bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa: E28 520iA --HÆTTUR VIÐ--
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=30512
Page 1 of 1

Author:  srr [ Thu 03. Jul 2008 08:35 ]
Post subject:  Er að rífa: E28 520iA --HÆTTUR VIÐ--

Eins og fyrirsögnin segir....
Þá er ég að fara á næstu dögum/vikum að parta "nýjasta" E28 bílinn í safninu mínu.

520iA '87
Ekinn 119.000 km
M20B20
Sjálfskiptur, biluð skiptingin
Hvítur að lit

Ég er búinn að eigna mér fyrir mína eigin bíla:
Framstuðara
Grill og nýru
Afturstuðara
Fram og aftursætin

Allt annað ætti að vera á lausu og falt.

Ætla leyfa mér að stela myndum frá fyrri eiganda, teknar fyrir 1-2 mánuðum síðan.

Image

Image

Image

Image

Image

Skúli Rúnar
8440008

Author:  Herra13 [ Sat 23. Aug 2008 19:05 ]
Post subject: 

Hvað viltu fyrir vélina og tölvuna?

Author:  srr [ Sat 23. Aug 2008 22:43 ]
Post subject: 

Herra13 wrote:
Hvað viltu fyrir vélina og tölvuna?

Þú átt einkaskilaboð....

Author:  srr [ Wed 12. Nov 2008 19:40 ]
Post subject: 

HÆTTUR VIÐ AÐ RÍFA.....

Þessi bíll er OF HEILL.

500.000 kr hefur verið eytt í varahluti síðan árið 2000.
Allt B&L og TB :shock: :shock: :shock: :shock:

Hef ákveðið að gefa honum bara gott heimili í safninu mínu 8)

Author:  saemi [ Wed 12. Nov 2008 19:53 ]
Post subject: 

8)

Respect

8)

Author:  Alpina [ Wed 12. Nov 2008 21:26 ]
Post subject: 

saemi wrote:
8)

Respect

8)


:roll: :roll: :roll: :hmm: [-( [-( [-( [-( [-( [-( [-( [-(

Author:  srr [ Wed 12. Nov 2008 21:34 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
saemi wrote:
8)

Respect

8)


:roll: :roll: :roll: :hmm: [-( [-( [-( [-( [-( [-( [-( [-(

Þú ert OF neikvæður á allt sem heitir gamalt :shock:
En ef ég myndi segja þér að....

Þessi 520iA fór á hverju einasta ári.....
1987-2000 í B&L í olíuskipti og viðgerðir
2000-2007 í TB í olíuskipti og viðgerðir

Þarna inn í er...
nýr vatnskassi (45.000 kr oem BMW),
ný tímareim, gert hjá B&L
nýtt afturljós (23.000 kr oem BMW),
ný framljósaker x2,
ný prentplata í mælaborð (47.000 kr oem BMW).....
Slithlutir eru á mjög reglulegu basis samkvæmt reikningum.
Allt nýtt í bremsum að aftan 2006...diskar, dælur, handbr.borðar, barkar, hlemmar....100.000 kr þar :shock:

Einnig fylgir þessum bíl :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:
Bensíndagbók frá fyrsta kilómetra árið 1987 og fram til ársins 2007, þá í 109.000 km
(Stendur núna í 119.000km)
Meðaleyðsla var rokkandi frá 10,2-11,5ltr :)

Author:  sh4rk [ Wed 12. Nov 2008 22:55 ]
Post subject: 

Já sæll

Author:  Angelic0- [ Wed 12. Nov 2008 23:23 ]
Post subject: 

Einsog ég sagði við þig Skúli... sehr fallegur bíll :)

Ertu með hann á númerum :?:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 12. Nov 2008 23:25 ]
Post subject: 

srr wrote:
HÆTTUR VIÐ AÐ RÍFA.....

Þessi bíll er OF HEILL.

500.000 kr hefur verið eytt í varahluti síðan árið 2000.
Allt B&L og TB :shock: :shock: :shock: :shock:

Hef ákveðið að gefa honum bara gott heimili í safninu mínu 8)
Það er 2008 í dag sko :lol:

Author:  srr [ Wed 12. Nov 2008 23:36 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
srr wrote:
HÆTTUR VIÐ AÐ RÍFA.....

Þessi bíll er OF HEILL.

500.000 kr hefur verið eytt í varahluti síðan árið 2000.
Allt B&L og TB :shock: :shock: :shock: :shock:

Hef ákveðið að gefa honum bara gott heimili í safninu mínu 8)
Það er 2008 í dag sko :lol:

Árið 2000 var þessi bíll 13 ára gamall.
Mér finnst það helvíti magnað að einhver eyði svona mikið í bíl þegar hann er orðinn það gamall.
Hann er 21 árs gamall í dag og ber þess merki að hafa fengið rétt viðhald.

Samkvæmt skilgreiningu Sveinbjarnar....er hann SOLID :lol:


Angelic0- wrote:
Einsog ég sagði við þig Skúli... sehr fallegur bíll :)

Ertu með hann á númerum :?:

Nei, en um leið og ég er búinn að klára skipta um stýrisstöngina og gorma að framan mun ég prufukeyra bílinn.
Svo er planið að selja E36 og nota þennan í staðin.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/