bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Magnarar til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=302 |
Page 1 of 1 |
Author: | Propane [ Mon 11. Nov 2002 15:04 ] |
Post subject: | Magnarar til sölu |
Ég er með Kenwood PS-501M magnara (svartur með slide-hliðinni). Mono magnari. 1x600 RMS og 4rása magnarann í sömu seríu til sölu. 4x150W RMS Ég er með bæklinga og kvittanir. Þeir kostuðu 79þ nýir p stk. fæst á einhverjum góðum díl. Ég er líka með 10diska D.R.I.V.E Magazinið frá Kenwood, 1,5 Fahrad þétti og glás af vírum, allir af bestu og dýrustu gerð. Bara bjóða ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 11. Nov 2002 16:22 ] |
Post subject: | |
Veistu hvort það er mikið maus að mixa úttak úr orginal BMW útvarpi m/kasettu til að tengja í magnara. Ég dálítið að spá í magnara, hátalara og keilur þannig að við gætum átt buisness ![]() |
Author: | Propane [ Tue 12. Nov 2002 10:45 ] |
Post subject: | |
Nú er ég með eins bíl og þú, en ég hef bara ekki athugað tengimöguleikana aftan á græjunum. Mér þætti það nú ekki allt of ólíklegt að það sé annað hvort eitt RCA tengi aftan á, en annars er til millistykki, sem að breytir straumnum úr hátalarasnúrum yfir í RCA tengi, ég átti einu sinni svona, kostaði einhvern þúsundkall. Þá ætti að vera nóg að tengja millistykkið í hátalarasnúrurnar sem að fara í afturhátalarana, þá losnar þú við hið leiðinlega verk að draga útvarpið í bílnum út. |
Author: | Bjarki [ Tue 12. Nov 2002 20:29 ] |
Post subject: | |
Hjá mér eru 10 hátalarar og magnarinn fyrir þessa hátalara er í skottinu vinstra megin bak við klæðninguna. Frekar stórt flykki, kostar nýtt 288 evrur orginal. Veit um nánunga sem hafa skipt þessum út fyrir nýja miklu öflugri magnara. Hérna er mynd of öllum inn/útgöngum í magnarann: http://evansweb.info/images/amplifier_pinout.jpg Hér er mynd af honum: http://evansweb.info/images/what_is_this_1.jpg Þessir 10 hátalarar voru aukabúnaður á sínum tíma. |
Author: | drifter [ Wed 13. Nov 2002 01:11 ] |
Post subject: | |
Propane wrote: Nú er ég með eins bíl og þú, en ég hef bara ekki athugað tengimöguleikana aftan á græjunum. Mér þætti það nú ekki allt of ólíklegt að það sé annað hvort eitt RCA tengi aftan á, en annars er til millistykki, sem að breytir straumnum úr hátalarasnúrum yfir í RCA tengi, ég átti einu sinni svona, kostaði einhvern þúsundkall. Þá ætti að vera nóg að tengja millistykkið í hátalarasnúrurnar sem að fara í afturhátalarana, þá losnar þú við hið leiðinlega verk að draga útvarpið í bílnum út.
Það er samt einn galli méð að setja millistikki á snúrunar til að breida þeim í rca þú færð mjög sennilega lélegt siggnal sem leiðir af sér suð. tilhvers í óskupunum viltu halda orginal tækinu þau eru hvort eð er krapp það er lánt um betra að fá sér bara almennilegan spilara |
Author: | Propane [ Wed 13. Nov 2002 17:41 ] |
Post subject: | |
Hluti af aksturstölvunni er útvarp, og svo eru náttla takkar í stýrinu, maður hefur glás af tökkum og drasli sem maður hefur ekkert að gera við ef maður setur nýjan spilara í. Svo losnar maður við að einhver brjótist inn í bílinn hjá manni til að stela spilaranum ![]() |
Author: | Propane [ Wed 13. Nov 2002 17:42 ] |
Post subject: | |
Bjarki: Ertu að segja að það sé hægt að fá kraftmeiri orginal magnara? hvar sástu þetta? |
Author: | Bjarki [ Wed 13. Nov 2002 18:13 ] |
Post subject: | |
Hef ekkert séð um kraftmeiri orginal magnara, en ef þetta er svipað í E39 þ.e. stakur magnari sem er að magna þetta eitthvað upp og þú finnur vírateikningu þ.e. hvað hver litur er þá ætti nú ekki að vera mikið mál að tengja betri magnara í staðinn fyrir þann sem kemur orginal. Bara skoða wiring diagram e-ð líktu þessu: http://www.autolib.diakom.ru:8001/CAR/BMW/ Þinn bíll er reyndar ekki þarna en örugglega hægt að finna þetta. Veit að menn hafa gert þetta með góðum árangri í E32 jafnvel sett tvo í staðinn fyrir þennan eina. Annars bara svona pæling. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |