bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Xenon ljós
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=26573
Page 1 of 3

Author:  Perfect [ Fri 04. Jan 2008 01:11 ]
Post subject:  Xenon ljós

jæja fyrst að allir eru í tómri ljósagleði hérna þá er málið að slá saman og panta einn gám að xenon (svona næstum því).
Er að ná samning við einn dealer úti og ef að það er næg þáttaka þá væri hægt að ná þessu hingað komið á ca 10.þús kall sem er ágætt að ég held.

Author:  Aron Andrew [ Fri 04. Jan 2008 01:15 ]
Post subject: 

Rosalega ætla margir að verða ríkir á því að selja ódýrt Xenon :lol:

Author:  Mazi! [ Fri 04. Jan 2008 02:03 ]
Post subject: 

ég væri nú alveg til í Xenon á 10 þús kall :)

Author:  Steinieini [ Fri 04. Jan 2008 09:13 ]
Post subject:  Re: Xenon ljós

Perfect wrote:
jæja fyrst að allir eru í tómri ljósagleði hérna þá er málið að slá saman og panta einn gám að xenon (svona næstum því).
Er að ná samning við einn dealer úti og ef að það er næg þáttaka þá væri hægt að ná þessu hingað komið á ca 10.þús kall sem er ágætt að ég held.


Fínt að benda á link þannig að það sé hægt að sjá hvort það er eitthvað varið í þetta glingur :wink:

Author:  ellipjakkur [ Fri 04. Jan 2008 17:46 ]
Post subject: 

ég þekki þetta xenon ekki neitt getur eitthver sagt mér hvað þetta er ? ekki eru þetta bara ljósaperur ?

Author:  Alpina [ Fri 04. Jan 2008 18:35 ]
Post subject: 

ellipjakkur wrote:
ég þekki þetta xenon ekki neitt getur eitthver sagt mér hvað þetta er ? ekki eru þetta bara ljósaperur ?


:shock: meðal annars......+ spennar//kveikjarar ..vírar ofl

Author:  Mazi! [ Fri 04. Jan 2008 19:33 ]
Post subject: 

ellipjakkur wrote:
ég þekki þetta xenon ekki neitt getur eitthver sagt mér hvað þetta er ? ekki eru þetta bara ljósaperur ?


hér sérðu muninn

Image
Image

svo eru þetta meiraðsega frekar aumingjaleg Xenon ljós eflaust 4000-5000k, ég tæki 8000k í minn

Author:  jon mar [ Fri 04. Jan 2008 20:16 ]
Post subject: 

bimma_frík wrote:

svo eru þetta meiraðsega frekar aumingjaleg Xenon ljós eflaust 4000-5000k, ég tæki 8000k í minn


þú gerir þér grein fyrir að mest nýtanlegt ljós kemur af kerfum sem eru 4500-6000 kelvin. Eftir því sem kelvin aukast þá tapast svo ljósmagn og verður meira fjólublátt og loks bleikt þegar þú ert orðinn náfrændi uncle ben's. 6000-8000k eru hinsvegar fullkomin blanda af virkni og looki.

Author:  Mazi! [ Fri 04. Jan 2008 20:46 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
bimma_frík wrote:

svo eru þetta meiraðsega frekar aumingjaleg Xenon ljós eflaust 4000-5000k, ég tæki 8000k í minn


þú gerir þér grein fyrir að mest nýtanlegt ljós kemur af kerfum sem eru 4500-6000 kelvin. Eftir því sem kelvin aukast þá tapast svo ljósmagn og verður meira fjólublátt og loks bleikt þegar þú ert orðinn náfrændi uncle ben's. 6000-8000k eru hinsvegar fullkomin blanda af virkni og looki.


Já hef eithvað aðeins heirt um það, er samt langhrifnastur af 8000k

Author:  WELL-DONE [ Sat 05. Jan 2008 00:37 ]
Post subject:  xenon kerfi

Ein spurning ....

