bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

KONI E30 325 framdemparar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=30045
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Sun 08. Jun 2008 19:00 ]
Post subject:  KONI E30 325 framdemparar

Langaði að athuga hvert áhugi væri fyrir hendi á því að versla eingöngu framdemparana sem passa ekki í E30 hjá mér.

Þetta eru sem sagt stillanlegir koni demparar fyrir E30 325. Ekki fyrir Cabrio :x

Verðið er ekki alveg skýrt eins og er, keypti þetta nátturulega með öðru en ég get nú fundið bara sanngjarnt verð á þetta.

Ætla sem sagt að athuga hvort það væri áhugi á að selja demparana og versla frekar nýja heldur en að vera senda þessa út.

Author:  Mazi! [ Sun 08. Jun 2008 19:49 ]
Post subject: 

passar þetta í minn ?

Author:  jon mar [ Sun 08. Jun 2008 19:59 ]
Post subject: 

Stykkið af svona dempara má reikna með að kosti í N1 20.000-25.000 og jafnvel örlítið meira. Bara leiðbeinandi hugmynd fyrir Gunna :wink:

Það virðist vera nokkuð standard verð á Koni Sport adj

Author:  gunnar [ Sun 08. Jun 2008 20:24 ]
Post subject: 

Bíðum aðeins með þetta þangað til ég fæ þetta betur á hreint :oops: :x

Author:  gstuning [ Mon 09. Jun 2008 01:16 ]
Post subject: 

Koni sport eru þeir sömu í cabrio og non cabrio.

þú þarft eins og við töluðum um 51mm oem ró og láta renna innan úr henni svo hún passi yfir demparann.

Author:  gunnar [ Mon 09. Jun 2008 08:21 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Koni sport eru þeir sömu í cabrio og non cabrio.

þú þarft eins og við töluðum um 51mm oem ró og láta renna innan úr henni svo hún passi yfir demparann.


Hann Daniel hjá Flyingbrick ætlaði að henda þessu í flug í dag þannig ég bíð bara rólegur held ég.

Ekki nema einhver eigi þetta á lausu :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/