bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Í rifi, e34 525 '89 - Fullt af dóti.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=29401 |
Page 1 of 5 |
Author: | jon mar [ Sat 10. May 2008 21:03 ] |
Post subject: | Í rifi, e34 525 '89 - Fullt af dóti.... |
Jamm, þessi færi ekki framhaldslífið sem ég hafði ætlað honum, þannig nú verður hann partaður niður. Í bílnum er tau innrétting sem er í þokkalegasta standi, og virðist lítið slitin. M20b25 - fínt í swap fyrir einhvern 5 gíra kassi og dót - enþá betra í ssk -->>> bsk Meira og minna allt annað líka til sölu úr honum. Reyndar á ég eitthvað lítilræði af e30 pörtum líka.. - alpine weiss skottlok með spoiler og 318is merki - alpine wiess afturstuðari - alpine weiss framstuðari - Mtech I stýri sem vantar merkið í+ svara í pm og símanúmerið hér að neðan |
Author: | jon mar [ Tue 13. May 2008 14:43 ] |
Post subject: | |
Bara að minna á þetta ![]() - E34 Speglar eru seldir |
Author: | jon mar [ Wed 14. May 2008 19:44 ] |
Post subject: | |
TTT M20b25 + kassi + loom = 85þ kr Reikna með að vélin og bodyið sé ekið það sama, eða ca 250þ km. Gengur fínt, dettur í gang, þarf að skipta um vatnslás og slöngur í kringum ICV. Svo má alltaf semja um pakkatilboð einhverskonar, fullt af smáhlutum og dóti. |
Author: | Alpina [ Wed 14. May 2008 20:01 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: TTT
M20b25 + kassi + loom = 85þ kr Reikna með að vélin og bodyið sé ekið það sama, eða ca 250þ km. Gengur fínt, dettur í gang, þarf að skipta um vatnslás og slöngur í kringum ICV. Svo má alltaf semja um pakkatilboð einhverskonar, fullt af smáhlutum og dóti. MEGA gott verð ![]() |
Author: | jon mar [ Wed 14. May 2008 20:04 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: jon mar wrote: TTT M20b25 + kassi + loom = 85þ kr Reikna með að vélin og bodyið sé ekið það sama, eða ca 250þ km. Gengur fínt, dettur í gang, þarf að skipta um vatnslás og slöngur í kringum ICV. Svo má alltaf semja um pakkatilboð einhverskonar, fullt af smáhlutum og dóti. MEGA gott verð ![]() nú? á ég að hækka það? ![]() Svona svona, kaupa kaupa áður en ég skipti um skoðun ![]() Einnig held ég að það sé ágætis púst undir bílnum. Fyrir þann sem vill í 520i -> 525i swap gæti, skaptið og pústið fylgt með.. Verðið væri 110þ, pedaladótið og það fylgir þá með ef þörf er á. |
Author: | arnibjorn [ Wed 14. May 2008 20:05 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög gott verð, mig langar helst bara að kaupa hana og setja í minn.. beila á þessu m30 dóti ![]() Lekur hún nokkuð olíu???? ![]() |
Author: | jon mar [ Wed 14. May 2008 20:09 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Þetta er mjög gott verð, mig langar helst bara að kaupa hana og setja í minn.. beila á þessu m30 dóti
![]() Lekur hún nokkuð olíu???? ![]() Allavega ekkert meira en aðrar m20 vélar. Held að ný ventlalokspakkning gæti gert stóra hluti fyrir þá sem hafa áhuga á þessu. Og eins og allar m20, þá er ekkert verra að ventlastilla þetta. |
Author: | jon mar [ Mon 19. May 2008 00:59 ] |
Post subject: | |
TTT Fullt fullt af dóti í boði. Á núna til video síðan á laugardag af vélinni í gangi og allt að gerast fyrir þá sem hafa áhuga. |
Author: | jon mar [ Thu 22. May 2008 20:52 ] |
Post subject: | |
sjúddiralli rei Upp á topp með þetta. |
Author: | ellipjakkur [ Thu 22. May 2008 22:34 ] |
Post subject: | |
hvernig lýtur svona alpine weiss stuðarar út ? fittar það á pre-facelift ? |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 22. May 2008 22:37 ] |
Post subject: | |
ellipjakkur wrote: hvernig lýtur svona alpine weiss stuðarar út ?
fittar það á pre-facelift ? Alpin weiss er bara hvítur litur frá BMW, þetta er eflaust orginal stuðari. |
Author: | jon mar [ Tue 27. May 2008 23:53 ] |
Post subject: | |
TTT |
Author: | GriZZliE [ Sat 31. May 2008 16:53 ] |
Post subject: | |
Viltu selja vélina staka? |
Author: | jon mar [ Sat 31. May 2008 17:47 ] |
Post subject: | |
Vil helst að kassinn fari með líka, en hvort sem hann er á eða af þá væri verðið óbreytt. Vél + lomm og ECU = 85þ kr , kassinn með ef not eru fyrir hann. |
Author: | Einarsss [ Sat 31. May 2008 19:35 ] |
Post subject: | |
myndi kaupa þessa vél og geyma ef ég ætti pláss undir hana ... BARA gott verð |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |