bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar hedd í 1989 735i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=30489
Page 1 of 2

Author:  sveri [ Wed 02. Jul 2008 12:06 ]
Post subject:  Vantar hedd í 1989 735i

Vantar hedd í e32 735i helst samsett með öllu (ventlum og gormum) klárt til ísetningar.

PM eða sverriry@simnet.is
8665016

Author:  elli [ Wed 02. Jul 2008 12:15 ]
Post subject:  Re: Vantar hedd í 1989 735i

sveri wrote:
Vantar hedd í e32 735i helst samsett með öllu (ventlum og gormum) klárt til ísetningar.

PM eða sverriry@simnet.is
8665016

Sæmi var með gott hedd í vetur held ég
Skúli (srr) gæti lumað á einhverju

Author:  sveri [ Wed 02. Jul 2008 12:19 ]
Post subject: 

nu er ég því miður engu nær hverjir þessu ágætu menn eru.

Þu virðist nu vera þokkalega að þer í þessum málum.

Er að lenda í því að vatnið á vélinni er til friðs kannski í 2-3 daga svo allt í einu ríkur hann upp á hita.. Samt engin regla á því (getur gert það á runtinum, langkeirslu, kyrrstöðu) eftir að vera í gangi í 10 min eða 1 klst?

Einhverja hugmynd hvað þetta getur verið ?

Author:  srr [ Wed 02. Jul 2008 12:30 ]
Post subject: 

Ég á "bara" heila vél aukalega.
Langar ekkert rosalega að spaða hana, en hún gæti selst í heilu lagi.

Author:  sveri [ Wed 02. Jul 2008 12:30 ]
Post subject: 

ekin hvað, í hvaða standi og á hvað :) ?

Author:  srr [ Wed 02. Jul 2008 12:36 ]
Post subject: 

Ástand þekki ég ekki, ég keypti vélina erlendis frá úr 635i Csi '88 USA bíl.
Vélin er samt úr bíl sem gekk eðlilega en bíllinn lenti í tjóni og var partaður.
Ég opnaði ventlalokið, og þar leit allt vel út, banjo boltar á sínum stað etc.
Hún er ekin 148.000 mílur sem jafngildir 236.800 km.

Verð er óákveðið, ef þú hefur áhuga, þá get ég reiknað verð á hana.

Author:  sveri [ Wed 02. Jul 2008 12:41 ]
Post subject: 

ég vil alveg endilega fá verð. Þá amk veit ég það ;) Byrjar allt svoleiðis víst

Author:  srr [ Wed 02. Jul 2008 12:43 ]
Post subject: 

sveri wrote:
ég vil alveg endilega fá verð. Þá amk veit ég það ;) Byrjar allt svoleiðis víst

Ég skal láta þig vita þegar ég er kominn með það á hreint :wink:

Author:  sveri [ Wed 02. Jul 2008 12:45 ]
Post subject: 

Flottur. Þakka þer Kærlega :)

Author:  saemi [ Wed 02. Jul 2008 12:47 ]
Post subject: 

Ég er með hedd, þrýstiprófað og klárt, með öllu gumsinu.

Kemur úr E32 735i bíl.

50.000.-

Author:  srr [ Wed 02. Jul 2008 13:42 ]
Post subject: 

Hvað er málið með þig Sæmi, þú átt alltaf til tilbúin þrýstiprófuð M30B35 hedd á lager :lol:

Author:  elli [ Wed 02. Jul 2008 14:34 ]
Post subject: 

sveri wrote:
nu er ég því miður engu nær hverjir þessu ágætu menn eru.

Þu virðist nu vera þokkalega að þer í þessum málum.

Er að lenda í því að vatnið á vélinni er til friðs kannski í 2-3 daga svo allt í einu ríkur hann upp á hita.. Samt engin regla á því (getur gert það á runtinum, langkeirslu, kyrrstöðu) eftir að vera í gangi í 10 min eða 1 klst?

Einhverja hugmynd hvað þetta getur verið ?

Þetta er pínu skrítið.
Ég þekki nú ekki alla bilana stælana í M30 en ég er ekki 100% viss um að heddið sé farið.
Gæti verið spurning um vatnsdælu, visco kúplingu á viftuspaða.

Ef þú rífur þetta láttu þá allav. þrýsiprófa heddið þitt áður en þú hendir því.
50.000 fyrir heddið hanns sæma er flott verð.

Ég borgaði 70 á sínum tíma fyrir mitt og þá með ónýtum knasti, knast settið kostar rúm 50 held ég í TB + vinna

Author:  saemi [ Wed 02. Jul 2008 15:23 ]
Post subject: 

srr wrote:
Hvað er málið með þig Sæmi, þú átt alltaf til tilbúin þrýstiprófuð M30B35 hedd á lager :lol:


Jebb. Ég er bara með þetta uppi í hillu. Ef eitthvað fer..... þá vill maður eiga til vara :D Ég á nóg af þessu dóti.

Author:  gstuning [ Wed 02. Jul 2008 22:28 ]
Post subject: 

sveri wrote:
nu er ég því miður engu nær hverjir þessu ágætu menn eru.

Þu virðist nu vera þokkalega að þer í þessum málum.

Er að lenda í því að vatnið á vélinni er til friðs kannski í 2-3 daga svo allt í einu ríkur hann upp á hita.. Samt engin regla á því (getur gert það á runtinum, langkeirslu, kyrrstöðu) eftir að vera í gangi í 10 min eða 1 klst?

Einhverja hugmynd hvað þetta getur verið ?


það lekur vatnskerfið þitt , hægt. reyndu að finna lekanna áður enn heddið fer nú af.

Author:  krissimar [ Wed 02. Jul 2008 22:38 ]
Post subject: 

er olíjan á vélinni nokkuð rjómahvít :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/