bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: M30 drasl
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 09:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég er með eitthvað m30 vélardót sem ég nota ekki, mig vantar að losna við það sem fyrst!

Ég er með olíupönnu, kom af '86 mótor úr 635i
Er með hedd, byrjað að tikka aðeins í því... slitinn knastás held ég.
Er með blokk og stimpla úr gamla mótornum mínum. Blokkinn er léleg... það þarf að bora hana út og kaupa nýja stimpla ef einhver ætlar að nota þetta. En stimplarnir sem fylgja henni eru í ágætis standi.
m30 ventlalok
Er með m30 soggrein.
Er með m30 loom en ekki tölvuna sjálfa.
Inntakið er svo gott sem selt, þ.e.a.s. loftsíuboxið, afm og icv.

Gæti verið að ég sé að gleyma einhverju....

Þetta fer allt á mjög lítinn pening! Mig vantar bara að losna við þetta sem FYRST! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Mæli með þessu dóti!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
Mæli með þessu dóti!


:lol: :lol: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
gunnar wrote:
Aron Andrew wrote:
Mæli með þessu dóti!


:lol: :lol: :lol:


:rollinglaugh:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 10:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Er þessi M30 með 92mm strokkþvermái eða 93,#%&?
ef hún er 92mm skal ég taka blokk og crank.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Stebbtronic wrote:
Er þessi M30 með 92mm strokkþvermái eða 93,#%&?
ef hún er 92mm skal ég taka blokk og crank.


Þar sem að hún er líklega USA týpa þá er hún ekki með stærra borið.

EDIT ég er að ruglast, árna er 93.15mm

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Tue 09. Oct 2007 11:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 drasl
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
arnibjorn wrote:
Inntakið er svo gott sem selt, þ.e.a.s. loftsíuboxið, afm og icv.


Hell yeah 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
væri ekki sniðugt að eiga auka pönnu árni? þeas ef þú myndir gata núverandi :idea:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
væri ekki sniðugt að eiga auka pönnu árni? þeas ef þú myndir gata núverandi :idea:


Neibb, passar ekki :wink:

Ég get bara notað E34 pönnur held ég. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ef að einhver vill taka allt draslið þá er hægt að fá það á 15k.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Geggjað verð! :shock:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
arnibjorn wrote:
Ef að einhver vill taka allt draslið þá er hægt að fá það á 15k ef þetta verður sótt :) .

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 12:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Aron Andrew wrote:
Geggjað verð! :shock:
Já BARA gott verð :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Við erum að tala um ósprungið m30 hedd á ca 15k og svo fylgir allt hitt draslið með! :lol:

Ef að heddið er bara tekið þá fer það á 15k.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Oct 2007 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Heddið er selt :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group