bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E32 750iA (ekki iAL) í rifi....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=28208
Page 1 of 3

Author:  Angelic0- [ Wed 19. Mar 2008 19:05 ]
Post subject:  BMW E32 750iA (ekki iAL) í rifi....

Heillegt í bílnum er:

flott leðurinnrétting, grá... alveg stríheil...

loftpúðar báðumegin, allar hurðar virka flott og rúður...

það er allt heilt í þessum bíl nema skiptingin er með eitthvað bull..

Ætla að rífa hann vegna þess að hann er með ljótan eigendaferil og fær engan frið fyrir löggunni....

Það sem að ég ætla að hirða úr honum er mótor :!:

rest er föl, innréttingin er samt kannski seld :!:

Author:  gunnar [ Wed 19. Mar 2008 20:08 ]
Post subject: 

Wheh, ætlaru að rífa bíl útaf hann er með ljótann feril?

Author:  Mazi! [ Wed 19. Mar 2008 20:41 ]
Post subject: 

Hverjum er ekki sama hvort hann sé með ljótann feril? seigir lögguni bara að fara og fá sér kleinuhring!

Author:  birkire [ Wed 19. Mar 2008 21:14 ]
Post subject: 

Selja mér hann allan á klink ? :wink:

Author:  Dóri- [ Wed 19. Mar 2008 22:13 ]
Post subject: 

bimma_frík wrote:
Hverjum er ekki sama hvort hann sé með ljótann feril? seigir lögguni bara að fara og fá sér kleinuhring!


Prófaðu að eiga bíl með ljótan feril, maður er fljótur að fá ógeð af löggunni þá. :lol:

Author:  atroxinn [ Wed 19. Mar 2008 22:16 ]
Post subject: 

E32 eller E38 ? :oops:

Author:  Benzer [ Thu 20. Mar 2008 01:34 ]
Post subject: 

atroxinn wrote:
E32 eller E38 ? :oops:


ábyggilega e-32

Author:  Angelic0- [ Thu 20. Mar 2008 02:08 ]
Post subject: 

Gleymdi að setja inn að þetta er E32!

Bíllinn verður rifinn þar sem að mér vantar þennan mótor og skiptingin er FUBAR!

Bíllinn er svosum að mestu leyti heill, en hann er bara voða plain 750iA og er ekkert sérstakur að öðru leyti en því að þjóðþekktir aðilar hafa átt bílinn.

Bíllinn er á stáli og koppum! Til að undirstrika hversu plain bíllinn er!

Author:  elli [ Thu 20. Mar 2008 10:26 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Gleymdi að setja inn að þetta er E32!

Bíllinn verður rifinn þar sem að mér vantar þennan mótor og skiptingin er FUBAR!

Bíllinn er svosum að mestu leyti heill, en hann er bara voða plain 750iA og er ekkert sérstakur að öðru leyti en því að þjóðþekktir aðilar hafa átt bílinn.

Bíllinn er á stáli og koppum! Til að undirstrika hversu plain bíllinn er!

Eitthvað spennandi á prjónunum hér?

Author:  GummiH [ Thu 20. Mar 2008 16:49 ]
Post subject: 

elli wrote:
Angelic0- wrote:
Gleymdi að setja inn að þetta er E32!

Bíllinn verður rifinn þar sem að mér vantar þennan mótor og skiptingin er FUBAR!

Bíllinn er svosum að mestu leyti heill, en hann er bara voða plain 750iA og er ekkert sérstakur að öðru leyti en því að þjóðþekktir aðilar hafa átt bílinn.

Bíllinn er á stáli og koppum! Til að undirstrika hversu plain bíllinn er!

Eitthvað spennandi á prjónunum hér?


hehe, ég vildi að ég gæti sagt það... en nei...

Mótorinn í gamla She-Devil er FUBAR eftir að ég keyrði í poll í sandgerði :!:

Author:  Xavant [ Fri 21. Mar 2008 10:25 ]
Post subject: 

GummiH wrote:
elli wrote:
Angelic0- wrote:
Gleymdi að setja inn að þetta er E32!

Bíllinn verður rifinn þar sem að mér vantar þennan mótor og skiptingin er FUBAR!

Bíllinn er svosum að mestu leyti heill, en hann er bara voða plain 750iA og er ekkert sérstakur að öðru leyti en því að þjóðþekktir aðilar hafa átt bílinn.

Bíllinn er á stáli og koppum! Til að undirstrika hversu plain bíllinn er!

Eitthvað spennandi á prjónunum hér?


hehe, ég vildi að ég gæti sagt það... en nei...

Mótorinn í gamla She-Devil er FUBAR eftir að ég keyrði í poll í sandgerði :!:


Soldið mikið já :lol: :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 25. Mar 2008 04:27 ]
Post subject: 

birkire wrote:
Selja mér hann allan á klink ? :wink:


Bíllinn verður ekki seldur í heild sinni.... heldur verður hann rifinn :!:

Author:  F2 [ Tue 25. Mar 2008 12:53 ]
Post subject: 

hey,,, Hvað er nrið á honum :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 25. Mar 2008 16:26 ]
Post subject: 

F2 wrote:
hey,,, Hvað er nrið á honum :lol:


Man ekki, skal finna það á pappírum á eftir eða morgun..

Author:  elli [ Thu 27. Mar 2008 16:54 ]
Post subject: 

GummiH wrote:
elli wrote:
Angelic0- wrote:
Gleymdi að setja inn að þetta er E32!

Bíllinn verður rifinn þar sem að mér vantar þennan mótor og skiptingin er FUBAR!

Bíllinn er svosum að mestu leyti heill, en hann er bara voða plain 750iA og er ekkert sérstakur að öðru leyti en því að þjóðþekktir aðilar hafa átt bílinn.

Bíllinn er á stáli og koppum! Til að undirstrika hversu plain bíllinn er!

Eitthvað spennandi á prjónunum hér?


hehe, ég vildi að ég gæti sagt það... en nei...

Mótorinn í gamla She-Devil er FUBAR eftir að ég keyrði í poll í sandgerði :!:

Hvað á að gera við vélarslátrið, heddin td.?
Það gæti farði svo að ég þurfi að redda mér varahl. í M70 8)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/