bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e30 carpet+ACS pedals https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=33432 |
Page 1 of 2 |
Author: | Uvels [ Tue 02. Dec 2008 13:39 ] |
Post subject: | e30 carpet+ACS pedals |
99% perfect gray carpet for e30,fits in all e30-coupe,sedan,touring! +extra u get ACS pedal set! price-offers! pedals looks like this!! ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 02. Dec 2008 17:35 ] |
Post subject: | |
einarss ![]() ![]() ![]() ![]() eitthvað fyrir þig |
Author: | Einarsss [ Tue 02. Dec 2008 17:56 ] |
Post subject: | |
já klárlega. Hvað eru útláns vextirnir hjá þér Sveinbjörn? |
Author: | Alpina [ Tue 02. Dec 2008 18:07 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: já klárlega.
Hvað eru útláns vextirnir hjá þér Sveinbjörn? Þetta er nú varla svo dýrt ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 02. Dec 2008 18:35 ] |
Post subject: | |
Er uvels ekki bara að selja mottur? eða hvað? ekki passar teppið á milli coupe-sedan-touring? |
Author: | Uvels [ Tue 02. Dec 2008 20:56 ] |
Post subject: | |
its the same in all,there is no different coupe,sedan,touring....... ![]() price is 10k with ACS pedals! ![]() |
Author: | Uvels [ Tue 02. Dec 2008 21:06 ] |
Post subject: | |
here is pics from my car and u can see a condition ![]() ![]() |
Author: | Mazi! [ Tue 02. Dec 2008 21:38 ] |
Post subject: | |
eini munurinn eru þesssi göt sem sjást hérna á myndinni og það gæjist loftstokkur þarna framm fyrir miðstöðina´til að hita afturí. Toruing og sedan eru bara með svona stokka. ![]() |
Author: | Birkir [ Tue 02. Dec 2008 22:22 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert að meina þetta sem er undir framsætunum, þá eru coupe líka með svona loftstokka frá miðstöðinni. |
Author: | Alpina [ Tue 02. Dec 2008 22:23 ] |
Post subject: | |
Birkir wrote: Ef þú ert að meina þetta sem er undir framsætunum, þá eru coupe líka með svona loftstokka frá miðstöðinni.
Eru ekki allir E30 með þetta ![]() |
Author: | maxel [ Tue 02. Dec 2008 22:26 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Birkir wrote: Ef þú ert að meina þetta sem er undir framsætunum, þá eru coupe líka með svona loftstokka frá miðstöðinni. Eru ekki allir E30 með þetta ![]() Nei ekki gamli 316 minn td |
Author: | Birkir [ Tue 02. Dec 2008 22:32 ] |
Post subject: | |
Maður hefði nú haldið að allir E30 væru með þetta, en ég vildi bara benda á það að coupe væri líka með þetta því Mazi skrifaði að það væri bara sedan og touring. |
Author: | Mazi! [ Tue 02. Dec 2008 22:42 ] |
Post subject: | |
Birkir wrote: Maður hefði nú haldið að allir E30 væru með þetta, en ég vildi bara benda á það að coupe væri líka með þetta því Mazi skrifaði að það væri bara sedan og touring.
Var allaveganna ekki í Orginal 325i Coupinum hans hemma |
Author: | Alpina [ Tue 02. Dec 2008 22:49 ] |
Post subject: | |
Mazi! wrote: Var allaveganna ekki í Orginal 325i Coupinum hans hemma Það hlýtur að hafa verið miðstöð í bílgarminum ![]() ![]() |
Author: | Mazi! [ Tue 02. Dec 2008 22:57 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Mazi! wrote: Var allaveganna ekki í Orginal 325i Coupinum hans hemma Það hlýtur að hafa verið miðstöð í bílgarminum ![]() ![]() Auðvitað er miðstöð ![]() er að tala um þennan bíl: ![]() þetta er allaveganna orginal 325i bíll ekkert swap, svo þetta er ekkert í öllum bílum |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |