bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 4 dyra dót, er með heilan bíl MYNDIR BLS 2
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=26024
Page 1 of 2

Author:  Axel Jóhann [ Mon 03. Dec 2007 20:00 ]
Post subject:  E30 4 dyra dót, er með heilan bíl MYNDIR BLS 2

Er með heilan E30 4 dyra, dökkblár, Lazurblau er ég nokkuð viss á.



Heilar hurðar - Allar 4 fara á 10.000
Góð og snyrtileg innrétting með hurðaspjöldum Tau - fer á 8000
Heil m40b16 vél með SSK keyrð 163k - 15.000 með ssk
Húdd - 3000
Skottlok 3000 frátekið
Heil frammljós og kastarar(sprungið gler í kösturum) - 3500kr bæði frátekið
Góð afturljós 2500kr frátekið
Heilt afturdrif m/öxlum - 5000kr
Wishbone aftan - frátekið


Og ýmislegt annað, bara spurja hér í þræðinum eða gsm/ pm 695-7205, Axel Jóhann.

Author:  arnibjorn [ Mon 03. Dec 2007 20:02 ]
Post subject: 

Öss yrði gott ef þú gætir selt allt.... 50k :)

Gott miðað við það sem ég seldi bílinn nýlega á allavega....

En vita menn hvort að skott af 4door bíl passi á coupe?

Author:  gstuning [ Mon 03. Dec 2007 20:05 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Öss yrði gott ef þú gætir selt allt.... 50k :)

Gott miðað við það sem ég seldi bílinn nýlega á allavega....

En vita menn hvort að skott af 4door bíl passi á coupe?


skottið passar

Author:  Axel Jóhann [ Mon 03. Dec 2007 20:10 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Öss yrði gott ef þú gætir selt allt.... 50k :)

Gott miðað við það sem ég seldi bílinn nýlega á allavega....

En vita menn hvort að skott af 4door bíl passi á coupe?



Þetta er bara það helst sem ég man í augnablikinu, málið er bara að það brotnaði spyrnan, eða festingin fyrir hana úr mótorbitanum, vegna ryðs, þannig eina sem heldur frammhjólinu er frammdemparinn. :shock:

Author:  Axel Jóhann [ Mon 03. Dec 2007 23:30 ]
Post subject: 

Stefni á að rífa hann næstu helgi. :)

Author:  Aron Andrew [ Tue 04. Dec 2007 00:45 ]
Post subject: 

Ég tek ekki skottið og afturljós!

Author:  Mazi! [ Tue 04. Dec 2007 01:13 ]
Post subject: 

Eru þetta svona Coupe afturljós einsog þessi?

Image

eða eru þetta svona ?

Image

Author:  Aron Andrew [ Tue 04. Dec 2007 01:16 ]
Post subject: 

bimma_frík wrote:
Eru þetta svona Coupe afturljós einsog þessi?

http://bmw.rugl.is/325ie30/02.jpg

eða eru þetta svona ?

http://i4.photobucket.com/albums/y148/d ... C05043.jpg


Eru þetta ekki abra pre facelift og facelift?

Author:  Mazi! [ Tue 04. Dec 2007 01:24 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
bimma_frík wrote:
Eru þetta svona Coupe afturljós einsog þessi?

http://bmw.rugl.is/325ie30/02.jpg

eða eru þetta svona ?

http://i4.photobucket.com/albums/y148/d ... C05043.jpg


Eru þetta ekki abra pre facelift og facelift?


Ekki get ég sett ljósin úr svarta bílnum í rauðu drusluna þarna ? :?

Author:  Aron Andrew [ Tue 04. Dec 2007 01:39 ]
Post subject: 

bimma_frík wrote:
Aron Andrew wrote:
bimma_frík wrote:
Eru þetta svona Coupe afturljós einsog þessi?

http://bmw.rugl.is/325ie30/02.jpg

eða eru þetta svona ?

http://i4.photobucket.com/albums/y148/d ... C05043.jpg


Eru þetta ekki abra pre facelift og facelift?


Ekki get ég sett ljósin úr svarta bílnum í rauðu drusluna þarna ? :?


Nei þessi rauði er pre facelift

Engin drusla btw, mega bling mtech I coupe!

Author:  Mazi! [ Tue 04. Dec 2007 02:11 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
bimma_frík wrote:
Aron Andrew wrote:
bimma_frík wrote:
Eru þetta svona Coupe afturljós einsog þessi?

http://bmw.rugl.is/325ie30/02.jpg

eða eru þetta svona ?

http://i4.photobucket.com/albums/y148/d ... C05043.jpg


Eru þetta ekki abra pre facelift og facelift?


Ekki get ég sett ljósin úr svarta bílnum í rauðu drusluna þarna ? :?


Nei þessi rauði er pre facelift

Engin drusla btw, mega bling mtech I coupe!


Já ok, er semsagt BMW E30 sem tildæmis Mtech 2 kittið fittar á er það þá Facelift bíll ? :D

Author:  arnibjorn [ Tue 04. Dec 2007 02:14 ]
Post subject: 

bimma_frík wrote:
Aron Andrew wrote:
bimma_frík wrote:
Aron Andrew wrote:
bimma_frík wrote:
Eru þetta svona Coupe afturljós einsog þessi?

http://bmw.rugl.is/325ie30/02.jpg

eða eru þetta svona ?

http://i4.photobucket.com/albums/y148/d ... C05043.jpg


Eru þetta ekki abra pre facelift og facelift?


Ekki get ég sett ljósin úr svarta bílnum í rauðu drusluna þarna ? :?


Nei þessi rauði er pre facelift

Engin drusla btw, mega bling mtech I coupe!


Já ok, er semsagt BMW E30 sem tildæmis Mtech 2 kittið fittar á er það þá Facelift bíll ? :D


Tech II er facelift, tech I er prefacelift held ég...

Samt hægt að láta fitta öfugt með einhverjum moddum.

Author:  Alpina [ Tue 04. Dec 2007 06:57 ]
Post subject: 

I pre
II FACE ((09/87))

Blæjan verður FACE 10/90 ((bíllinn hjá mér er 02/90))
samt er ég með face framstuðara og M-techII afturstuðara ,,,,,mix og rugl
((fyrrum eigandi greinilega mikill wannabe))

Author:  Axel Jóhann [ Tue 04. Dec 2007 14:12 ]
Post subject: 

Svona afturljós.
Image

Author:  Aron Andrew [ Tue 04. Dec 2007 14:18 ]
Post subject: 

Axel, fæ ég m40 pönnuna hjá þér?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/