| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Er að rífa: E28 520iA --HÆTTUR VIÐ-- https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=30512 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Thu 03. Jul 2008 08:35 ] |
| Post subject: | Er að rífa: E28 520iA --HÆTTUR VIÐ-- |
Eins og fyrirsögnin segir.... Þá er ég að fara á næstu dögum/vikum að parta "nýjasta" E28 bílinn í safninu mínu. 520iA '87 Ekinn 119.000 km M20B20 Sjálfskiptur, biluð skiptingin Hvítur að lit Ég er búinn að eigna mér fyrir mína eigin bíla: Framstuðara Grill og nýru Afturstuðara Fram og aftursætin Allt annað ætti að vera á lausu og falt. Ætla leyfa mér að stela myndum frá fyrri eiganda, teknar fyrir 1-2 mánuðum síðan.
Skúli Rúnar 8440008 |
|
| Author: | Herra13 [ Sat 23. Aug 2008 19:05 ] |
| Post subject: | |
Hvað viltu fyrir vélina og tölvuna? |
|
| Author: | srr [ Sat 23. Aug 2008 22:43 ] |
| Post subject: | |
Herra13 wrote: Hvað viltu fyrir vélina og tölvuna?
Þú átt einkaskilaboð.... |
|
| Author: | srr [ Wed 12. Nov 2008 19:40 ] |
| Post subject: | |
HÆTTUR VIÐ AÐ RÍFA..... Þessi bíll er OF HEILL. 500.000 kr hefur verið eytt í varahluti síðan árið 2000. Allt B&L og TB Hef ákveðið að gefa honum bara gott heimili í safninu mínu |
|
| Author: | saemi [ Wed 12. Nov 2008 19:53 ] |
| Post subject: | |
Respect |
|
| Author: | Alpina [ Wed 12. Nov 2008 21:26 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: 8)
Respect
|
|
| Author: | srr [ Wed 12. Nov 2008 21:34 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: saemi wrote: 8) Respect ![]() Þú ert OF neikvæður á allt sem heitir gamalt En ef ég myndi segja þér að.... Þessi 520iA fór á hverju einasta ári..... 1987-2000 í B&L í olíuskipti og viðgerðir 2000-2007 í TB í olíuskipti og viðgerðir Þarna inn í er... nýr vatnskassi (45.000 kr oem BMW), ný tímareim, gert hjá B&L nýtt afturljós (23.000 kr oem BMW), ný framljósaker x2, ný prentplata í mælaborð (47.000 kr oem BMW)..... Slithlutir eru á mjög reglulegu basis samkvæmt reikningum. Allt nýtt í bremsum að aftan 2006...diskar, dælur, handbr.borðar, barkar, hlemmar....100.000 kr þar Einnig fylgir þessum bíl Bensíndagbók frá fyrsta kilómetra árið 1987 og fram til ársins 2007, þá í 109.000 km (Stendur núna í 119.000km) Meðaleyðsla var rokkandi frá 10,2-11,5ltr |
|
| Author: | sh4rk [ Wed 12. Nov 2008 22:55 ] |
| Post subject: | |
Já sæll |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 12. Nov 2008 23:23 ] |
| Post subject: | |
Einsog ég sagði við þig Skúli... sehr fallegur bíll Ertu með hann á númerum |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Wed 12. Nov 2008 23:25 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: HÆTTUR VIÐ AÐ RÍFA..... Það er 2008 í dag sko Þessi bíll er OF HEILL. 500.000 kr hefur verið eytt í varahluti síðan árið 2000. Allt B&L og TB Hef ákveðið að gefa honum bara gott heimili í safninu mínu |
|
| Author: | srr [ Wed 12. Nov 2008 23:36 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: srr wrote: HÆTTUR VIÐ AÐ RÍFA..... Það er 2008 í dag sko Þessi bíll er OF HEILL. 500.000 kr hefur verið eytt í varahluti síðan árið 2000. Allt B&L og TB Hef ákveðið að gefa honum bara gott heimili í safninu mínu Árið 2000 var þessi bíll 13 ára gamall. Mér finnst það helvíti magnað að einhver eyði svona mikið í bíl þegar hann er orðinn það gamall. Hann er 21 árs gamall í dag og ber þess merki að hafa fengið rétt viðhald. Samkvæmt skilgreiningu Sveinbjarnar....er hann SOLID Angelic0- wrote: Einsog ég sagði við þig Skúli... sehr fallegur bíll
Ertu með hann á númerum Nei, en um leið og ég er búinn að klára skipta um stýrisstöngina og gorma að framan mun ég prufukeyra bílinn. Svo er planið að selja E36 og nota þennan í staðin. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|