
Product Information
Part of the new 2006 head unit lineup, the CDA-9856 is a smart addition to your sound system. Equipped with Full Speed™ Connection for iPod®, now you can hook up directly to your iPod, for full control and access of all your favorite songs. Need more music? This unit is SAT Radio ready, so that you can subscribe to either Sirius or XM Satellite Radio, for a wider selection of music in clear digital quality, in addition to stations with nationwide instant traffic, sports, talk, and weather. New for 2006, this unit features HD Radio, for less static and clearer sound quality. Bring your music to life with these features and more!
Product MPN
MPN: CDA9856
Key Features
Controlled Devices: CD Changer, HD Ready, Sirius Ready, XM Ready
MP3 / WMA Playback: MP3 Playback, WMA Playback
Anti-Theft Protection: Detachable Face Panel
Amplifier / Speakers
Built-In Power Amplifier: Yes
Built-In Amplifier RMS Power: 4 x 18 Watts RMS
Built-In Amplifier Power: 4 x 50 Watt
Radio
FM Presets: 12
AM Presets: 6
Tuner Type: FM / AM
Dimensions
Depth: 6.38 in.
Height: 2 in.
Width: 7 in.
Miscellaneous
Release Date: 2006










Spilarinn er sorglega lítið notaður. Ég var með hann í bíl sem ég átti og vildi ekki selja spilarann með honum og síðan þá hefur hann bara verið í geymslu. Þetta er eðal spilari. Það sést ekkert á honum og hann er í 100% standi. Með honum fylgir iPod snúra.
Ég er ekki viss hvað ég á að setja á hann, þetta er CDA línan sem hafa víst einhverja aukna tengimöguleika, er ekki alveg klár á þessu. En borið saman við það sem ég hef séð hérna heima og á netinu, þá set ég á hann
25 þúsund krónur íslenskar. Þetta verð er auðvitað ekkert heilagt og ef þið viljið koma með tilboð, hafið þá samband við mig í síma 823-2490,
steinidj@gmail.com eða bara á Kraftinum.
Kv, Steini.
P.S, þið megið alveg sleppa öllu skítkasti, en ef þið hafið eitthvað að segja þá banna ég ykkur það ekki.
