bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 sportstólar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=29751
Page 1 of 2

Author:  jens [ Mon 26. May 2008 23:01 ]
Post subject:  E30 sportstólar

Til sölu 2 stk sportstólar úr E30. Bílstjórastóll er rifinn, vantar eitthvað að hlífum og hauspúðar ekki í réttum lit. Tilvalið til að skipta út comfort stólunum og nota það sem vantar á þessa úr þeim.

Verð: 20 þús

Image

Image

Image

Author:  gunnar [ Mon 26. May 2008 23:03 ]
Post subject: 

Hmm freistandi. Alveg sama munstur og er á comfort stólunum mínum.

Væri stokkinn á þetta ef ég væri ekki búinn að versla annað.

Er sama bak á stólunum, ss comfort og sport ?

Væri hægt að nota bakið úr comfort stólunum við sport hlutann ? Minn er órifinn nefnilega.

Author:  Alpina [ Mon 26. May 2008 23:27 ]
Post subject: 

Þetta er Fáránlega lágt verð :shock: :shock: :shock:

35.000 er ALGERT LÁGMARK ef ég hefði átt þetta

Author:  jens [ Mon 26. May 2008 23:37 ]
Post subject: 

Já ég veit Sveinbjörn, en þar sem hauspúðar eru ekki eins og fl. þá læt ég þá svona ódýrt. Sé samt svolítið eftir þeim á þennan pening, var með þá sjálfur í allann vetur hjá mér þegar ég var að laga stólana mína.

Author:  Alpina [ Mon 26. May 2008 23:47 ]
Post subject: 

Það er kannski eitthvað til í þessu hjá þér,, sökum þess að ef stólarnir ætti að verða góðir + bólstrun ...þá kemur allverulegu €€€€ til viðbótar

Author:  jens [ Tue 27. May 2008 17:00 ]
Post subject: 

Koma svo, er alveg til í að hjálpa viðkomandi við að sansa það sem upp á vantar ef hann mætir með comfort stólana.

Author:  jens [ Thu 29. May 2008 08:29 ]
Post subject: 

ttt

Author:  maxel [ Thu 29. May 2008 09:47 ]
Post subject: 

Sæll, er stóllinn í 100% lagi, þeas. stillingarbúnaður?

Author:  jens [ Thu 29. May 2008 09:51 ]
Post subject: 

Var að fara yfir stólana í gær og sá að annar vírinn til að fella bakið fram er slitinn í bílstjórastólnum. Mjög einfalt að skipta um hann, en ef menn eru að henda comfort stólum út þá er allt í þeim sem vantar í þessa.
Enda er verðið í samræmi við ástand stólanna.

Fékkstu dótið frá mér í gær, mátt eiga það.

Author:  Einarsss [ Thu 29. May 2008 09:58 ]
Post subject: 

Ef maður er að fara leika sér á e30 og með venjulegu stólana þá er þetta tilvalið upgrade ....

Maður er alveg búinn á því eftir að vera búinn að reyna halda sér í stýrið ef maður hefur ekki stól sem heldur manni.

Author:  maxel [ Thu 29. May 2008 09:58 ]
Post subject: 

jens wrote:
Var að fara yfir stólana í gær og sá að annar vírinn til að fella bakið framm er slitinn í bílstjórastólnum. Mjög einfalt að skipta um hann, en ef menn eru að henda comfort stólum út þá er all í þeim sem vantar í þessa.
Enda er verðið í samræmi við ástand stólanna.

Fékkstu dótið frá mér í gær, mátt eiga það.

Þakka þér fyrir það. :wink:

Author:  jens [ Sat 31. May 2008 15:40 ]
Post subject: 

ttt

Author:  jens [ Wed 03. Dec 2008 16:16 ]
Post subject: 

Uppdate, enn til sölu og nú komnir með hauspúða í réttum lit.

Author:  gunnar [ Wed 03. Dec 2008 16:45 ]
Post subject: 

Þú hefðir átt að selja mér þetta þegar ég vildi kaupa þetta maður :lol:

Fór heldur betur aðra leið í staðinn :shock:

Author:  arnibjorn [ Wed 03. Dec 2008 16:48 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Þú hefðir átt að selja mér þetta þegar ég vildi kaupa þetta maður :lol:

Fór heldur betur aðra leið í staðinn :shock:


Vantar þig ekki fleiri stóla?? :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/