| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E32 partar - 730i BSK https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=30554 |
Page 1 of 6 |
| Author: | srr [ Fri 04. Jul 2008 22:59 ] |
| Post subject: | E32 partar - 730i BSK |
Já, eins og fyrirsögnin segir ..... Ég var að klára að rífa þennan E32 730i sem ég var að eignast í sumar. Ljósgrár M30B30, ekinn 206.000 km Beinskiptur Stráheill að utan Eftirfarandi hlutir eru eftir hjá mér.... Húdd - 7.500 kr Frambretti hægra megin - 7.500 kr Listi/nefpanel undir framljósum - 3.000 kr Grillin bæði utan um aðalljós - 1.500 kr stk Nýru - 2.000 kr ABS Control Unit / Hydro Unit - 34511157874 (sama í E31, E32 og E34) Speedo (hraðamælir etc) Eitthvað smádót að innan, takka/stalks etc... Skúli Rúnar 8440008 |
|
| Author: | elli [ Fri 04. Jul 2008 23:11 ] |
| Post subject: | |
Framljósin, how much? Plast við hliðina á hægri kastara Er LAD í honum, vantar stýrisdælu, mín lekur leiðinlega Ég tími ekki í Hella Dark enn og mín eru brotin |
|
| Author: | maxel [ Fri 04. Jul 2008 23:23 ] |
| Post subject: | |
BSK fyrir E30 M30 project! |
|
| Author: | elli [ Fri 04. Jul 2008 23:40 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: BSK fyrir E30 M30 project!
Í skúrnum þínum http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=30265&sid=a6cc59fc8dbb59a8fb81e5f8ba92d364 er það ekki? |
|
| Author: | maxel [ Fri 04. Jul 2008 23:43 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: maxel wrote: BSK fyrir E30 M30 project! Í skúrnum þínum http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=30265&sid=a6cc59fc8dbb59a8fb81e5f8ba92d364 er það ekki? Haha jújú alveg eins |
|
| Author: | elli [ Fri 04. Jul 2008 23:51 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: elli wrote: maxel wrote: BSK fyrir E30 M30 project! Í skúrnum þínum http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=30265&sid=a6cc59fc8dbb59a8fb81e5f8ba92d364 er það ekki? Haha jújú alveg eins GO for it, eða M70 |
|
| Author: | srr [ Sat 05. Jul 2008 00:18 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: Framljósin, how much?
Plast við hliðina á hægri kastara Er LAD í honum, vantar stýrisdælu, mín lekur leiðinlega Ég tími ekki í Hella Dark enn og mín eru brotin Þessi er ekki með LAD, en auðvitað á ég vökvast.dælu úr bíl með LAD inni í skúr Vantar þig bæði framljósin? Sendu mér tilboð í þetta í PM |
|
| Author: | maxel [ Sat 05. Jul 2008 00:41 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: maxel wrote: elli wrote: maxel wrote: BSK fyrir E30 M30 project! Í skúrnum þínum http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=30265&sid=a6cc59fc8dbb59a8fb81e5f8ba92d364 er það ekki? Haha jújú alveg eins GO for it, eða M70 Haha, aðeins of mikið vesen fyrir fá hp. |
|
| Author: | ömmudriver [ Sat 05. Jul 2008 01:17 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: elli wrote: maxel wrote: elli wrote: maxel wrote: BSK fyrir E30 M30 project! Í skúrnum þínum http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=30265&sid=a6cc59fc8dbb59a8fb81e5f8ba92d364 er það ekki? Haha jújú alveg eins GO for it, eða M70 Haha, aðeins of mikið vesen fyrir fá hp. Já ef þú ætlar að rönna hana stock sem að engin heilvita maður gerir í dag til langtíma |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 05. Jul 2008 09:20 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: Framljósin, how much?
Plast við hliðina á hægri kastara Er LAD í honum, vantar stýrisdælu, mín lekur leiðinlega Ég tími ekki í Hella Dark enn og mín eru brotin Ég á þetta til líka... úr 750... |
|
| Author: | elli [ Sat 05. Jul 2008 10:53 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: elli wrote: Framljósin, how much? Plast við hliðina á hægri kastara Er LAD í honum, vantar stýrisdælu, mín lekur leiðinlega Ég tími ekki í Hella Dark enn og mín eru brotin Ég á þetta til líka... úr 750... Sendu mér verð í PM ef þú ert viss um að hún leki ekki |
|
| Author: | elli [ Sat 05. Jul 2008 10:55 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: maxel wrote: elli wrote: maxel wrote: elli wrote: maxel wrote: BSK fyrir E30 M30 project! Í skúrnum þínum http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=30265&sid=a6cc59fc8dbb59a8fb81e5f8ba92d364 er það ekki? Haha jújú alveg eins GO for it, eða M70 Haha, aðeins of mikið vesen fyrir fá hp. Já ef þú ætlar að rönna hana stock sem að engin heilvita maður gerir í dag til langtíma Hvað eru menn að skrúfa í þessum vélum? Mér hefur gengið afar illa að finna modd á þessu fyrir utan einhverja kolvitlausa svía með túrbínur eða moldríka fjanda sem eru búnir að kaupa 2x SC |
|
| Author: | gstuning [ Sat 05. Jul 2008 11:07 ] |
| Post subject: | |
það er það sem er verið að tala um. Held að M70 með portuðum heddum sem og custom ásum gætu verið stuð græjur kannski 90hö líter ~ 450hö |
|
| Author: | Alpina [ Sat 05. Jul 2008 13:42 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: það er það sem er verið að tala um.
Held að M70 með portuðum heddum sem og custom ásum gætu verið stuð græjur kannski 90hö líter ~ 450hö Efa svo væri,, þá held ég að það myndu leynast ,,,,, nokkrir þarna úti.. ATH... M30B35 er varla fær um meira en 310 hö í RACE útfærslu,, allt í þessar vélar kostar morð fjár,, BARA 6 stk stimplar 2000 € NOTA BENE S 73 er jú RACE útfærsla af sambærilegri vél þó að fátt sé líkt í rauninni þar erum við að tala um 100 ps + @ L |
|
| Author: | jon mar [ Sat 05. Jul 2008 13:44 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: gstuning wrote: það er það sem er verið að tala um. Held að M70 með portuðum heddum sem og custom ásum gætu verið stuð græjur kannski 90hö líter ~ 450hö Efa svo væri,, þá held ég að það myndu leynast ,,,,, nokkrir þarna úti.. ATH... M30B35 er varla fær um meira en 310 hö í RACE útfærslu,, allt í þessar vélar kostar morð fjár,, BARA 6 stk stimplar 2000 € Ætli það væri nokkurtíman ódýrt að reyna að hnoða lífi í aðrar risaeðlur anyway.... |
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|