bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Tiltekt í geymslunni
PostPosted: Tue 24. Jun 2008 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Grams sem væri fínt að losa úr geymslunni :)

Vélastandur 10.000
Alternator úr e39 523i 10.000
Ac Compressor úr e39 523i 5.000
Vökvastýrisdæla úr e39 523i 10.000
Öftustu kútar úr m-roadser tilboð
m50 sogrein + loom 10.000
m50b25 spíssar 6stk 5.000
m50b25 háspennukefli 1.500stk
z3 framljós 10.000
e30 útispeglar 2stk 5.000
e30 innispegill með maplight sold :)

Frekari uppl í PM

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jun 2008 19:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
passa vökvastýrisdælan úr 523 í 530D?

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jun 2008 19:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
hvernig eru þessir e30 speglar á litinn ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jun 2008 21:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 11. Mar 2008 12:33
Posts: 20
Location: Vestmannaeyjar
///M hérna mér vantar akkurat þetta háspennukefli var að pæla hvort þú gætir aðeins talað við mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bimma_frík wrote:
hvernig eru þessir e30 speglar á litinn ?


þetta eru original speglarnir af þínum :)

eru silber en það þarf að sprauta neðri partinn af þeim þar sem það er farið að flagna

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Flappinn wrote:
passa vökvastýrisdælan úr 523 í 530D?


Ekki sama partanúmer... hef ekki hugmynd hvort hún virki samt

Mosquito wrote:
///M hérna mér vantar akkurat þetta háspennukefli var að pæla hvort þú gætir aðeins talað við mig.


Já ekkert mál.. viltu að ég hringi í þig eða? Væri þá gott að fá símanúmer :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
///M wrote:
Flappinn wrote:
passa vökvastýrisdælan úr 523 í 530D?


Ekki sama partanúmer... hef ekki hugmynd hvort hún virki samt

Mosquito wrote:
///M hérna mér vantar akkurat þetta háspennukefli var að pæla hvort þú gætir aðeins talað við mig.


Já ekkert mál.. viltu að ég hringi í þig eða? Væri þá gott að fá símanúmer :)



Hann er scvoldið freðinn. :lol:


Magnús - 696-7744

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 01:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
///M wrote:
bimma_frík wrote:
hvernig eru þessir e30 speglar á litinn ?


þetta eru original speglarnir af þínum :)

eru silber en það þarf að sprauta neðri partinn af þeim þar sem það er farið að flagna


ah 8) datt það í hug sá gamlar myndir af honum með samlitaða spegla og svo er hann núna með svarta spegla :? geturu reddað mynd af þeim ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bimma_frík wrote:
///M wrote:
bimma_frík wrote:
hvernig eru þessir e30 speglar á litinn ?


þetta eru original speglarnir af þínum :)

eru silber en það þarf að sprauta neðri partinn af þeim þar sem það er farið að flagna


ah 8) datt það í hug sá gamlar myndir af honum með samlitaða spegla og svo er hann núna með svarta spegla :? geturu reddað mynd af þeim ?


þeir eru væntanlega eins og á myndunum sem þú sást :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 12:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
///M wrote:
bimma_frík wrote:
///M wrote:
bimma_frík wrote:
hvernig eru þessir e30 speglar á litinn ?


þetta eru original speglarnir af þínum :)

eru silber en það þarf að sprauta neðri partinn af þeim þar sem það er farið að flagna


ah 8) datt það í hug sá gamlar myndir af honum með samlitaða spegla og svo er hann núna með svarta spegla :? geturu reddað mynd af þeim ?


þeir eru væntanlega eins og á myndunum sem þú sást :lol:


sá nú ekkert að þeim þar, er þetta ekki bara eitthvað sem er hægt að bletta í ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bimma_frík wrote:
///M wrote:
bimma_frík wrote:
///M wrote:
bimma_frík wrote:
hvernig eru þessir e30 speglar á litinn ?


þetta eru original speglarnir af þínum :)

eru silber en það þarf að sprauta neðri partinn af þeim þar sem það er farið að flagna


ah 8) datt það í hug sá gamlar myndir af honum með samlitaða spegla og svo er hann núna með svarta spegla :? geturu reddað mynd af þeim ?


þeir eru væntanlega eins og á myndunum sem þú sást :lol:


sá nú ekkert að þeim þar, er þetta ekki bara eitthvað sem er hægt að bletta í ?


þyrfti að pússa og sprauta til að þetta sé almennilegt

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 15:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
///M wrote:
bimma_frík wrote:
///M wrote:
bimma_frík wrote:
///M wrote:
bimma_frík wrote:
hvernig eru þessir e30 speglar á litinn ?


þetta eru original speglarnir af þínum :)

eru silber en það þarf að sprauta neðri partinn af þeim þar sem það er farið að flagna


ah 8) datt það í hug sá gamlar myndir af honum með samlitaða spegla og svo er hann núna með svarta spegla :? geturu reddað mynd af þeim ?


þeir eru væntanlega eins og á myndunum sem þú sást :lol:


sá nú ekkert að þeim þar, er þetta ekki bara eitthvað sem er hægt að bletta í ?


þyrfti að pússa og sprauta til að þetta sé almennilegt


ok skil þá læt ég bara sprauta þessa spegla sem eru á honum :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
bimma_frík wrote:
///M wrote:
bimma_frík wrote:
///M wrote:
bimma_frík wrote:
///M wrote:
bimma_frík wrote:
hvernig eru þessir e30 speglar á litinn ?


þetta eru original speglarnir af þínum :)

eru silber en það þarf að sprauta neðri partinn af þeim þar sem það er farið að flagna


ah 8) datt það í hug sá gamlar myndir af honum með samlitaða spegla og svo er hann núna með svarta spegla :? geturu reddað mynd af þeim ?


þeir eru væntanlega eins og á myndunum sem þú sást :lol:


sá nú ekkert að þeim þar, er þetta ekki bara eitthvað sem er hægt að bletta í ?


þyrfti að pússa og sprauta til að þetta sé almennilegt


ok skil þá læt ég bara sprauta þessa spegla sem eru á honum :)

Eru speglarnir þínir ekki plast en OEM lituðu ál?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jun 2008 12:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 11. Mar 2008 12:33
Posts: 20
Location: Vestmannaeyjar
Axel Jóhann wrote:
///M wrote:
Flappinn wrote:
passa vökvastýrisdælan úr 523 í 530D?


Ekki sama partanúmer... hef ekki hugmynd hvort hún virki samt

Mosquito wrote:
///M hérna mér vantar akkurat þetta háspennukefli var að pæla hvort þú gætir aðeins talað við mig.


Já ekkert mál.. viltu að ég hringi í þig eða? Væri þá gott að fá símanúmer :)



Hann er scvoldið freðinn. :lol:


Magnús - 696-7744


Ég er ekkert freðinn bara sló þarna uppi :?

///M ég sendi þér póst , það væri ágæt ef það væri hægt að ná sambandi við þig sem fyrst :)

_________________
Magnús Þór J.
BMW E34 520i '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2008 00:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 27. Jun 2008 03:03
Posts: 12
Z3 framljós, eru þetta bæði framljósin, nýtt eða notað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group