósum ?

Passa ekki á 4 dyra ef þú ert að hugsa um að setja þau á þinn

Author:  srr [ Tue 02. Dec 2008 19:29 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
srr wrote:
Verð á afturljósum ?

Passa ekki á 4 dyra ef þú ert að hugsa um að setja þau á þinn

Ó, my bad :oops:

Author:  Mazi! [ Tue 02. Dec 2008 19:41 ]
Post subject: 

What! :shock: rífa hann?!?!?!

Er eitthvað mikið að þessum bíl ?

Author:  Angelic0- [ Tue 02. Dec 2008 19:42 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
What! :shock: rífa hann?!?!?!

Er eitthvað mikið að þessum bíl ?
Sennilega ætlar hann að rífa hann afþví að hann selst ekki :!:

Author:  HK RACING [ Tue 02. Dec 2008 19:48 ]
Post subject: 

Nei svosem ekkert mikið að honum,en ég var að eignast 1998 ///M 316 bíl og get alveg eins notað kramið úr þessum í hann frekar en að gefa þetta.

Author:  StrongBad [ Tue 02. Dec 2008 20:32 ]
Post subject: 

Passar innréttingin í 4 dyra bíl? Framsætin líklega en ekki bekkurinn?

Author:  Arnarf [ Tue 02. Dec 2008 20:32 ]
Post subject: 

Séns að fá mynd af stýri?

Author:  Elnino [ Tue 02. Dec 2008 20:59 ]
Post subject: 

Gætiru komið með mynd af innréttinguni :)

Author:  GunniT [ Tue 02. Dec 2008 21:29 ]
Post subject: 

srr wrote:
Djofullinn wrote:
srr wrote:
Verð á afturljósum ?

Passa ekki á 4 dyra ef þú ert að hugsa um að setja þau á þinn

Ó, my bad :oops:


á svona ljós handa þér skúli.. á 4door

Author:  nehuevo [ Thu 04. Dec 2008 21:20 ]
Post subject: 

attu svissbotn?

Author:  Einsii [ Thu 04. Dec 2008 21:29 ]
Post subject: 

Hvernig lýta hurðarspjöldin út?
Mig vantar í Alpinuna :)

Author:  Dóri- [ Thu 04. Dec 2008 22:03 ]
Post subject: 

Vantar kubbinn aftaná mælaborðið fyrir snúningshraðamælinn, vill borga 1000kr.

Sendu mér PM

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/