bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
320 e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=2885 |
Page 1 of 1 |
Author: | ofmo [ Thu 02. Oct 2003 14:37 ] |
Post subject: | 320 e30 |
ég er með 320i '1985 módel til sölu, hann þarfnast viðgerðar en er samt sem áður fínn bíll til að dunda sér við, er með svörtum leðursætum, samlæsingu/þjófavörn, mótorar og hnappar fyrir rúður fylgja (handvirkar rúður í honum), hefur altaf runnið í gegnum skoðun á athugasemda, nýjar bremsur allan hringinn(tvöfaldir diskar að framan, skálar að aftan) bílinn er grænn að lit (Akaziengrænn, 147), 5 gíra gírkassi í lagi og yfirfarinn. Með honum eru 7 Orginal 14" álfelgur, 4 á nagladekkjum og 2 á nýjum sumardekkjum + varadekk á álfelgu. hann er tjónaður að framan, nýtt húdd fylgir, man ekki hvort að ég eigi fleira fyrir hann sem vantar annars fylgir fullt af varahlutum með. Það þarf að skipta um viftuspaða og líklega viftukúplinguna líka. Vantar að laga vatnskassabitann + svuntu. vélin er eitthvað að söngla líka en ég held að það sé líklegast bara stillingaratriði. Verðhugmynd: 75.000 (umsemjanlegt) Frekari upplýsingar í síma 869-3590 á milli kl. 18 og 22 |
Author: | BMW [ Mon 06. Oct 2003 11:43 ] |
Post subject: | |
viltu ekki selja mér leðrið ?? ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 06. Oct 2003 11:46 ] |
Post subject: | |
Veit einhver hvort svona sæti ganga í E21? PS, ég kem kannski og skoða bílinn hjá þér fyrir mann að norðan. |
Author: | Logi [ Mon 06. Oct 2003 12:08 ] |
Post subject: | |
Þetta smellpassar auðvita ekki, en það er víst alveg hægt að láta E30 sæti í E21. Mig minnir að það sé eitthvað smá vandamál að koma aftursætinu í. Man þetta samt ekki alveg, það er svo langt síðan að ég var að ath. þetta... |
Author: | bebecar [ Mon 06. Oct 2003 12:11 ] |
Post subject: | |
Annars er nóg til af þessu á netinu, hann væri ansi flottur með leðri að innan. En það er nú ekki svo mikið atriði finnst mér. Maður getur náttúrulega endalaust valið í þetta dót. |
Author: | oskard [ Mon 06. Oct 2003 15:50 ] |
Post subject: | |
eiga ekki einmitt 85 og eldri e30 sæti að passa í e21 ? ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 06. Oct 2003 16:10 ] |
Post subject: | |
Ég þekki það nefnilega ekki, það getur nú ekki verið mikið mál að finna út úr því á netinu. En sá sem ég ætla að skoða hann fyrir ætlar að gera hann upp ef honum lýst á hann, ekki selja mér sætin ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 06. Oct 2003 16:28 ] |
Post subject: | |
E30 sæti ættu ekki að passa í E21, Samt hef ekki prufað það en held alveg örugglega ekki |
Author: | oskard [ Mon 06. Oct 2003 19:54 ] |
Post subject: | |
það eru nebbla auðruvísi festingar á 85 og eldri e30 heldur en þessum nýrri.. og þá er ég að tala um aftursætin veit ekki með framsætin ![]() |
Author: | SUBARUWRX [ Tue 07. Oct 2003 12:48 ] |
Post subject: | |
BMW 320 '85 e30 R.I.P BMW 318 '87 e30 R.I.P ég sá að þetta stóð undir hjá ofmo átt þú nokkuð afturljós farþegaa megin á 318 ´87 e30 ?? |
Author: | ofmo [ Tue 07. Oct 2003 21:31 ] |
Post subject: | |
BMW318i wrote: BMW 320 '85 e30 R.I.P
BMW 318 '87 e30 R.I.P ég sá að þetta stóð undir hjá ofmo átt þú nokkuð afturljós farþegaa megin á 318 ´87 e30 ?? já, held það, þarf samt að tékka á því |
Author: | SUBARUWRX [ Wed 08. Oct 2003 11:06 ] |
Post subject: | |
ofmo wrote: já, held það, þarf samt að tékka á því ja tékkaðu á því mér vantar svona ljos strax helst |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |