bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M tech I stýri, mynd bls 1
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=32050
Page 1 of 1

Author:  jens [ Tue 23. Sep 2008 08:58 ]
Post subject:  M tech I stýri, mynd bls 1

Á til sölu stýri M tech I, í ágætu standi, held að um stærra stýrið sé að ræða en samt mælist það 380mm. Myndir og betri mælingar í kvöld.

Image

Author:  Mazi! [ Tue 23. Sep 2008 12:04 ]
Post subject: 

380 er stóra, minnir að litla sé 350mm :)

Author:  saemi [ Tue 23. Sep 2008 12:39 ]
Post subject: 

Ég veit ekki til þess að það hafi verið 2 stærðir í Mtec I. Var það til?

Author:  srr [ Tue 23. Sep 2008 13:06 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Ég veit ekki til þess að það hafi verið 2 stærðir í Mtec I. Var það til?

Ég verð að vera sammála.
Hélt að það væri bara til ein stærð af M-tech I stýrum :shock:

Author:  maxel [ Tue 23. Sep 2008 13:11 ]
Post subject: 

Ég er með eitthva pínkupons mtec1 stýri 8)
Þægilegasta styri sem eg hef nokkurntiman notað... já ég hef prófað fullt af öðrum stýrum meðal annars þetta ofmetna mtech2

Author:  jens [ Tue 23. Sep 2008 13:32 ]
Post subject: 

M tech II er flott en það er eitthvað svo svalt við M tech I stýrið, tala nú ekki um á preface lift. Hef sjálfur verið með þetta stýri og líkar það mjög vel.

Author:  srr [ Tue 23. Sep 2008 14:46 ]
Post subject: 

Mtech I er málið 8)

Image

Author:  jens [ Tue 23. Sep 2008 15:17 ]
Post subject: 

Mig langar svo í orginal BMW útvarp með magasíni í skotti, var það ekki til í E30.

Author:  BlitZ3r [ Tue 23. Sep 2008 16:53 ]
Post subject: 

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-BUSINESS-CD-PLAYER-RADIO-E31-E34-E36-328-M3-Z3-CD43_W0QQcmdZViewItemQQ_trkparmsZ72Q3a1205Q7c39Q3a1Q7c66Q3a2Q7c65Q3a12Q7c240Q3a1318QQ_trksidZp3286Q2ec0Q2em14QQhashZitem180292280756QQitemZ180292280756

Ef þú villt orginal look og flott tæki þá er þetta málið en þetta er ekkert frítt

btw þá er þetta notað í linkinum

Er með þetta í mínum og dls hátalara. 1000x betra en orginal en þarf magnara á hátalarna (er á leiðinni :D) + það á að vera tengimöguleikar á magasíni en það þarf þá að vera úr bílum sem komu með tækið orginal (e36/e46/Z3)
Image

Author:  Mazi! [ Tue 23. Sep 2008 18:40 ]
Post subject: 

Mtech l stýrið er til bæði lítið og stórt einsog mtech ll :)

Author:  saemi [ Tue 23. Sep 2008 19:59 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
Mtech l stýrið er til bæði lítið og stórt einsog mtech ll :)


Eitthvað til að styðja það eða bara tilfinning?

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Sep 2008 20:13 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Mazi! wrote:
Mtech l stýrið er til bæði lítið og stórt einsog mtech ll :)


Eitthvað til að styðja það eða bara tilfinning?

Það er til 370mm og 385mm

Author:  jens [ Wed 24. Sep 2008 09:08 ]
Post subject: 

Mynd í fyrsta pósti.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/