Það er ekkert mál að finna eitthvað drasl xenon á netinu og flytja það inn
EN er sá aðila sem flytur þessi drasl xenon kerfi inn og selur þau tilbúin í það að ábyrgjast þetta í 1 -2 ár og ábyrgjast íssetninguna ?

Er búin að heyra frá nokkrum aðilum sem hafa versla xenon kerfi hjá einhverjum Jóni útí bæ að kerfin hafa verið gölluð eða verið vesen með þau og að aðilinn sem flutti þau inn vilji ekki ábyrgjast þau.... eða perunar sprungnar og hvað þá ??? ný pera kostar hjá B&L 8 þ. kall ódýrast hef ég fundið hana á 6 þ. kall.. þá er kefið strax komið í 15 þ. fyrir utan pirringinn og leiðindin sem viðkomandi er búin að lenda í ....

Er þá ekki betra að borga 5 -10 - 15 þ. kalli meira fyrir þau og versla þau hjá viðurkenndum aðilum og láta þá aðila setja þau í og bera 100% ábyrgðina á kerfunum og vera bara save ?
Stundum er betra að kaupa vöruna aðeins dýrari og þá ertu lika að fá meiri gæði...


bara pæling ...... :roll:

Author:  jon mar [ Sat 05. Jan 2008 00:52 ]
Post subject: 

alminnilega góðu merkin fær maður nú tæpast hjá sjálfstæðum aðilum sem flytja þetta inn sem hobby.

En menn verða bara að vanda valið.

Ég þekki til þess að menn hafa þurft að sækja ábyrgðir til einstaklinga sem hafa verið að selja þetta heima. Þau tilfelli sem ég veit af hafa bara hlotið farsælann endi fljótt og vel.

Author:  WELL-DONE [ Sat 05. Jan 2008 01:07 ]
Post subject:  xenon kerfi

já nákvæmlega því það er mikið af drasli í umferð. Það er nú hægt að fá góð kerfi fyrir ca. 20 - 30 þ.kall sem er alveg pottþétt í lagi og virkar...
En frábært að heyra að þeir aðilar sem hafa verið að gera þetta heima við að það hafi gengið allt vel fyrir sig ... en eins og flestir vita þá fær maður yfirleitt bara að heyra slæmu sögurnar

Author:  xtract- [ Sat 05. Jan 2008 03:48 ]
Post subject:  Re: xenon kerfi

WELL-DONE wrote:
já nákvæmlega því það er mikið af drasli í umferð. Það er nú hægt að fá góð kerfi fyrir ca. 20 - 30 þ.kall sem er alveg pottþétt í lagi og virkar...
En frábært að heyra að þeir aðilar sem hafa verið að gera þetta heima við að það hafi gengið allt vel fyrir sig ... en eins og flestir vita þá fær maður yfirleitt bara að heyra slæmu sögurnar


Ef þú ert að tala um ísetningu, þá held ég að ég hafi bara aldrei heyrt neinar slæmar sögur af því..

Author:  Alpina [ Sat 05. Jan 2008 11:19 ]
Post subject:  Re: xenon kerfi

WELL-DONE wrote:
já nákvæmlega því það er mikið af drasli í umferð. Það er nú hægt að fá góð kerfi fyrir ca. 20 - 30 þ.kall sem er alveg pottþétt í lagi og virkar...
En frábært að heyra að þeir aðilar sem hafa verið að gera þetta heima við að það hafi gengið allt vel fyrir sig ... en eins og flestir vita þá fær maður yfirleitt bara að heyra slæmu sögurnar


er búinn að skoða þetta dót hjá henni, og lýtur ,,alveg viðunandi út .. eins og flest , af þessum ljósum gera , það er spurning um ,,innri gæði

Author:  WELL-DONE [ Sat 05. Jan 2008 20:49 ]
Post subject:  xenon kerfi

Nei er ekki að tala um íssetningu er að tala um kerfin sjálf....
Alpina hvað er þú búin að skoða segjiru??

Það er spurning um framleiðanda myndi ég halda og hvernig reynslan er á þessum kittum...

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/