bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Læst 3.91 drif í E30 og E34 - 50 þús kr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=32349
Page 1 of 2

Author:  Djofullinn [ Wed 08. Oct 2008 22:49 ]
Post subject:  Læst 3.91 drif í E30 og E34 - 50 þús kr

Drifið úr BS-187.
Hefur aldrei svikið, læsir veeeeeeeeel

Selst á 50 þús kr. Ekkert prútt.

Er eingöngu til sölu því mig vantar 3.25 hlutfall. Verðið er ekki einusinni nóg til að flytja inn 3.25 drif á núverandi gengi

Author:  BMWPOWER [ Wed 08. Oct 2008 22:53 ]
Post subject: 

myndi þetta passa í E30? lenti hugsanlega í því að brjóta drifið hjá mér og þar sem þetta verður allt sundurrifið þá var ég að hugsa um læst drif

Author:  srr [ Wed 08. Oct 2008 22:54 ]
Post subject: 

BMWPOWER wrote:
myndi þetta passa í E30? lenti hugsanlega í því að brjóta drifið hjá mér og þar sem þetta verður allt sundurrifið þá var ég að hugsa um læst drif

Þetta er úr E30 :)

Author:  GunniT [ Wed 08. Oct 2008 22:54 ]
Post subject: 

já þetta er drifið sem ég var að benda þér á ;)

Author:  BMWPOWER [ Wed 08. Oct 2008 22:56 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
já þetta er drifið sem ég var að benda þér á ;)

ok, ætla að rífa mitt í sundur og ef það er farið þá er á hreynu að ég kaupi þetta 8)

Author:  Djofullinn [ Wed 08. Oct 2008 23:00 ]
Post subject: 

BMWPOWER wrote:
GunniT wrote:
já þetta er drifið sem ég var að benda þér á ;)

ok, ætla að rífa mitt í sundur og ef það er farið þá er á hreynu að ég kaupi þetta 8)
Kúl 8)

Author:  Dma [ Wed 08. Oct 2008 23:37 ]
Post subject: 

smá offtopic,hver er munurinn á þessum hlutföllum? t.d hver er munurinn á þessu og 3.25?

Author:  sh4rk [ Wed 08. Oct 2008 23:41 ]
Post subject: 

af hverju auglýstiru þetta ekki fyrr því þá hefði ég geta skipt við þig á drifum því að ég á einmitt 3:25 læst en er bara búinn að lofa því annað

Author:  Djofullinn [ Wed 08. Oct 2008 23:49 ]
Post subject: 

sh4rk wrote:
af hverju auglýstiru þetta ekki fyrr því þá hefði ég geta skipt við þig á drifum því að ég á einmitt 3:25 læst en er bara búinn að lofa því annað
Því ég er auli :D
Þú lætur mig allavega vita ef það klikkar

Author:  sh4rk [ Wed 08. Oct 2008 23:54 ]
Post subject: 

jammm

Author:  aronjarl [ Thu 09. Oct 2008 00:32 ]
Post subject: 

með betri drifum sem ég hef spólað með!
(úr gamla bílnum mínum)


ÉG mæli með þessu drifi.!

Author:  gunnar [ Thu 09. Oct 2008 00:36 ]
Post subject: 

Mig vantar líka 3.25 drif,,, group buy í kreppunni ? :lol:

Author:  Einarsss [ Thu 09. Oct 2008 09:30 ]
Post subject: 

gangi ykkur vel að finna nokkur 3.25 lsd á sama stað

:loser:


:lol:

Author:  gunnar [ Thu 09. Oct 2008 09:42 ]
Post subject: 

Hnupla þínu bara :king:

Er annars ekki sjaldgæft að finna 3.25 drif?

Var eitthvað drif á milli 3.25 og 3.46 ?

Author:  Angelic0- [ Thu 09. Oct 2008 09:50 ]
Post subject: 

passar þetta í E34 :?:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/