bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E28 partar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=25291
Page 1 of 2

Author:  srr [ Sun 28. Oct 2007 17:00 ]
Post subject:  E28 partar

Á til eftirfarandi hluti í E28....
Ég veit að markhópurinn er EKKI stór enda fáir E28 eftir....

Skottlok x 2 - Diamantschwarz og Lachssilber
Húdd x 2 - Lachssilber og Blátt
Framhurð v/m - NÝ
Framhurð h/m - NÝ
Afturhurð h/m án rafm. x 2 - Diamantschwarz og Lachssilber
Afturhurð v/m án rafm. - Lachssilber
Topplúgur x 2 - Lachssilber og svört
Speglar hægri+vinstri, svartir m/rafmagni
Miðstöðvarmótorar x 2
Allskonar innréttingardót
Flest öll ljós, nema kastara
Grillin bæði (ekki nýru nema illa farin)
Zender aftursvunta
Öxlar - 2 úr 525
Sport stýri, 3 arma leður - fine splines, passar í E30 líka
Lofthreinsarahús x2 - M20
M10 vatnskassi, gott ástand.
M30B25 hedd
M30B25 innsogsgrein, sama og í 2,8
M30B32 hedd m/pústgreinum (reyndar úr E24 633i)
Mælaborð, 4cyl m/klukku (179.000 á mæli)
Mælaborð, 6cyl m/RPM mæli (man ekki km töluna, kom úr HM-463)
Mælaborð COMPLETE x 2,,,þaes stóra stykkið sjálft
Framsæti x 2
Aftursæti x 2 sett
ECU tölvur fyrir 518, 518i, 520i, 528i, 533i

Ég á eflaust miklu meira, þetta er bara það sem ég man eftir :lol:

Skúli Rúnar
8440008

Author:  srr [ Mon 19. Nov 2007 15:10 ]
Post subject: 

Er líka að fara parta 518i Pfeba bílinn.
Allt til sölu úr honum nema Pfeba aftursvuntan og sætin.
Hendi honum eftir 1-2 vikur.

Author:  Knud [ Mon 19. Nov 2007 19:21 ]
Post subject: 

Svo áttu náttúrulega 15 háspennukefli :P

Author:  srr [ Mon 19. Nov 2007 19:52 ]
Post subject: 

Knud wrote:
Svo áttu náttúrulega 15 háspennukefli :P

Satt er það :lol:
Alternatorar, startarar og háspennukefli í massavís!
M10, M20, M30 dót flæðir hér um allt :shock:

Author:  gunnar [ Mon 19. Nov 2007 23:48 ]
Post subject: 

SRR VAKA SERVICE

8)

Author:  srr [ Tue 20. Nov 2007 00:03 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
SRR VAKA SERVICE

8)

Knútur getur vottað það.

Hann kom í skúrinn um daginn.
2 bílar inni í skúr (520i E28 og Mazda 323F GT)
Á gólfinu voru:
1xM30B35
1xM30B30
2xS62 blokkir
1x1,6ltr VW Golf
1xM20 gírkassi
1xV6 Mözdu gírkassi
3xM30 hedd
U.þ.b. 15 vatnskassar (12 bmw, 2 vw og 1 mözdu)
U.þ.b. 40 dekk og felgur

Ásamt milljón öðrum hlutum sem eru á bakvið þetta, ofaná hinu og uppá öllu hinu....eða í hillunum á veggjunum...
Hvað get ég sagt, söfnunarárátta er hættuleg :oops:

Author:  Ingsie [ Tue 20. Nov 2007 00:13 ]
Post subject: 

srr wrote:
gunnar wrote:
SRR VAKA SERVICE

8)

Knútur getur vottað það.

Hann kom í skúrinn um daginn.
2 bílar inni í skúr (520i E28 og Mazda 323F GT)
Á gólfinu voru:
1xM30B35
1xM30B30
2xS62 blokkir
1x1,6ltr VW Golf
1xM20 gírkassi
1xV6 Mözdu gírkassi
3xM30 hedd
U.þ.b. 15 vatnskassar (12 bmw, 2 vw og 1 mözdu)
U.þ.b. 40 dekk og felgur

Ásamt milljón öðrum hlutum sem eru á bakvið þetta, ofaná hinu og uppá öllu hinu....eða í hillunum á veggjunum...
Hvað get ég sagt, söfnunarárátta er hættuleg :oops:


Hversu stóran skúr á þú eiginlega :lol: :lol: :oops:

Author:  srr [ Tue 20. Nov 2007 00:14 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
Hversu stóran skúr á þú eiginlega :lol: :lol: :oops:

45fm og ég nota hvern einasta rúmcentimeter :lol:

Author:  Knud [ Tue 20. Nov 2007 00:26 ]
Post subject: 

srr wrote:
Ingsie wrote:
Hversu stóran skúr á þú eiginlega :lol: :lol: :oops:

45fm og ég nota hvern einasta rúmcentimeter :lol:


Haha já ég get sko þokkalega vottað fyrir það :lol:
Rosalegt af dóti sem þú átt í þessum skúr, ef manni vantar eitthvað í kringum E28 eða M30 þá er skúli maðurinn :)

Author:  srr [ Sat 15. Dec 2007 17:48 ]
Post subject: 

TTT

Author:  srr [ Mon 25. Feb 2008 22:09 ]
Post subject: 

TTT :lol:

Author:  BirkirB [ Mon 25. Feb 2008 23:10 ]
Post subject: 

Nau!! bílskúrinn þinn er helmingi minni en húsið sem ég bý í (88fm) :shock:

Author:  Geysir [ Mon 25. Feb 2008 23:49 ]
Post subject: 

Sæll.

Heldurðu að þú eigir demparaturninn?

Author:  srr [ Tue 26. Feb 2008 10:36 ]
Post subject: 

Geysir wrote:
Sæll.

Heldurðu að þú eigir demparaturninn?

Jamm, ég á hann til. Reyndar lélegir demparar í hvoru tveggja megin.
Þeir eru heilir með gorm og öllu eins og það kom úr bíl.

Author:  Geysir [ Tue 26. Feb 2008 12:20 ]
Post subject: 

srr wrote:
Geysir wrote:
Sæll.

Heldurðu að þú eigir demparaturninn?

Jamm, ég á hann til. Reyndar lélegir demparar í hvoru tveggja megin.
Þeir eru heilir með gorm og öllu eins og það kom úr bíl.


Flott er, hvað fæ ég þetta á hjá þér?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/