bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 06:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Skipting í E34 540?
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 18:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Sælir BMW kallar.

Mig langar að vita hvort einhver hérna sé með skiptingu í E34 540 árg. '94? Mér var bent á að tala við Hannes hér á kraftinum eða Angelico einnig hér á kraftinum. Hvað myndi svona kosta? Hvað er að ef að skipting skiptir sér ekki eðlilega?

með fyrirfram þökk, Gunnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 19:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
það verður þungur róður hjá þér að finna skiptingu í bílinn hjá þér, ég er með einn 740 fyrir utan hjá mér með bilaða skiptingu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er vont mál að öllu leiti,, þeas skiptingin

kostar helling að græja þetta

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: jahá
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 19:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
þið segið það...hvað haldið þið að það muni kosta? þeas bara skiptingin sjálf notuð? Er þess virði að kaupa sér 540 e34 á 250þús með skiptingu sem skiptir sér ekki alveg rétt?
Hann lýtur vel út að öllu öðru leiti...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jahá
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
gunnicruiser wrote:
þið segið það...hvað haldið þið að það muni kosta? þeas bara skiptingin sjálf notuð? Er þess virði að kaupa sér 540 e34 á 250þús með skiptingu sem skiptir sér ekki alveg rétt?
Hann lýtur vel út að öllu öðru leiti...




Getur alveg reiknað með öðrum 250 þús kalli í skiptingu.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bsk convertion? kannski enn verra og dýrara að finna bsk á þennan mótor?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 20:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Spurðu Mr.P hvað það kostar að gera svona upp :lol:

Þú ert ekki í góðum málum :?

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 20:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
félagi minn lenti í skiptingaveseni á 540 E34 og það var 500 þús :o :shock:

þannig að já upp með budduna :)
Kv.Trausti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 20:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Ertu ekki að pæla í bílnum hans Knúts???

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=

Þetta lýsir sér ekki eins og skiptingin sé alveg kapút, þá myndi venjulega ekkert ske ef þú settir í D, spurning hvort að það sé loft inni á converternum og að þeir hafi gleymt að fylla hann áður en þeir settu hann uppá skiptinguna eftir swappið, eða eithvað pickles á ventlakistunni í skiptingunni. Þá pantaru þér rebuild kit fyrir valve body í 5hp30 skiptingu hjá þessum : http://www.jie.com/ og notar svo þennan leiðarvísi hérna: http://www.bimmerboard.com/forums/posts/356031

eða tekur skiptinguna undan sjálfur og lætur Jeppasmiðjuna ehf (Ljónsstaðabræður) gera hana upp fyrir þig. En það verður ekki undir 200þkr, en þá ertu líka kominn með tipp top skiptingu.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2008 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég myndi skjóta á að torque converterinn sé kapút frekar en skiptingin, annars er ég með svona skiptingu í slátur....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2008 13:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 19. Aug 2007 20:22
Posts: 178
Location: kópavogur
Ég sé soldið eftir því að hafa ekki gert minn bsk... það væri allavena gaman og hefði kannski kostað ekkert meira fyrir mig.

það var Bakkgírs karfan sem að fór hjá mér og það var sko ekkert ódýr pakki.

kannski borgar þetta sig.. bíllinn er alveg örugglega 650 - 850 þús kr virði eftir þetta, þ.e.a.s ef að hann er í góðu standi.

_________________
Pétur Freyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2008 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
skifting kostar 800-1200 evrur á ebay síðast þegar ég tékkaði og þá á náttla eftir að koma þessu heim þannig að þetta er ekkert ódýr pakki og 6 gíra kassi er ekkert mikið ódýrara jafnvel bara jafn dýrt

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2008 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Á Bjarki ekki 5 gíra kassa í þennan?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2008 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
5 gíra kassi við M60B40 er ekkert svakasniðugt nema að bíllinn sé á orginal drifi þeas 2:93 því að þá er hann á svona nokkuð góðum snúning í hundraðinu, ég er með 5 gíra kassa í 740 hjá mér og á 3:46 drifi og hann er í tæpum 3000sn í hudrað sem er allveg vonlaust

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 540
PostPosted: Sat 15. Nov 2008 17:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
ætla ekkert að gera hann beinsk. ef ég fæ hann. Bara þarf að vita hvað gæti verið að og hvað er ódýrasta og sniðugasta leiðin.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group