bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw e23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=29400
Page 1 of 2

Author:  GunniSteins [ Sat 10. May 2008 20:55 ]
Post subject:  bmw e23

ég var að spá hvort eitthvern vantaði eitthvað í e23... er að fara rífa varahlutabílinn, og hef aðeins örfáa daga áður en hann fer á haugana... ég ætla hinsvegar að hirða slatta sjálfur en ef það er eitthvað sem ykkur vantar sem ég tek ekki sjálfur, þá er ég alveg til í að selja :D


Kem með myndir af bílnum í kvöld :wink:

Author:  sh4rk [ Sun 11. May 2008 23:07 ]
Post subject: 

Er ekki möguleiki að fá stýrimaskínuna hjá þér?

Author:  GunniSteins [ Mon 12. May 2008 00:45 ]
Post subject: 

heyrðu það gæti alveg verið... ætla bara taka saman það sem ég þarf að hirða fyrir bílinn hjá mér og læt þig svo bara vita... veit allavega að ég þarf að taka dempara, hjólalegur,frammenda og ljós sjálfur... :wink: btw. fer bara að fá bílinn hingað bráðum svo ég get ekki tekið þetta úr bara strax í kvöld :)

Author:  Alpina [ Mon 12. May 2008 00:51 ]
Post subject: 

Í guðsbænum ekki segja ..flugstjóranum,, frá þessu .

hann gæti bætt enn einum í safnið

Author:  sh4rk [ Mon 12. May 2008 00:56 ]
Post subject: 

Sveinbjörn vertu ekki með þessa vitleisu um að gera að láta flugstjórann vita því að það er betra fyrir mig líka :lol: :lol: :lol:

Author:  Alpina [ Mon 12. May 2008 01:10 ]
Post subject: 

sh4rk wrote:
Sveinbjörn vertu ekki með þessa vitleisu um að gera að láta flugstjórann vita því að það er betra fyrir mig líka :lol: :lol: :lol:


hahaha,, auðvitað


en veistu hvað saemi á marga bíla :shock: :shock:

Author:  sh4rk [ Mon 12. May 2008 19:48 ]
Post subject: 

Það er einhver slatti held ég

Author:  GunniSteins [ Tue 13. May 2008 14:38 ]
Post subject: 

Hehe nei þessi fer á haugana, Það er maður sem kemur með hann hingað til mín frítt og ég tek allt sem ég þarf úr bílnum og svo fær hann að henda honum og fær gjald fyrir það :wink:

en örfáar lélegar símamyndir

Image

Image

Image

svona lítur greijið út... :wink:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 13. May 2008 14:49 ]
Post subject: 

Hva, er hann eitthvað illa farinn eða? :shock: Lýtur vel út bara.

Author:  GunniSteins [ Tue 13. May 2008 14:57 ]
Post subject: 

vélin er frekar sjúskuð, ekkert stýri(svosem ekkert erfitt að redda því) vel riðgaður í hurðum og sennilega botninum hef samt ekki kíkt á það.... ég gat ekki lokað bílstjórahurðinni.. þurfti að þrikkja húddinu upp og svona :(

Author:  Stebbtronic [ Tue 13. May 2008 16:48 ]
Post subject: 

GunniSteins wrote:
vélin er frekar sjúskuð, ekkert stýri(svosem ekkert erfitt að redda því) vel riðgaður í hurðum og sennilega botninum hef samt ekki kíkt á það.... ég gat ekki lokað bílstjórahurðinni.. þurfti að þrikkja húddinu upp og svona :(


Ætlarðu s.s ekki að hirða vélina? ég skal kaupa hana af þér og tussa henni upp og úr, áður en þú hendir bílnum...

Author:  GunniSteins [ Tue 13. May 2008 17:02 ]
Post subject: 

Stebbtronic wrote:
GunniSteins wrote:
vélin er frekar sjúskuð, ekkert stýri(svosem ekkert erfitt að redda því) vel riðgaður í hurðum og sennilega botninum hef samt ekki kíkt á það.... ég gat ekki lokað bílstjórahurðinni.. þurfti að þrikkja húddinu upp og svona :(


Ætlarðu s.s ekki að hirða vélina? ég skal kaupa hana af þér og tussa henni upp og úr, áður en þú hendir bílnum...


ég hafði hugsað mér að hirða skiptinguna, een hvað ertu til í að borga? 8)

Author:  Stebbtronic [ Tue 13. May 2008 20:36 ]
Post subject: 

GunniSteins wrote:
Stebbtronic wrote:
GunniSteins wrote:
vélin er frekar sjúskuð, ekkert stýri(svosem ekkert erfitt að redda því) vel riðgaður í hurðum og sennilega botninum hef samt ekki kíkt á það.... ég gat ekki lokað bílstjórahurðinni.. þurfti að þrikkja húddinu upp og svona :(


Ætlarðu s.s ekki að hirða vélina? ég skal kaupa hana af þér og tussa henni upp og úr, áður en þú hendir bílnum...


ég hafði hugsað mér að hirða skiptinguna, een hvað ertu til í að borga? 8)


Ég hef ekkert með skiptinguna að gera, 15kjell fyrir vélina

Author:  Stanky [ Tue 13. May 2008 20:38 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
sh4rk wrote:
Sveinbjörn vertu ekki með þessa vitleisu um að gera að láta flugstjórann vita því að það er betra fyrir mig líka :lol: :lol: :lol:


hahaha,, auðvitað


en veistu hvað saemi á marga bíla :shock: :shock:


Það var nú réttilega búið að benda á að það væri drasl í bílskúrnum hjá sæma, þannig að það er ekki séns að neinn kraftsmeðlimur selji honum eitt né neitt sem er olíuborið, fyrr en flugstjórinn taki til í skúrnum hjá sér, sópi gólfið og jafnvel smúli það.

:wink: :lol:

Author:  sh4rk [ Tue 13. May 2008 21:06 ]
Post subject: 

hvaða hvaða það er alltaf pláss fyrir meira

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/